Pressan - 12.12.1991, Blaðsíða 5

Pressan - 12.12.1991, Blaðsíða 5
 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói v/Hagatorg. Sími 622255 5 NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ PÉTUR , ZOPHOf-liASSON 1 VÍKINGS IÆKJARÆITV Asgeir Jakobsson SÖGUR ÚR TÝNDU LANDI Ásgeir Jakobsson er landskunnur fyrir œvisögur sínar um íslenska athafnamenn. Þessi bók hefur að geyma smásögur eftir hann, sem skrifaöar eru á góðu og kjarnyrtu máli. Þetta eru bráðskemmtilegar sögur, sem eru hvort tveggja í senn gamansamar og með alvar- legum undirtóni, Pétur Zophoníasson VÍKINGSLÆKJARÆTT V Fimmta bindið af Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar, hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu bindi er tyrsti hluti h-liðar œttarinnar, niðjar Stefáns Bjarnasonar. Efninu fram að Guðmundi Brynjólfssyni á Keldum verður skipt í tvö bindi, þetta og sjötta þindi, sem kemur út snemma á nœsta ári (1992). Myndir eru rúmur helmingur þessa bindis. Pétur Eggerz ÁST, MORD OG DULRÆNIR HÆFILEIKAR Þessi skáldsaga er sjöunda bók Péturs Eggerz. í henni er meðal annars sagt frá ummœlum fluggáfaðs íslensks lœknis, sem taldi sig fara sálförum að nœturlagi og eiga tal við fram- liðna menn. Þetta er forvitnileg frásögn, sem fjallar um marg- breytilegt eðli mannsins og tilfinningar. 15% afsláttur af sturtuklefum, hreinlætistækjum, stálvöskum og blöndunartækjum Við rýmum fyrir nýjum vörum. 50% afsláttur af baðinnréttingum og baðskápum sem verið hafa til sýnis í versluninni. VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA21 SÍMAR 68 64 55 > 68 59 66 Leiðintil andlegs þroska M.Scott Peck Leiðin til andlegs Iproska Öll þurfum við að takast á við vandamál og ertiðleika. Það er oft sársaukafullt að vinna bug á þessum vandamálum, og flest okkar reyna á einhvern hátt að forðast að horfast í augu við þau. í þessari bók sýnir banda- ríski geðlœknirinn M. Scott Peck hvernig við getum mœtt ertið- leikum og vandamálum og öðlast betri skilning á sjálfum okkur, og um leið öðlast rósemi og aukna lífsfyllingu. Kinnh»n;i CUiAiiiuikIssoii Gamanscmi ^norra ^turlusonar Nokkur valin dæmi sv««p# . Finnbogi Guðmundsson GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 23. september voru liðin 750 ár síðan Árni beiskur veitti Snorra, Sturlusyni banasár í Reykholti. í þessari þók er minnst gleðimannsins Snorra og rifjaðir upp ýmsir gamanþœttir í verkum hans. Myndir í bókina gerðu Aðalbjörg Þórðardóttir og Gunnar Eyþórsson. Auðunn Bragi Sveinsson SITTHVAÐ KRINGUM PRESTA í þessari bók greinir Auðunn Bragi frá kynnum sínum af rúmlega sextíu íslenskum prestum, sem hann hefur hitt á lífsleiðinni. Prestar þeir, sem Auðunn segir frá, eru bœði lífs og liðnir og kynni hans af hverjum og einum mjög mismikil; við suma löng en aðra vart meira en einn fundur. SKUGGSJA Bókabúð Olivers Steins sf NÝJAR BÆKUR SKUGGSJÁ NYJAR BÆKUR SKUGGSJÁ

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.