Pressan - 05.12.1991, Blaðsíða 27

Pressan - 05.12.1991, Blaðsíða 27
27 JERRY LEE LEWIS VAR EINN skrautlegasti rokksöngvari sögunn- ar. Árið 1958 giftist hann þrettán ára gamalli frænku sinni, sem ekki þótti nógu gott, og fékk hann fá tækifæri til að koma fram í nokkurn tíma eft- ir það. Síðan komst hann oft í kast við lögin. Var nokkrum sinnum tek- inn fullur við akstur, gómaður fyrir eiturlyfjaneyslu, skattsvik, ölvun á almannafæri, handtekinn fyrir að skjóta bassaleikara sinn í brjóstið og einnig var hann tekinn fyrir ólög- legan vopnaburð þegar hann veif- aði byssu í húsagarði Presleys. IZZY STRADLIN (GUNS N' ROSES) i var á sínum tíma ákærður eftir að hafa gert allt vitlaust um borð í flug- vél. Hann svældi sígarettur í þeim hluta farþegarýmis þar sem reyk- ingar voru bannaðar, kleip í flug- freyjurnar og endaði með því að kasta af sér vatni á gangi vélarinnar. Nú er Izzy hins vegar sagður eini meðlimur Guns N’ Roses sem hvorki drekkur né neytir eiturlyfja. PETER YARROW (PETER, PAUL AND Mary) var kærður fyrir mök við stúlku undir lögaldri. Hann var með 14 ára gamalli stúlku í Washington skömmu eftir að hann vann Grammy-verðlaunin fyrir bestu barnaplötuna. CHUCK BERRY ER EINN ÞEIRRA sem armur laganna hefur krækt í. Rokkarinn var á sínum tíma kærður fyrir rán, skattsvik og fyrir að hafa flutt stúlku undir lögaldri milli fylkja í Bandaríkjunum í ósiðlegum til- gangi. JANIS JOPLIN SÆTTI EITT SINN ákæru fyrir ruddafenginn talsmáta á sviði, enda þekkt fyrir að skafa ekki utan af hlutunum. ÞEGAR MEGAS SENDI FRÁ SÉR plötuna „Drög að sjálfsmorði" var vímusukk hans mjög til umræðu og margir tóku titil plötunnar bókstaf-' lega. Þetta gekk svo langt að Megas þurfti að gefa út yfirlýsingu um að hann hefði ekki framið sjálfsmorð. ÞAÐ KANNAST MARGIR VIÐ ORÐ- ið skallapopp. Önnur orð yfir sama fyrirbrigði eru til dæmis hrukku- jukk, iðnaðarpopp, brennivínspopp,' eyðimerkurpopp og muzak. ÞEIR VORU Á ALDRINUM'FRÁ 17 upp í 50 ára og kannast ekki við lag- ið „Stairway to Heaven" með Led Zeppelin ættu bara að halda áfram að lesa Andrésblöðin sín. Þetta átta mínútna langa lag er búið að vera á toppnum í útvarpsstöðvum vestan hafs í nákvæmlega 20 ár og platan hefur selst í yfir milljón eintökum. Lagið þykir ómissandi jafnt við brúðkaup sem jarðarfarir. Raimagnsgitarar kr. 10.900. hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - siml 22125 - fax 79376 ÚRVAL HLJÓÐFÆM Á GÖÐ Gitarar frá kr. 3.! Trommusett kr. £9.900 O’Addario strengur Dean Marfcloy magnarai Gitarpokar kr. 2.99S Gitartöskur kr. 5.900 (,1)}lddarío strengir i n a r í k Karl Örvarsson - Eldfuglinn Karl heíur veríö aö vinna at> fyrstu einherjaplötu sinni í tæp tvö ár ásamt upptökustjóranum borvaldi Bjarna Þorvalassyni (Todmobile) og er útkoman verulega gób. Hann nýtur abstobar nokkurra fœrustu tónlistarmanna landsins auk þess sem Nick Serrate úr Whitesnake leikur á píanó í laginu Eldfuglinn. Metnabarfull og gripanai plata Irá ört vaxanai lagasmib og söngvara. Sálin hans Jóns míns - Sálin hans jóns míns Meblimir Sálarinnar hafa verib ibnir vib hljómleikahald um allt land á árinu og á sama tfma hljóbritab sína þribju og metnabarfvllstu plötu tilþessa. Hún er sneisafull af ótrúlega grípandi lögum sem eiga eftir ab lifa meb þjóbinni um ókomin á r. Stóru börnin leika sér fjöldi þekktra barnasöngva frá ýmsum timum í flutningi nokkurra afþekktustu dœgurlagasöngvurum okkar. Mebal þeirra eru: Andrea Cylfadóttir, Sigríbur Beinteinsdóttir, Eyþór Amalds, Stefán Hilmarsson, Þoryaldur Bjarni Þorvaldsson, Egill Ólafsson, Karl Örvarsson og Ceiri Sœm. Hér er tekib frísklega á ýmsum þekktum lögum sem börn hafa sungib og sungin haía verib fyrir börn á ýmsum tímum. Gaia Caia er nafnib á víkingaskipinu sem lagbi upp frá Noregi sl. vor og er nú nýkomib vestur til Vínlands. Norski úlgerbarmaburinn Kloster og Steinar hf. hafa í sameiningu rábist í ab gefa út ægifagra og seibmagnaba tónlíst sem Vatgeir Cubjónsson hefursamib, útsett og nljóbritab í samvinnu vib Eyþor Cunnarsson. Hér er um ab rœba tónlist án orba, einskonar heimstónlist og koma fjölmargir listamenn viba ab úr heiminum vib sögu. Hörður Torfa - Kveðja Hörbur hefur meb sfnum sérstœba stíl ávallt vakib miklo athygli enda hefur tónlist sú sem hann hefur upp á ab meirítngu. Hans látlausi stíllskín herí gegn og oetti ab falta öllum i geb. Ymsir - Forskot á sæluna Safnplata meb öllum vinsælustu tónlistarmönnum þjóbarinnar. Bubbi, Sálin, Todmobile, Ný Dönsk, Eyjólfur Kristjánsson, Sigga Beinteins, Kalli Örvars, Ceirmundur Valtýsson, CCD, Stjórnin og fleiri. Sigrún Eðvaldsdóttir - Catabile Töfrandi flutningur Sigrúnar á ýmsum perlum sem samdar hafa vertb fyrir fiblu, kemst vel til skila á frumraun þ essarar stórkostlegu listakonu á svibi hljómplötuútgáfu. Todmobile - Opera Enn sem fyrrer tónlist Todmobile f þróun og úr penna þeirra hrýtur nú hvert gullkornib á fœtur öbru. Þab verba margir býsna glabir í sinni þegar þeir heyra þab efni sem Toamobile hefur verib ab smiba ab undanförnu og er hér fullyrt ab þetta sé þeirra besta verk hingab til. Ný dönsk - De luxe Kraftaverkib De luxe var unnib á abeins 9 dögum og nóttum. Má Sessum vinnubrögbum vib egarmenn voru ab vinna plötur sínar fyrir einumog hállum til tveimur áratugum. Árangurinn er sérstaklega gobur og efni plötunnar mjög lifandi og frísklegt. Ætti platan ab falla vel ab þeirri fmynd sem meblimir Ný dönsk hafa skapab sér sibustu misserin. Bubbi - Ég er! Upptökum frá tónleikum Bubba á Púlsinum í nóvember á sibasta ári. Þar lék hann á ógleymanlegum tónleikum ásamt Kristjáni Kristjánssyni (gítar), Þorleifi Gubjónssyni (bassa) og fteyni jónassynj (harmonika) gömul og ný lög. Ómissandi perla sem geymir nokkur afþekktustu lögum Bubba í nýjum útsetningum auk Sa nyrra laga sem ekki hafa út ábur. Mezzoforte - Fortissimos Þetta er í abra röndina úrvalsplata meb bestu lögum Messoforte sem eru nú öll komin í nýjan frískan búning ársins 1991, ásamtnýjum tónsmíbum. Þessi plata er fyrst og fremst hugsub til útgáfu í Evrópu, Bandarikjunum og a öbrum markabssvœbum, en erab sjálfsögbu einnig til sölu hér á landi. Ríó - Landið fýkur burt Þab þykir alltaf vibburbur þegar þetta ástsœla tríó sendir trá sér nýtt efni. Þau eru ófá lögin er Gunnar Þórbarson hefur gert vib texta jónasar Fribriks sem snert hala þjóbarsálina. Em þessi nýju lög engin undantekning frá þeirri reglu. Bregbur nú vibýmsum nýjungum, en verkelnib er heígab baráttu Landgrœbslunnar gegn gróbureybingu. Sannarlega eigulegur gripur. Bubbi + Rúnar - GCD Metsöluplata sumarsins nýturenn mikilla vinsælda og skal engan undra. Þessi skemmtilega samvinna tveggja stórstirna íslenskrar tónlistasöqu, sem varb til fyrir tilviljun hefur yljab landslýb um hjartarætur og mun seint gleymast. Meiri músík - minna fé Austurstrasti 22 sími 28319 simi 33528

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.