Pressan - 05.12.1991, Blaðsíða 32

Pressan - 05.12.1991, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. DESEMBER 1991 GAIA... Valgeir fékk innblástur í ferb meb víkingaskipinu og fékk innlenda sem erlenda lónlislarmenn meb sér á þessa útgáfu og Thor Vil- hjálmsson flytur formála. ruK IISSIMO ... Mezzoforte meb mörg sín bestu lög fyrr og síbar ásamt nýjum lögum. Verbur líka gefib át erlendis. 'M ' ■fiiiÉiíftBi• 60 • f 1 i Iffl 1 > í |g £ g jg ' fwSp gullkorn með öllum helstu flytjemlum óranna 1970-1980 FORTÍÐIN ... Aftur til fortíbar er þribji og síbasti hluti útgáfurabar sem spannar öll helstu ís- lensku dœgurlögin frá 1950—1980. Samtals eru þetta 180 lög. FYRSTA BROSIÐ ... „Þitt fyrsta bros" er heiti á átgáfu sem inniheldur úrval af bestu lögum Gunnurs Þórbarsonar í safnútgáfu. MEIRA FJÖR ... Þessi útgáfa hefur ab geyma hressileg harmonikulög af eldri plötum þar sem nokkr- ir af bestu nikkuleikurum landsins lialda uppi fjörinu. Grettir Björnsson, Örvar Kristjánsson, Reynir Jónas- son og fleiri. BARNAGÆLUR... Þetta er heiti á átgáfuröb sem eins og nafnib bendir til er safn af vinsœlu barna- efni, söngvar og leikrit. JÓN _____TÓNLISTARMAÐUR BESTU LÖG 1. Dimmar rósir 2. Lag, Ijób 3. Ekki sýnd en abeins gefin veibin 4. Þab brennur 5. A matter of time Tatarar Spilverk þjóbanna Megas Egill Ólafsson Bara flokkurinn VERSTU LÖG 1. Skuldir 2. Aukakílóin 3. Stúlkan mín 4. Af litlum neista 5. Ég er frjáls Geislar Skribjöklar Jójó Pálmi Gunnarsson Facon SNORRI MÁR FRÉTTAMAÐUR BESTU LÖG 1. Ammœli 2. Rudolph 3. Glugginn 4. Þú ert sjálfur Gubjón 5. Reykjavíkurnœtur Sykurmolar Þeyr Flowers Hörbur Torfason Megas VERSTU LOG 1. Eg vil ganga minn veg 2. Nína og Geiri 3. Síbasta sjóferbin 4. Komdu í Kántrýbœ 5. Ástarbréf (merkt X) Einar Olafsson Brimkló Brimkló Hallbjörn Hjartarson Módel KÁRI TÓNLISTARMAÐUR BESTU LÖG 1. Tannpínulandib 2. Láttu mig muna 3. Þrek og tár 4. Dont try to fool me 5. Sveifla og galsi Glámur og Skrámur Stubmenn Haukur Morthens Jóhann G. Jóhannsson Pálmi Sigurhjartarson VERSTU LÖG 1. Fráskilin ab vestan 2. Ég vil ganga minn veg 3. Eldfuglinn 4. Fábu þér sykurmola 5. Hlustabu á mig Anna Vilhjálms Einar Ólafsson Eldfuglinn Rúnar Gunnarsson Tíbrá Andrea. Jónatan útnefndi Einar Ólafsson sem verstu ímyndina og einnig fyrir verstu sviðsframkomuna en tók í sama streng og Árni og nefndi Bubba sem bestu ímyndina og þau Andrea Gylfadóttir, Eyþór Arnalds og Þorvaldur Þorvaldsson fengu rós í hnappagatið fyrir sviðs- framkomu. Daníel Ágúst Haraldsson er besta ímyndin segir Jón og Sonus futurae sú versta. Hann segir Harald Þorsteins- son bassaleikara með bestu sviðsframkomuna en Gunnar Árnason hljóðmann þá verstu. Haraldur Jónsson „Ég sit og gægist oft út um gluggann. Að gamni mínu út yfir skuggann." Þtta lag (Rúnars Gunnarssonar) með Jónasi R. og Flowers er orðið klassískt. GREIFARNIR MEÐ VERSTU SVIÐSFRAMKOMUNA Gestur sagði Rúnar Júlíus- son hafa bestu sviðsfram- komu poppara á íslandi en Eyjólf Kristjánsson þá verstu. Snorri Már sagði bestu sviðsframkomu sem hann hefði séð hjá Utangarðs- mönnum og tiltók tónleika þeirra í Víghólaskóla í Kópa- vogi í nóvember 1980. Versta framgangan var hjá Greifun- um á samnorrænni rokkhátíð sem haldin var í tjaldi á há- skólalóðinni um árið að mati Snorra Más. Hann sagði Fræbbblana bestu ímyndina í íslensku poppi gegnum tíðina en Eirík Hauksson þá verstu. Árni útnefndi líka Greifana fyrir versta sviðsframkomu ásamt Helgu Möller söng- konu. Hann taldi Todmobile besta og einnig nefndi hann Björn Baldvinsson söngvara, sem var meðal annars í Bleiku böstunum. Bubbi Morthens er besta ímyndin segir Árni. Stuðmenn eiga titilinn besta sviðsframkoman sagði ANDREA BESTU LÖG VERSTU LÖG 1. Rabarbara-Rána 2. Litli kall 3. Meb vaxandi þrá 4. Dýrib gengur laust 5. Augun þín Sigurbur Dagbjartsson Sléttuúlfarnir Geirmundur Valtýsson Ríó tríó Erna Gunnarsdóttir „Á bleikum náttkjólum" sagði Jón Ólafsson og sama sagði Skúli. Það er að sjálf- sögðu meistari Megas sem á heiðurinn af þeirri skífu. Jón taldi safnplötuna „Bjartar nætur" það versta sem heyrst hefði. Plata Bubba Morthens „Sögur af landi" er best að mati Jónatans en „Jón Rafn" með Jóni Rafni (hverjum öðr- um?) er hræðilega slæm, seg- ir hann. Andrea valdi „Lifun" Trúbrots sem það besta en „Skjól í skugga" með Ofrisi, sem ku hafa verið frá Kefla- vík, þeim mikla bítlabæ, hlaut heiðurinn sú versta. Snorri Már sagði „Life’s too good" með Sykurmolunum bestu íslensku plötuna og var þar sammála Árna. Að mati Árna er „Gaia" Valgeirs Gub- jónssonar versta íslenska platan en Snorri Már lét plötu Bítlavinafélagsins „Konan sem stelur Mogganum" fá tit- ilinn. Gestur sagði aftur á móti aðra plötu Bítlavinafé- lagsins vera verstu plötuna, „12 íslensk bítlalög", en „Sumar á Sýrlandi" með Stuðmönnum sagði hann þá bestu. VERSTU LÖG 1. Eg vil ganga minn veg 2. Eráskilin ab vestan 3. Síbasta sjóferbin 4. Kalli sœti 5. Á kránni Einar Olafsson Anna Vilhjálms Brimkló Tilvera Mánar GESTUR FÉLAGSFRÆÐINGUR BESTU LÖG 4. Braggablús 5. To be greatful Dátar Sykurmolar Megas Magnús Eiríksson Trúbrot VERSTU LÖG 1. Gyendur á eyrinni 2. A Spáni 3. Álfheibur Björk 4. Gísli á Uppsölum 5. Halló, skipti Bítlavinafélagib Brunalibib Eyjólfur Kristjánsson Gunnar Þórbarson og Pálmi Gunnarsson Haukur Morthens 1. Dont try to fool me 2. Bláu augun þín 3. Hringur og bítlagœslumennirnir 4. Draumaprinsinn 5. Kling klang Jóhann G. Jóhannsson Gunnar Þórbarson Stubmenn Ragnhildur Gísladóttir og Magnús Eiríksson Dátar PÉTUR TÓNLISTARMAÐUR OG ÚTGEFANDI BESTU LÖG VERSTU LÖG 1. Hann er vinsœll og veit af því 2. Eg vil ganga minn veg 3. Skuldir 4. Ég er frjáls 5. Morgunleikfimi Hallbjörn Hjartarson Einar Ólafsson Geislar Facon Skagakvartettinn ASGEIR FRÉTTAMAÐUR BESTU LOG 1. Serbinn 2. Prinsessan 3. Life transmission 4. Heitur snjór 5. Þitt fyrsta bros Bubbi Morthens Grafík Þeyr Hálft í hvoru Gunnar Þórbarson 1. Söknubur 2. Örœfarokk 3. Blue jean queen 4. Álfheibur Björk 5. Þitt fyrsta bros Vilhjálmur Vilhjálmsson Björgvin Gíslason Magnús Þór Sigmundsson Eyjólfur Kristjánsson Gunnar Þórbarson

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.