Pressan


Pressan - 23.01.1992, Qupperneq 37

Pressan - 23.01.1992, Qupperneq 37
FIMMTUDAGUR PRESSAN 23. JANÚAR 1992 37 H E S T A R TAMNINGAMAÐURINN Trausti Þór Guðmundsson, formaður Félags tamningamanna TaLaö UM AÖ þAÖ SÉ dýRT AÖ TEIVljA EN SAMT ER NÓq Að qERA Trausti Þór Guðmundsson starf- rækir tamningastöð í Mosfellsbæ. Hann hefur stundað tamningar und- anfarin 20 ár og er núverandi for- maður Félags tamningamanna. Fé- lagið hélt upp á tuttugu ára afmæli sitt síðastliðið vor. Meðlimir eru nú liðlega 100 og fjölgar stöðugt með árunum. Hvernig verda menn fullgildir tamningamenn; er hœgt að læra þetta í skóla? „Þeir sem vilja gerast meðlimir í Félagi tamningamanna þurfa að gangast undir sérstakt hæfnispróf. Það er ekkert nám til hér á landi í sambandi við hestamennsku, ann- að en reiðnámskeið og því um líkt. Félag tamningamanna heldur nám- skeið út um allt land, sem reiðkenn- aradeild félagsins sér um. Núna stendur fyrir dyrum ákveðið sam- starf við Bændaskólann á Hólum í sambandi við menntun hesta- manna. Við bindum miklar vonir við það samstarf." Er ekki dýrt ad láta temja hestinn sinn? „Jú, auðvitað. Það er talað um að þetta sé dýrt en hins vegar er mikið að gera í þessu og margir tamninga- menn starfandi um landið. Félag tamningamanna hefur verið leið- andi í gjaldtöku fyrir tamningar. í dag er taxtinn fyrir grunngjald á tamningu og þjálfun, ásamt fóðri og húsi, 28 þúsund fyrir mánuðinn, án virðisaukaskatts." Það er ekkert nám til hér á landi í sambandi við hestamennsku annað en reiðnámskeið og því um líkt. Járninga- námskeið Skeifnasmíði SKEIFURNAR SEM ENDAST Vallarskeifan Ormsvelli 3, Hvolsvelli, sími: 98-78730 Tek að mér járninga- námskeið í vetur. Nokkrum helgum óráðstafað. Siguróur Oddur Ragnarsson Oddsstöðum, sími 93-51413 Tamning Þjálfun Tek hross í tamningu og þjálfun. Góð aðstaða og . gott fóður. Jökull Guðmundsson Stóri-Dalur, V-Eyjafjöllum. Sími 98-78909 Hestasala Tamning og þjálfun Höfum úrvals hross á öllum tamningastigum til sölu. Tökum hross í tamningu og þjálfun, 23.000 kr. á mánuði með járningu og öllu. Upplýsingar í síma 91-666242 og 91-667191 Hestamiðstöðin Helgadal, Mosfellssveit VEISLUÞJONUSTA HOFÐAKAFFI VIÐ SJAUM UM ÞORRAMATINN - ÞU SINNIR GESTUNUM! Urvals þorramatur fyrir einstaklinga, félagssamtök ofl Viö útbúum þorrahlaðborðið eftir þínum óskum ! PANTIÐ TIMANLEGA Starfsmönnum fyrirtækja sem eru í föstum viöskiptum hjá Höföakaffi, meö heitan mat í hádeginu ofl., veitum viö 10% afslátt af veisluþjónustu. HOFÐAKAFFI VAGNHÖFÐA 11 S. 686075 ALP-bílaleigan Leigjum út nýjar hestaflutningakerrur, löglegar samkvæmt reglugerö Bifreiðaskoðunar íslands. Leigjum einnig bíla meö dráttarkúlu og Ijósatengi. Farsímaleiga. Höfum bíla sem rúma allt upp í 15 manns. Sími 91-17570 Opið alla daga frá klukkan 8:00 til 22:00 Viljum vekja athygli á opnun nýs bifreiðaverkstæðis aö Skemmuvegi 24L, Kópavogi, sími 91-670770. ALP-bílaleigan Hlaðbrekku 2, Kópavogi Sími 91-43300

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.