Pressan - 18.06.1992, Síða 8

Pressan - 18.06.1992, Síða 8
sunnan við hús! s VsJ törf Guðmundar L. Jóhannes- sonar, dómara í Hafnarfirði, hafa verið til umljöilunar í fjölmiðlum undanfarið en seinagangur hans hefur þótt vera með ólíkindum. Umræðan virðist aftur á móti hafa orðið til þess að gefa Guðmundi auk- inn kraft. Hann mun nú keppast við að klára mál sem setið hafa á hakanum og málabunkinn minnkar óðum... / A .Z X. laugardagskvöldið verða útgáfú- tónleikar hljómsveitarinnar Exist á Púls- inum. Hljómsveit þessi er hugarfóstur Guðlaugar Falk gít- arleikara og stefnir hátt. Tómas Þor- valdsson lögfræðing- ur, sem meðal annars er lögfræðingur Syk- urmolanna, hefúr ver- ið í sambandi við að- ila í Los Angeles en menn þar munu vera hrifnir af Exist. Platan heitir After Midnight en þáttur með sama nafni er á dagskrá Kanaútvarpsins á Keflavíkur- flugvelli. Stjómendur þess þáttar urðu ógurlega hrifnir af titillagi plötunnar og nota það nú sem kynningarlag þáttar- ins... u A -Lann Ólafur Sigurjónsson, bóndi á Blönduósi, komst í fréttimar um dag- inn er hann skaut hund sem Ólafur hélt fram að hefði verið að atast í fé. Ólafúr sagði í viðtali við útvarpið að frekar færi hann í fangelsi en borga skaðabætur fyr- ir hundinn. Þetta mun ekki vera í fyrsta sinn er Ólafur banar hundi með þessum hætti, gerði slfkt hið sama fyrir nokkmm ámm. Þess má og geta að Ólafur hafði lengi þann starfa að bana lömbum í slát- urhúsi þeirra Blöndósinga... TVÆRKOMMA IJOItVlt V II HIIlA ÞI\ ÍLIKKIP ÁLAIGARDAG! Aðalvinningurinn í Happó gengur alltaf út og gceti því orðið ríflegur með Lukkupottinum á laugardaginn. Áttu miða?

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.