Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 15

Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 17.JÚNÍ 1992 15 Brotnar rúður á Vesturgötu 17 sýna líklega beiskju neyt- enda sem hafa verið sviknir um langþráð sumarfrí. Á spýturnar sem nú eru í staðinn fyrir glugga- rúður er búið að skrifa: Svik og prettir hf. Húsið er að hluta í eigu Guðna. ins. Þær ferðir voru óhemjudýrar vegna þess að sætanýting í svo stómm þotum var mjög léleg. Sem dæmi um hvemig staðan hefur verið orðin má nefna að flugtíminn með breiðþotu Atl- anta kostar 7.000 dollara og ferð- in út og heim aftur tekur átta tíma. Þetta gerir 56.000 dollara eða um 3.300.000 krónur. í þess- um ferðum flutti Guðni út 200 farþega og 100 heim. Ef miðað er við að farið haft kostað 15.000 krónur fram og til baka hefur hann haft um 2.200.000 krónur í tekjur af fluginu. Þá er eftir að reikna allan kostnað Flugferða- Sólarflugs af viðkomandi flugi, svo sem auglýsinga- og sölu- kostnað. SENDISTERLING-VÉLINA í LOFTIÐ ÁN LEYFIS A þessum tíma reyndi Guðni ýmislegt til að koma farþegum sínum út og fékk meðal annars Sterling-flugfélagið danska úl að fljúga fýrir sig. Það gat þó ein- göngu sinnt flugi til Kaup- mannahafnar því félaginu var ekki heimilt að fljúga til þriðja lands. Guðna hafði hins vegar láðst að fá tilskilin leyfi fyrir flugi Sterling og fór að fara um menn í ráðuneytinu þegar þeir áttuðu sig á því að hann var kominn með vélina í loftið. Samkvæmt heim- ildum PRESSUNNAR var hann kallaður inn á teppið í ráðuneyt- inu þá og varð það samtal úl þess að hann leitaði aftur til Atlants- flugs. Samstarf tókst aftur við Atl- antsflug 27. maí efúr að forráða- menn fýrirtækjanna voru nánast skikkaðir af ráðuneytinu til að taka saman á ný. Til marks um ósættið á milli þeirra má nefna að hvorki Guðni né Halldór hjá Aúantsflugi mættu á sáttafúnd- inn heldur sendu staðgengla. Þá varð ljóst að Guðni var gjörsamlega búinn að skipta um rekstraráætlun. Hann var nánast búinn að skera sig niður í það sama og í fyrra, með öðrum orð- um tvær vélar til Kaupmanna- hafnar og eina úl London. Þetta samstarf stóð ekki lengi og varð aldrei sá risi sem menn gerðu ráð fyrir. I stað þess að flytja um 20.000 farþega á árinu fyrir Flugferðir-Sólarflug flutti Atl- antsflug aðeins um 500 farþega. GERÐU FLUGLEIÐIR SAMNING VBÐ GUÐNA UM AÐHÆTTA? Seint um kvöldið miðviku- daginn 10. júm' var þessu sam- starfi endanlega lokið. Það var Guðni sem hafði frumkvæði að því unt leið og hann úlkynnti að hann hefði hafið samstarf við Flugleiðir. Menn hafa mikið velt því fyrir sér hvað Guðna og Flugleiðamönnum gekk úl með þessum samningi. Hvorum tveggja átti að vera ljóst að líf ferðaskrifstofunnar yrði varla framlengt. Samkvæmt heimildum PRESSUNNAR var þetta hluú af samkomulagi um að Guðni myndi hætta ferðaskrifstofú- rekstri. Flugleiðamenn voru þar að auki úlbúnir að taka áhætfu með Guðna vegna þess að þeir settu farþega hans í Vínarferð- imar sem voru hálftómar hvort eð er. Virtust Flugleiðamenn auðveldlega geta bætt við sig 100 farþegum á hvetja vél. Fyrir vikið urðu sumar ferðir hjá far- þegum Flugferða-Sólarflugs næsta skringilegar. Þurftu far- þegar að ferðast um alla Evrópu En nánar um Flugferðir hf. Það er fyrirtæki sem var sett á stofn í Borgamesi árið 1977 og var skráð hlutafé þá 10 milljónir í „gömlum“ krónum. Þetta fyrirtæki keypti Guðni árið 1981 þóttúlkynningumþað bærist ekki Hlutafélagaskrá fyrr en 1990. Stjóm félagsins skipa Guðni, kona hans og sonur. Hlutafé er það sama og í upp- hafi, 100.000 nýkrónur. Aldrei hefúr borist nein úlkynning um breytingu þar á úl Hlutafélaga- skrár þannig að aðeins 100.000 króna hlutafé lá á bak við ferða- skrifstofuveldi Guðna. Nú heíúr hann tilkynnt að ekkert sé upp úr gjaldþroú að hafa og sagði hann í samtali við DV að fyrirtækið ætti ekkert nema „borð og stóla“. Þess má geta að sam- kvæmt lögum frá 1990 er lág- markshlutafé 400.000 krónur en eldri félög vom hins vegar und- anskilin þessari reglu. HÆSTIRÉTTUR DÆMDI GUÐNA BÆTUR EFTIR ENDALOK SUNNU Margir hafa orðið úl að undr- ast linkind samgönguráðuneytis- ins í málefnum Flugferða-Sólar- flugs en skýringar á því kunna að liggja í fyrri afskiptum af Guðna. Samkvæmt dómi Hæstaréttar ífá 15. júní 1978 var fjánnála- og samgönguráðuneytinu gert að greiða Ferðaskrifstofúnni Sunnu hf. skaðabætur vegna ólögmæú'- ar svipúngar á leyfi til flugrekstr- ar. Áður hafði Guðni unnið mál- ið í undirrétti. Skaðabætumar vom reyndar ekki nema brot af því sem Guðni fór fram á en þó nokkrar milljónir að núvirði. Þessi ólögmæta svipúng átú sér reyndar stað löngu áður en hin frægu endalok urðu á ferðaskrif- stofustarfsemi Sunnu þegar fjöldi fólks var fluttur heim á kostnað ríkisins. Ingólfur Jóns- son var þá samgönguráðherra og Olafur Steinar Valdimarsson, núverandi ráðuneytis- stjóri, skrifstofustjóri. Þeir vom báðir kallaðir í yfirheyrslur út af mál- inu á sínum tíma. Samkvæmt heimild- um PRESSUNNAR vom þær skoðanir viðr- aðar í ráðuneyúnu strax . í maíbyijun að rétt væri að taka leyfið af ferða- Mun meiri óvissa ríkir um heimferð farþega nú. Líklega er enn fjöldi fólks sem veit ekki hvað bíður þess þegar það ætlar að leggja af stað heim. Strax á föstudag komu þó farþegar til landsins sem þurfti að greiða fyrir af tryggingafénu og má leiða líkur að því að þeir hafi verið komnir upp í flugvél á meðan enn var verið að taka við greiðslum af fólki sem ætlaði að ferðast með skrifstofunni. Greiðslumóttakan í lokin hefur nú verið kærð af ráðuneyúnu og sagði Guðni í samtali við PRESSUNA í gær að hann fagn- aði fyrirhugaðri rannsókn! Þá var hann spurður að því hvað hann ætti við þegar hann segðist ætla að aðstoða þá sem hafa orðið fyrir tjóni. „Ég er þá ekki að tala um að fara að starfa sem ferðaskrifstofa. Hins vegar vildi ég aðstoða ef einhverjir samningar væm í gangi og Iána farþegalista.“ PERSÓNULEGAR ÁBYRGÐIR Guðni hefur láúð hafa eftir sér í Ijölmiðlum að hann tapi per- sónulega miklum fjárhæðuin á gjaldþrotinu. Þegar blaðamaður spurði hann hvað hann ætti við með því sagði hann: ,Ég tapa al- eigunni og lífsstarfinu og meiru er ekki hægt að tapa.“ Garðastræti 39 þar sem Guðni býr. Húsið er skráð á Ingólf son hans og veðsett fyrir tæpar 23 milljónir króna. Ekki er að sjá þar neinar veð- setningar fyrir Flugferðir-Sólarflug. á meðan tíndir vom upp ferða- langar ffá Flugleiðum og Sólar- flugi. Hefur til dæmis heyrst saga af konu sem var 17 tíma að komast ífá Kaupmannahöfn úl íslands! En Flugleiðir flugu aðeins í einn sólarhring fyrir Guðna. Föstudaginn 12. júní varð ljóst að Guðni gat ekki greitt fyrir ferðimar og varð að leggja inn leyfi sitt. HLUTAFÉ AÐEINS 100.000 KRÓNUR En hvemig fyrirtæki stóð að rekstrinum? Þrátt fyrir Sólar- flugsnafnið var fyrirtækið aðeins skráð sem Flugferðir hf. hjá Hlutafélagaskrá. Sólarflugsnafn- ið er því hvergi skráð sem firma- heiti. Skýringin á því er sú að Flugferðir-Sólarflug er einkaf- irma Guðna og hafði það félag flugrekstrarleyfið. En Guðni hefur áður byggt upp mikið veldi í kringum líúð. Um daginn greindi hann ffá því í viðtali við DV (laugardaginn 30. maO að Sunna væri enn úl. Það er alveg rétt en hins vegar láðist honum að geta þess að hann nafnbreytti fyrirtækinu 1987 og felldi niður „ferðaskrifstofa“ úr nafni Sunnu. Fyrirtækið er enn skráð á Vesturgötu 17 þar sem hann hefúr undanfarið haft alla sína starfsemi. Sunna hefur hins vegar ekki flugrekstrarleyfi og því óvíst hvaða hlutverki fyrir- tækið gegnir. Það virðist hafa sloppið við gjaldþrot fyrir utan að beiðni unt gjaldþrotaskipú á fyrirtækinu var lögð inn í apríl 1981 en var afturkölluð. Ferðaskrifstofan Sunna var hins vegar rekin í nafni Flugfé- lagsins Air Viking hf. sem lokið var gjaldþrotaskiptum á 15. janúar 1979. skrifstofu Guðna. Aldrei var þó gripið til þess þar sem mönnum þótú skorta á lagaheimildir þar um. ÓVÍST AÐ TRYGGINGIN DUGIFYRIR HEIMFERÐ- UM FARÞEGA En enn á ný þarf að flytja Qölda fólks heim eftir lok á starf- semi ferðaskrifstofu í umsjón Guðna. Munu þetta vera um 620 manns sem eru strandaglópar. 1 samgönguráðuneyúnu er trygg- ingaupphæð upp á sex milljónir króna til að mæta slíkum áfóll- um. Þegar Veröld varð gjaldþrota síðasta vetur varð að grípa til þessarar úyggingaupphæðar, en þá voru færri farþegar erlendis og það mál reyndar einfaldara í sniðum vegna þess að þeir voru í hópum. Mun tryggingaupphæð- in þá hafa enst úl að koma far- þegunum heim. Guðni sagðist hafa gengist í persónulega ábyrgð fyrir sex milljóna tryggingunni en vildi ekki tiltaka nánar hvað í þeirri ábyrgð fælist. Samkvæmt veð- bókarvottorði að heimili hans á Garðastræú 39 er það hús í eigu Ingólfs sonar hans og veðsett upp á tæpar 23 milljónir króna. Ekki er þar að sjá neina ábyrgð. Þá virðist eitúivað óljóst hvað verður gert við fyrirtækið Flug- ferðir hf„ en Guðni segir það í höndum lögfræðinga sinna að ákveða hvort gjaldþrotabeiðni verður lögð inn. Samkvæmt hlutafélagalögum ber forráða- mönnum félaga að fara fram á gjaldþrot þegar séð er fram á að fyrirtæki geti ekki staðið við skuldbindingar sínar. Sú lýsing virðist eiga við Flugferðir- Sól- arflug í dag. Siguröur Már Jónsson ÁRNI Jolinsen er þá loksins bú- inn að sigla nýjum Heijólfi úl Iandsins. Vestmanneyingar gátu svo sannarlega glaðst yf- ir því, enda fengu þeir nánast allir að taka á móú honum úti í Noregi. Þegar heim kom sáu menn hins vegar að þeir hefðu betur skilið einhvern eftir heima til að smíða bryggjuna því hún var ekki tilbúin. En Eyjamenn voru fljóúr að taka gleði sfna aftur og ákváðu að fara í siglingu kringum ísland og mun sigl- ingin standa þar til höfnin verður tilbúin. Vonandi að einhver hafi orðið eftir í þetta sinn til að klára bryggjuna. Annars er það dálítið leiðin- legt með Herjólf hvað hann er stuttur. Það vantar nefnilega á hann átta og hálfan metra. Þetta segja Eyjamenn að sé STEINGRÍMI J. Sigfússyni, fyrrverandi samgöngumálaráðherra, að kenna. Hann hafi ákveðið að stytta dallinn til að hann kæmist upp í slippinn hjá Slippstöðinni á Ákureyri, sem fyrir tilviljun er í hans kjördæmi. Fyrir vikið kemst Herjólfur ekki eins hratt og menn vonuðu og eyðir þar að auki miklu meiri olíu en þyrfti. En málefni kjör- dæmanna em heilög eins og allir vita. Annars eiga þeir Gunnar Þorsteinsson í Krossinum og ÓLAFUR Skúlason í hinni ríkisreknu kirkju heiður skilinn fyrir að halda lífi í deilunni um það hvor hafi farið yfir strikið. Aðrir deilumeistarar em þeir Helgi Húlfdanarson (best menntaði lyfjafræðingur norðan Alpaljalla) og Sigurð- urA. Magnússon. Þeir menn- ingarvitamir þrátta um rithátt grískra orða fyrir 2000 ámm og láta eins og það skipti máli. En skot vikunnar kemur að vestan, frá KARVEL Pálmasyni, sem er búinn að innrétta kjallara á Bolung- arvík þar sem hann rammar inn myndir. Sjálfsagt hefur hann ekki rammað inn mynd af Jóni Baldvini Hannibals- syni ennþá, en Karvel sendir Jóni nokkrar pillur. Hann er að nudda honum upp úr gömluni kosningafrasa (eins og menn eigi að muna slíkt) og bendir Jóni á að „karlinn í brúnni“ fiski ekki. Karvel virðist gleyma kvótasam- drættinum, hann verður að átta sig á að það em bara ekki eins margir pólitískir þorskar í sjónum og áður.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.