Pressan - 16.01.1992, Side 35

Pressan - 16.01.1992, Side 35
FIMMTUDAGUR PRESSAN 16. JANÚAR 1992 35 LIFIÐ ÓDÝRT KvARTMÍLLjÓN í órennívín oq TÓbAk Þegar talað er um sparnað og hvar hægt er að spara er oftar en ekki byrjað á að reikna út hverju fólk eyðir í brennivín og tóbak yfir árið. Þetta hefur margoft verið reiknað og við ætlum að gera það einu sinni enn. Hjón sem reykja pakka af sígarett- um hvort á dag fara með 164.250 krónur yfir árið í tóbak. Ef þau eyða 5.000 krónum á mánuði í vín eru það 60.000 þúsund krónur í viðbót; samtals 224.250 krónur á ári. Þetta er há upphæð og fyrir hana má fá eins og eitt stykki veglegt sófasett. Það er svo aftur á móti álitamál hvort jafngaman verður að sitja í því og að fá sér í glas. Þessi sömu hjón gætu einnig farið í góða utanlandsferð fyrir þessa fjár- hæð, eða gert bara eitthvað allt ann- að fyrir tæpa kvartmilljón. Það geta sjálfsagt allir verið sam- mála um að best er að reykja ekki og vera bara edrú. Það finnst bara mörgum það svo andskoti leiðinlegt að þeir geta ekki hugsað sér það. Og þeir um það. Verið öll velkomin! Gleðskapurinn byrjaður! Og verðlaunagetraun! STÓRA BÓKAVEISLA FJÖLVA! haidin i rúmeóðu verslunarhústtteði Grensásve&i 12. 450 númer af allskonar lagkökum, tertum, stökum bókum og pökkum. 50-80 % verblækkun yfir alla línuna á merkilegustu bókaútsölunni. ALLT Á AÐ SELJAST! Opið virka daga 12-6, laugard. 10-4, sunnud. 12-4* Verðlacinagetracin! flllir fá verðlaan! Þob er itieiri ösin á Stóru Bókaveislu Fjölva. Skobib vandlega I Tii FjoivaA'asa, Njörvasundi 15 a, 104 Reykjavík. | teikninguna meb ótal persónum úr bókum Fjölva og takib I Nafti. I þótt í verblaunagetraun. Allir fá verblaun. dýrar bókasend- I •••'••••••••••........................ I ingar af öllum tegundum ab gjöf mebpóstinum. Þúsund ! Kennitaia: J verblaun. Merkib krossa X vib fimm veislugesti: I.......................................| 1) Dolla Dropa úti í horni, 2) Kaftein ísland svífandi meb I Heimiii: | bókatertu, 3) H.C.Andersen sevintýravin meb stromphatt, I .........................*..........* |4) Betty án dóttur minnar í svörtum serk og 5) Indíánann iPóstnúmer:.................... j Vind I hári ab gefa galdramebal. Klippib alla auglýsinguna út L- — — — — — — — — — — — - -l-.ri'Jrj (ekki ljósrit) skrifíb nafh ykkar og sendib til Fjölva/Vasa.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.