Pressan - 30.07.1992, Blaðsíða 21

Pressan - 30.07.1992, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR PRMSSAN 30. JÚLf 1992 21 F JL ormannskjör í Rithöfundasamband- inu virðist ætla að hafa langan eftirmála. Einar Kárason var með yftrlýsingar í við- tali við Heimsmynd sem kom út fyrir mánuði, meðal annars um Jónas Jónas- Sl'MARTII.BOI) smáskór Barnaskor, 3 litir, st. 25-35. Smáskói Skólavörðustíg 6b, sími 622812. son og fleiri sem Einar sagði að væru ekki al- vörurithöfundar því þeir hefðu ekki ritstörf að sinni aðalatvinnu. Þeir hefðu flykkt sig um Þráin setn náði kjörinu. Jónas vill ekki viður- kenna að hann sé minni rithöfúndur en Einar og nefnir máli sínu til stuðnings nokkrar bækur úr bókaskáp sínum. Þar sé ekkert að finna eftir nefndan Einar, aft- ur á móti sé það ýmislegt eftir „einhvem Jónas Jónasson". Jónas lýkur skrifúm sín- um á því að lýsa því yfir að hann hafi yfir- gefið útvarpið og að „sá háski vofi yfir“ að hann eigi eftir að skrifa fleiri bækur og út- varpsleikrit í framtíðinni.... Lekur bílskúrsþakið? Svalirnar? - útveggirnir? AQUAFIN-2K er niösterkt, sveigjanlegt sementsefni, sem þolir að togna og bogna. Þetta er efni sem andar, en er jafnframt örugg vatnsþétting á steypta fleti. Efninu er kústað á í tveim umferðum. AQUAFIN-2K var kynnt hérlendis 1991, en það á margra ára sigurgöngu að baki erlendis. 5 ára ábyrgð. Framleiðandinn, Schomburg Chemiebaustoffe GmbH, sem er elsta fyrirtækið f Þýskalandi á sviði bæti- og þéttiefna fyrir steinsteypu, fullyrðir að AQUAFIN-2K endist langt umfram venjulega steinsteypu. Og þessu til áréttingar, veitir verksmiðjan 5 ára ábyrgð á efninu. Fagleg aðstoð vlð ásetningu. Gerum blndandi tilboð. Oft gagnast AQUAFIN-2K í stað vatnsklæðningar og kostnaður þá aðeins brot af kostnaöi klæðningar. Auðvelt - ódýrt - öruggt. Kynningarverð aöeins kr. 990.-/m2, miðað við tvær umferðir. Bjóðum einnig mjög vandaða vatnsvöm úr asfaltefnum. Enn- fremur veðrunarvöm á asbestveggi og þök. m m gullnáma ténlistarinnar maddamakerlingfrökenfrú - Kata FERÐAMENN Á NORÐURLANDI! Hótel áning á Sauðárkróki, er góður kostur fyrir þá, sem vilja vera í rólegheitum um Verslunarmannahelgina. Fallegar gönguleiðir í nágrenninu, hestaleiga og Drangeyjarferðir, og á kvöldin er gott að slappa af, á Koníaksstofunni, við arineld. Frá áningu er einnig tilvalið að skreppa og líta á Síldarævintýrið á Siglufirði, en þangað er aðeins klukkutíma akstur. Á hótel áningu eru 72 herbergi, flest með snyrtingu og baði, og í veitingasal skemmta tónlistarmenn matargestum flest kvöld. Girnilegur sérréttamatseðill, sérstakur barnamatseðill og réttur dagsins. Við minnum á „Sæludaga“ áningar og ýmis tilboð okkar. Á hótel áningu er gott að eiga áningu, í alfaraleið. Verið velkomin - starfsfólk Hótels áningar ^ ÞÝÐIR NAUÐGUN ER GLÆPUR BBC Alheimsfréttir IRADIO LUXEMBURG He i m, s i n s besta tó n Lis t STÍGAMÓT Vesturgata 3. Reykjavfk, símar626868 og 62 68 78

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.