Pressan - 18.06.1992, Side 43

Pressan - 18.06.1992, Side 43
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 17.JÚNI 1992 43 lúsaranum góðkunna Chicago Beau er ýmislegt til lista lagt. Ekki er nóg með að hann sé virtur tónlistar- maður og fyrirlesari heldur er maðurinn einnig ágætur kokk- ur. Nú um helgina verður Beau á veit- ingastaðnum Jazz og ætlar þar að matreiða það sem nefht er „so- ul food“ á frummál- inu. Hann ýtir því kokkinum og tónlist- armanninum Geira Sæm út úr eldhús- inu þessa helgina... / A A_\. nýafstöðnu flokksþingi Al- þýðuflokksins fékk Grétar Mar Jóns- son, skipstjóri og útgerðarmaður frá Sandgerði, þrjú atkvæði í kjöri til vara- formanns flokksins, sem út af fyrir sig er vart í frásögur færandi. En í frétt Morgunblaðsins af kjörinu skolaðist eitthvað til og sagt að Grétar M. Hansson hafi fengið þessi atkvæði. Aðeins einn landsmanna ber það nafh; rútuútgerðarmaðurinn í fyrirtækinu G. Hanssyni hf., sem PRESSAN hefur að undanförnu fjallað um vegna deilna hans við Albert Rútsson í Bílasölu Alla RúLs. Ljóst virðist af þessu að við- komandi blaðamaður Morgunblaðsins hefur fylgst vel með skrifum PRESS- UNNAR... F JL orseti bæjarstjórnar á Isafirði, Einar Garðar Hjaltason, mælir með hugmynd fynum bæjarstjóra Akureyr- ar, Sigfúsar Jónssonar, og Sigurðar Guðmundssonar í Byggðastofnun sem lýtur að sameiningu sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum í leiðara Vestfirska fréttablaðsins. Hugmyndin felur í sér að frá og með næstu sveitar- stjómarkosningum verði öll sveitarfé- lög frá Þingeyri að Reykjarfirði rekin sem eins konar tilraunasveitarfélög... S JÓSTANG AVEIÐI einstakt helgartilboð Ms. Árnes. Góð aðstaða um borð REYKJKJIKURHOFN HAFNARDAGURISUNDAHOFN Laugardaginn 20. júní frá kl. 10:00 tii 17:00 í tilefni af 75 ára afmæli Reykjavíkurhafnar býður höfnin og mörg fyrirtæki á Sundahafnar- svæðinu aimenningi að skoða mannvirki, starfsemi og fyrirtæki á þessum degi. Sundahafnarsvæðið, frá Húsasmiðju í suðri og Oiís í vestri, verður fánum skreytt. Strætisvagnar aka um svæðið eftir sérstakri Sundahafnaráætlun allan daginn. Gestum gefst kostur á að skoða starfsemi skipafélaganna Eimskip og Samskip, sem verða með fjölbreytta dagskrá allan daginn. 01ís, Tollvörugeymslan og Kassagerðin munu sýna starfsemi sfna og fóðurblöndufyrirtækin eru gestum opin. Smásöluverslanirásvæðinu verða opnar. I tilefni dagsins efnir Félag fslenskra stórkaupmanna til getraunaleiks og mörg heildsölufyrirtæki munu kynna starfsemi sína. y&ttctíitöTCtu&cviá/íöfa Til aö gefa sem flestum kost á spennandi veiöiskap í heilnæmu sjávarlofti, bjóöum viö eftirfarandi 3ja tíma feröir á kr. 2.400.- meö veiöistöng. Brottfarir nk. sunnudag kl. 10, kl. 14 og kl. 18. Bókanir í símum 628000 og 985-36030. ÚRANUS HF. REYKJAVÍKURHÖFN HAFNARHÚSI TRVGGVAGÖTU 17 101 REYKJAVÍK SÍMI (91)28211 GERIST ÁSKRIFENDUR AD PRESSUNNI Áskríftarsíminn er 64-30-80 PRESSAN kemur út einu sinni í viku. í hverju blaði eru heil ósköp af efni; Fréttir, viðtöl og greinar um þjóðfélagið sem við lifum í og okkur sjálf. PRESSAN hefur markað sér nokkra sérstöðu meðal íslenskra fjölmiðla. PRESSAN hefur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veru- leika sem snýst mest um loðnu, kvóta, vexti og álit talsmanna ýmissa hags- munahópa. Það er trú PRESSUNNAR að r Undirritaöur óskar þess að áskriftargjald PRESSUNNAR veröi framvegis skuldfært mánaöarlega á kortreikning minn: GILDIRTIL: ri'TI KORTNR. I II I I I I. I ...i I I I I I I I I II I KENNITALA: I I I I I II I I I I I DAGS.: ASKRIFANDI: SIMI: HEIMILISFANG/PÓSTNR: Undirskrift □ S □ E F.h. PRESSUNNAR l____________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________l ekki eigi að sjóða veruleikann niður fyrir lesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra allar fréttir. En PRESSAN er meira en fréttir. I blaðinu birtast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarðar. í PRESSUNA skrifar líka heill her gáfumanna og -kvenna um málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöldi fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur; Lítilræði Flosa, kynlífsumfjöllun Jónu Ingibjargar, sérkennilega sannar fréttir GULU PRES- SUNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, tví- farakeppnin, Hálfdán Uggi og svo framvegis. Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar er fjallað um fólk. í hverju blaði eru 250 til 300 núlifandi íslendingar nefndir til sögunnar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir fólk. Og fyrir 750 krónur á mánuði er hægt að fá blaðið heim í hverri viku.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.