Pressan - 30.07.1992, Blaðsíða 35

Pressan - 30.07.1992, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. JÚLf 1992 35 s V^randgerðisbær hefur nú fengið nýjan bæjarstjóra í stað Stefáns Jóns Bjarna- sonar, sem tekið hefur við stöðu fjár- málastjóra Hitaveitu Suðumesja. Bæjar- stjóm Sandgerðis samþykkti að ráða nú- verandi sveitastjóra Bessastaðahrepps, Sigurð Val Ásbjömsson til starfans og sest hann í bæjarstjórastólinn með haust- inu. Níu sóttu um stöðuna en sjö þeirra óskuðu nafnleyndar... H lirnfélagiS Hreifi a Hósavll cr komið í hóp stærstu þrotabúa landsins. Þetta var nánar tiltekið útgerðar- og fisk- verkunarfyrirtæki sem fór út í slátrun á Palurínn fjöWxn ag Tröllín fcAutX Dalvík er ákjósanlegur staður fyrir ferðamenn, jafnt einstaklinga sem fjölskyIdufólk. Rómuð náttúrufegurð Svarfaðardals er innan seilingar og miðnætursólin er hvergi áhrifameiri en íVámúla (Ólafsfjarðarmúla). í Böggvisstaðafjalli ofan Dalvíkur er skíðaland gott, lax- og silungsveiði er í Hrísatjörn og Svarfaðardalsá og berjalyng þekur hlíðar fjallanna. Innan Dalvíkur er 9 holu golfvöllur og þar skammt frá er stærsta hesthús landsins, Hringsholt. Þar er hægt að leigja hesta og fara útreiðartúra um nágrennið. Veitinga- og gisti- aðstaða á Dalvík er fyrsta flokks og tjaldsvæðið í hjarta bæjarins er til fyrirmyndar. Á Dalvík geta allir átt ánægju- legar stundir í náinni snertingu við dalinn, fjöllin og tröllin. laxi, en hefði betur látið það ógert. Stoffi- endur voru Sigurður Jónsson, Jón B. Gunnarsson og fimm bræður, þeirra á meðal Sigurður og Jón Ármann Héðins- synir, en Jón Ármann er fyrrum þing- maður Alþýðuflokksins. Fyrirtækið var úrskurðað til skipta í desember 1991, en sitthvað hafði gengið á mánuðina á und- an. f mars sagði Páll Gústafsson stjóm- arformaður sig úr stjóm fyrirtækisins og í maílok gerði Jón Ármann hið sama, en eftir sat Sigurður einn í stjóm. Kröfur í búið hljóðuðu upp á tæplega 160 milljón- ir króna og tókst að hala 127 þúsund krónum upp íþær... SML TOPP ▼ GÆÐI SLÁTTUORF - HEKKKLIPPUR Garðsnyrtitæki frá Skil eru byggð samkvæmt ströngustu öryggis- og neytendakröfum, viðurkennd af Rafmagnseftirliti ríkisins. SPÁÐU í VERÐIÐ! FALKINN Suðurlandsbraut 8, sími 814670 Þarabakka 3, simi 670100 EimmAÐ FYRSRIW? Snæfell kynnir: Saumaklúbbinn sem er eitthvað fyrir þig. Hvað kostar svo að ganga í kíúbbinn? 1 Það kostar aðeins kr. 1.680,- fyrir fyrsta árið, og strax við inngöngu kynnist þið klúbbtvinnanum því þið fáið send fjögur 1000 metra hvít tvinnakefli ásamt vönduðu faldamáli (að verðmæti kr. 1.680,-). Hverja hef ég þá að tapa? Engu, því auk tvinnans og laldamálsins fáið þið sent þann 1. október klúbbfréttir ásamt vörupöntunarlista og síðan á tveggja mánaða fresti klúbbblaðið Allir með tölu með fræðandi og gagnlegum upplýsingum um það sem kemur best að gagni við saumaskapinn. Lif m Persónulegur klúbbur ípóstverslunarformi, sem veitir þér aðgang að landsins mesta úrvali af tvinna fyrir allar þarfir á klúbbverði, ásamt öðru tilleggi fyrir saumaskap. Þar sem Snæfell hefur 20 ára reynslu í sölu á vörum sem tengjast saumaskap, geturðu treyst á faglega þjónustu. Snæfell hefur gott tölvukerfi, þar sem öll viðskipti eru skráð og verður þjónustan þvf persónulegri. jK- Nafn Heimili Póststöð Kennitala Sfmi ÓSKA AÐ GREIÐA MEÐ □ VISA □ EUROCARD KORTNR: | II I I CE GILDISTÍMI: | | | |.| UNDIRSKRIFT □ SAMKORTI □ PÓSTGÍRÓ t c Getur sauma- ktúbbtíríim minn gengið í kiúbbinn? Já, það getur hann svo sannarlega gert, ef allir meðlimir í þínum saumaklúbb ganga í Allir með tölu fá þeir fjögur hvít og tvö svört 1000 metra tvinnakefli ásamt vönduðu faldarmáli og tvinnaklippur að auki (allt að verðmæti kr. 2.720,-), það munar um minna. Hagnast klúbburínn minn á annan hátt? Já, klúbburinn þinn getur gert hagkvæm sam- eiginleg innkaup og fengið magnafslátt ef keypt er í heilum einingum, ásamt því að spara í flutningi. iue^ Langholtsvegi 109 Pósthólf 4046, 124 Reykjavík Skráningarsímí (91)683344 >1-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.