Pressan - 05.12.1991, Blaðsíða 34

Pressan - 05.12.1991, Blaðsíða 34
óháð pVötu 34 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. DESEMBER 1991 Ný plötubúð í hjarta Reykjavíkur. Nýlega opnaðí Hljómalind hljómplötuverslun í Austurstræti 8 (Ísafoldarhúsínu) þar er boðíð upp á míkíð úrval af góðri tónlíst á mjög góðu verðí. Plötur, verð frá kr. 350.- Kassettur, verð frá kr. 450.- Qeisladiskar, verð frá kr. 550.- Verslunín er opin frá kl. 10 til 18.30 virka daga og um helgar eins og gengur og gerist. Einníg starfrækír Hljómalind tónlístarklúbb sem er mjög einfaldur og aðgengilegur. Pú hefur samband, skráir þig, og við sendum þér pöntunarlista með hundruðum titla um hæl þér að kostnaðarlausu og þú verslar gegnum símann. Símar Hljómalíndar eru 91-24717 og 91-624767 í Hljómalind spennandí íslensk og erlend gæðatónlíst... á svo spennandí verði. Barnaefni - jólaplötur - rokk og ról - Klassík - blús - kántrí - þungarokk - nýrokk - reggy - o.fl. o.fl. Nokkur dæmi um verð Gleðileg jól - Safn jólalaga - tvöföld plata og kas. verð 1.000 - geisli 1.200 Litlu jólin -18 jólalög - plata og kas. - 700 Bubbi og Megas - Bláir draumar - Lp og kas. - 350 - geisli 950 Metallica - nýja - Lp og kas. -1.150 - geisli 1.450 Sverrir Stormsker - Nú er ég klæddur og kominn á rokk og ról - geisli-1.600 Mötley Crue - Girls, Girls, Girls - Lp - kr. 550 Bubbi - Ég er - Lp og kas. - kr. 1.450,- geisli 1.850 ' Elvis - Love me tender - kas. - kr. 650 Elvis - jólaplata - kr. 550 Prince - Purple Rain - Lp. 550 Todmobile - Opera - Lp og kas. - 1.450 - geisli 1.850 Savannatríóið - Eins og þá - kas. 1.450 - geisli 1.850 Beatles - safnkassettur - Vol 1 og Vol 2 - kr. 650, stk. Mahalia Jackson - Christmas with - plata kr. 550 Van Halen - 5150 - plata - kr. 450 Megas -Loftmynd - plata - kr. 350 - geisli - kr. 1.000 Pöntunarsímar 91-24717 - 91-624767 - Fax 91-624768

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.