Pressan - 12.12.1991, Blaðsíða 12
12
FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. DESEMBER 1991
k^em kunnugt er af fréttum í sum-
ar fóru íbúar í Hnífsdal við ísafjarð-
ardjúp fram á opinbera rannsókn á
starfsleyfi sorp-
brennslustöðvarinn-
ar á Skarfaskeri. Það
var ríkissaksóknari
sem fékk málið til
umsagnar en nú hef-
ur Hallvardur Ein-
varðsson ákveðið
að ekki sé tilefni til opinberrar rann-
sóknar eða frekari aðgerða af hálfu
ákæruvaldsins. Það er því útlit fyrir
að verksmiðjan fái að starfa áfram
og hætt verði að keyra sorpið í höfn-
ina á ísafirði.. .
F
JL orstjorar storfyrirtækja hafa
aukið tekjur sínar að raungildi all-
verulega frá 1980. Þingmenn virð-
ast hins vegar hafa
I staðið í stað í tekjum
1 milii 1980 08 199()’
j með um 280 þúsund
ŒitópSt í allt að meðaltali.
* Meðaltalið segir þó
f* ekki allt, því sumir
. . hafa hækkað meðan
aðrir hafa lækkað. Þannig var Guð-
rún Helgadóttir með 416 þúsund
krónur að jafnaði á mánuði 1980, en
294 þúsund að núvirði á síðasta ári.
Líkast til hefur hún þénað duglega
1980 á bókarskrifum. Ólafur G. Ein-
arsson var með 199 þúsund 1980, en
á síðasta ári um 340 þúsund og samt
ekki orðinn ráðherra ...
að gengur á ýmsu í samskipt-
um eigenda útimarkaðanna, Jens
Ingólfssonar í Kolaportinu og Sess-
elju S. Ævarsdótt-
ur Klingeberg í
Undralandi við
Grensásveg. Undra-
landsmarkaðurinn
hefur haftjjann hátt-
inn á að auglýsa sig
með dreifimiðum
sem settir eru undir rúðuþurrkur á
bílum í nágrenni Kolaportsins og
víðar þar sem mikill fjöldi bíla er
samankominn. Um síðustu helgi,
þegar starfsmaður Undralands var
að störfum fyrir utan Kolaportið,
varð honum það á að stíga inn fyrir
þröskuldinn á Kolaportinu. Starfs-
menn Kolaportsins brugðust að
vonum illa við og ráku hann út með
hrindingum og stuggi. Á leiðinni út
gerði Undralandsmaðurinn sér lítið
fyrir og nefbraut þann sem hrinti
honum. Sesselja hefur gert ráðstaf-
anir til að starfsmenn hennar verði
ekki fyrir áreitni með því að ráða
Johnny King til að sjá um dreifi-
miðana, en hann gengur sem kunn-
ugt er um vopnaður skammbyssum
eins og kúrekum sæmir ...
IV!
XT JLenn hafa verið að velta vöng-
um yfir því hver hann sé þessi Nóri
sem Ornólfur Árnason rithöfund-
ur spjallar við í bók
sinni „Kolkrabban-
um“. I þessu sam-
bandi sakar ekki að
geta þess að Örnólf-
ur sjálfur var kallað-
ur Nóri á sínum
yngri árum .. .
WSA
VISA ÍSLAND
HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK
SIMI 91-671700, FAX 91-673462
HÚSASMIÐJAN
RADÍÓBÚÐIN
/
ÓSKIN
...0G
RÆTIST
FERÐASKRIFSTOFAN SAGA
RAÐGREIÐSLUR
TIL18 MÁNAÐA
Raögreiöslur VISA hafa reynst afar öruggur
og vinsæll greiöslumáti vegna stærri viðskipta,
og til kaupa á varanlegum munum,
svo sem húsbúnaöi, heimilistækjum
og innréttingum.
Nú getur þú jafnað út greiðslubyröi þinni á
ódýran og þægilegan hátt á allt aö 18 mánuði,
eftir því sem þú telur þörf fyrir
og söluaðili samþykkir.
VISA GREIÐSLUÞJÓNUSTA
- SNIÐIN AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM!
Láttu RAÐGREIÐSLUR VISA
látta þér róðurinn...
SMITH & N0RLAND
M
1» JLeð sverðið i annarri hendi og
plóginn í hinni heitir önnur tveggja
bóka sem Guðjón Friðriksson
sagnfræðingur sendir frá sér um
þessi jól. 1 bókinni rekur Friðrik
sögu Jónasar Jónssonar frá
Hriflu, eins þekktasta og umdeild-
asta stjórnmálamanns á Islandi fyrr
og síðar. Jónas frá Hriflu þótti nota
öll tiltæk meðul til að slá niður pólit-
íska andstæðinga sína og í nýlegu
útvarpsviðtali við Friðrik var höf-
undur beðinn að nefna einhvern
einn núlifandi stjórnmálamann sem
helst stæði í sporum Hriflu-Jónasar
í dag. Friðrik nefndi Ólaf Ragnar
Grímsson, formann Alþýðubanda-
lagsins, en Ólafur hefur mikið dá-
læti á Jónasi og þekkir sögu hans
vel. ..
LAU8N Á KROSSQÁTU A BLS. 40
a'olFGk*
GvXfW■
IK '0
TTlTa
KHPIEIEIH MH3EMB
m
BHHEIH H HHaBa
liDta imrtmu hdd
nHHHHD QEiaBHn
biqdei ataHH m
HDHaBD aniaaiaa
ír