Pressan - 30.07.1992, Blaðsíða 41

Pressan - 30.07.1992, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. JÚLI' 1992 41 VIÐ MÆLUM MEÐ Vín sumarsins er ; > tvímælalaust ítalska hvítvínið .JJv' if-..* & Frascati. Það kemurfrá róm- % versku héruðunum og er besta yv yy/// % víniðsemræktaðerþarum g slóðir.Milt,þurrtogsvalandiöf- ^ ugtviðmörgítölskhvítvinsem ? gjarnan eru braðgmikil og súr. Frascatiersérpantaðvínogþvi ekki víst að menn geti endalaust gert sérþað að góðu. En núna fæst það sem sagt og flaskan er á 920 krónur. IBÆNUM Að læknar láti fólk ekki bíða lon don á biðstofum sem er sjálfsögð kurteisi ...er Steini graffítispreyjari, sem er á kafi í reivmenningunni f (rave). Og ef þið vitið ekki hvað reiv er, þá eruð þið líklega orðin of gömul til að komast að því. Klæðaburður Steina gefur | hins vegar vísbendingar. Steini vildi ekki gefa upp hvar hann yrði um verslunarmannahelgina, kannski á Kaldármelum — b þar verður að minnsta kosti sérstakt tjald þar sem hægt verður að reiva dag og nótt. Þarf að auglýsa eftir nýyrði? Að löggan hætti að skipta sér af bjórdrykkju þótt hún fari ffarn undir beru lofti Reykjavík um verslunarmanna- helgina það verður svo þægilega fámennt Kældum gleraugum gott gegn þynnkunni eftir verslunar- mannahelgi TÆKI TIL AÐ ! ETTJABPARÁ! ININII Hálshnykkir. Danska skáldkonan Sunneva Söe fór til New York og ætl- aði að slá í gegn. Hún var í pínupilsi með lokk í nefinu, svoleiðis klædd að hún hélt að allir í stórborginni myndu taka sér með gleðiópum. Það var mis- skilningur. Enginn hafði áhuga á Sunnevu Söe eða skáldverkum henn- ar. En hún sló samt í gegn. Þegar hún kom affur til Danmerkur var hún klædd effir nýjustu hátísku, með svell- þykkan kraga úr hjálpartækjabankan- um og 30 milljónir danskar í vasanum. Strætó hafði keyrt á hana og Sunneva þáði meira í skaðabætur fyrir að ganga með kragann í nokkrar vikur en hún myndi græða ef svo ólíklega vildi til að hún fengi Nóbelsverðlaunin. Upphæð- irnar eru að sönnu lægri á íslandi. Kragi er samt ígildi margra Cartier-úra og það sakar ekki að svipast um eftir fólki sem notar þannig fatnað — það gæti verið góð fjárfesting að kynnast svoleiðis persónu aðeins nánar... Koddi Drykkjarmál Derhúfa Öskubakki Hún er kölluð ísdrottningin. Nema hvað. Persónan June Guðmundsdóttir í nýjustu mynd Roberts Altman, The Bfe. | Player, sem menn héldu « ekki vatni yfir í Cannes í K vor, á að vera íslensk. jjgj Það er leikkonan Æ Greta Scacchi sem flt leikur June Guð- mundsdóttur og gæti svo sem vel verið frá Islandi. Hún er ljóshærð og ^fl litfríð, en hreimurinn er eitt- hvað allt annað en íslenskur. Island hljómar exót- ískt í eyrum útlend- inga, en June á B einmitt að vera BP'„- fjarræn og dul- B arfull í mynd- jH ' inni og heitir auk JS þess nafni sern ðfl ómögulegt er Æ i að bera fram. Hún er lista- Jfl maður, klæð- Æ ist hvítri I skyrtu og blá- I umgallabuxum, fsem hæfir ágæt- lega umhverfinu sem hún býr í og myndunum sem hún málar. Hvítar og bláar myndir, Jp sem minna á ís Lyklahringur Vasahnífur Á þessum síðustu og verstu landsölutímum er gott af vita af úrvali af tækjum og tólum til þjóðernisbrúks í tóbaksbúðinni Björk í Bankastræti. Þar eru réttu græj- urnar til að byggja sig upp gegn ásókn EB; fánum prýddir dálkar, húfur, öskubakk- ar og barmmerki. Og það er líka hægt að kaupa kodda í fánalitunum til að geta sof- ið rólegur fyrir þeim Delors og Jóni Baldvin. Við höfum fýrir satt að með höfuðið á þessum kodda hafi Bjarni Einarsson í samtökunum um óháð ísland séð fyrir næstu leiki í baráttu sinni. En hvað skyldi fánanefnd segja? LAUTIR Skítt með hugsjón Ölympíuleikanna — hún er hvort sem er ekki annað en efni í hátíðaræður. Ólympíuleikarnir gætu verið skemmtilegir án hennar. Og skítt með það þótt kók og visa borgi leikana. Skítt með það þótt íþróttamennirnir séu upp til hópa út- belgdir af dópi og hormónum. Og hverju skiptir það þótt Alþjóðlega Ólympíunefndin sé klúbbur fúllur af ljótum og spilltum köllum? Ekki missir maður heldur svefn þótt setn- ingarathafnirnar séu leiðinlegustu og meiningarlausustu samkomur í heimi. En hitt er verra mál hvað við Islendingar erum orðn- ir ansi þreyttir á að eiga aldrei séns á leikunum. Eitt silfúr og eitt brons er Bt slöpp uppskera eftir allt f&J erfiðið, og það fyrir jafn gegnumhallærislegar r T íþróttir og þrístökk og OV júdó. Annað hvort er það \f 1 bláköld staðreynd að fs- . rj lendingar fara alltaf á taug- I # — um þegar á reynir eða þá að / ^ þjóðin er mjög léleg í 1þI'óttum. Sem er víst raunin. Þess vegna er- BH V um við best geymd á smá- Br þjóðaleikunum. Þeir eru hrifnir afstelpum í blautum bolum fyrir austan og norðan, þarsem sólinskín... Það verður efnt tilblautbols- keppni bæði á Eiðum og á Flalló Akureyri um helgina. Á Eiðum fá strákarnir reyndar lika að taka þátt. Við vitum ekki alveg hvað þeir ætla að sýna eða um hvað þeir ætla að keppa, en látum okkur detta í _ i hug að í rauninni eigi að bleyta stuttbux- * urnar þeirra. Eyjamenn vilja ekki sjá . neina blauta boli, að minnsta kosti ^Æf/m bjóða þeir ekki upp á neitt sam- bærilegt. En Eldborgarmenn fara Ihh, [TJMa B öðruvisiað.Þeirsegjastheldur /vlrvO1 ekkert hrifnir afstelpum i blautum í bolum, en ætla samt að bjóða upp L3 " á rigningu á afmörkuðu svæði á /A mótinui Það er gert svo menn geti VLA /Þ-r skolað af sér svitann úr reiv tjald- inu.Ætliþeirhaldiaðþaðverði Æ VV“ engar stelpur og örugglega ^ J J engin á bol?! og vatn þekja vegg- Jwl ina í húsinu hennar. Aðalpersóna j myndarinnar, leikinn af Tim | Robbins, fellur auðvitað marllatur j fyrir þessari dularfullu og ákveðnu í® stúlku, sem ekki býður mönnum já heim með sér eftir fyrsta stefnumót, ᜠólíkt því sem tíðkast í Hollywood þar afl sem myndin gerist (Altman veit 'ijB greinilega ekkert um annálaða vergirni íslenskra kvenna). The Player verður sýnd í Regnboganum í september. Það verður blaut- bolskeppni á nokkr- yfl um stöðum um helg- ’ ina og rigning á Eldborg ...nema §r hú krækir kér í nýjan elskhuga um helgina „Þiísund villtir hestargætti ekki dregið mig d eitt- Itvað afþessum héraðsmótum. Égget ekki hugsað mér að kúldrast einhvers staðar t tjaldi inttan ttm eitthvem lýð, þurfa að pissa t dollu á kamri og vaktta síðatt upp á máttudegi með einhvem dela t sveþtpokatium setn á ekki einu sinnifyrir rútunni í bæinn. Nei, ég ætla að skemmta mér í bættum t friði fyrir ftflunum." .. .nema þú segir satt . ...nema að þú tfinnir ai minnsta kosti sjö gull á Olympíu- leikunum nema þú notir sterk medul á þynnkuna

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.