Pressan - 27.08.1992, Síða 18

Pressan - 27.08.1992, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR PRCSSAN 27. ÁGÚST 1992 puny ...stóri smábíllinn sem hœfir öllum 3 og 5 dyra hlaðbakur • 4 dyra stallbakur • 72. eða 84. hestafla vél • 5 gíra beinskipting eða 4 þrepa tölvustýrð sjálfskipting • Hvarfakútur Verð frá: 719.000,-kr. • Aukabúnaður (t.d.): Topplúga: 38.000,- kr. og álfelgur: 29.000,- kr. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. Ármúla 13 • Sími: 68 12 00 Bein lína: 3 12 36 L'ORÉAL i-_1_l. . p J. yrir skömmu voru endalok frétta- tímaritsins Þjóðlífs staðfest með skipta- lokatilkynningu í Lögbirtingablaðinu. Það þurfti reyndar að tvíbirta tilkynninguna vegna þess að í fyrra skiptið hafði eitthvað misfarist og sagði þar að engar eignir hefðu fundist í búinu. Það var ekki alls- kostar rétt því einhverjar eignir var þar að finna þótt lítið væri upp í 22 miíljóna króna kröfur. Það er kannski til marks um hljóðlátt andlát Þjóðlífs að enginn hirti um þessa villu þótt hún birtist athugasemda- laust f Morgunblaðinu... F -1—/n þó að andlát Þjóðllfs væri kyrrlátt þýðir það ekki að Landsbankinn hafi ekki orðið að ganga að ábyrgðarmönnum vegna persónulegra skuldbindinga. Flestir af forráðamönnum blaðs- ins m.a. Óskar Guð- mundsson hafa orðið að standa skil á veð- skuldbindingum. Starf Jóhanns Níelssonar bústjóra var þó kyrrlátara en menn áttu von á, sérstaklega eftír fárviðrið út af inn- heimtumálunum. Það munaði auðvitað mestu að Úlfar Nathanaelsson hjá Inn- heimtum og ráðgjöf sendi engar kröfur inn. Þá komu engin riftunarmál eða deilu- mál upp, enda mættu engir á skipta- fundi... A sínum tíma sagðist Guðni Þórð- arson hjá Flugferðum- Sólarflugi ætla að fara fram á „þyngstu fjársektir" yfir Jóhann- esi Gunnarssyni, for- manni Neytendasam- takanna. Síðan Guðni lét þetta frá sér hefur ekki heyrst meira frá honum. Hins vegar hef- ur Guðni fengið heldur kaldar kveðjur ftá öðrum ferðakóngi, nefnilega Ingólfi Guðbrandssyni, sem lét hafa eftir sér ýmislegt miður skemmtilegt um Guðna og starfsemi hans í nýlegu Vikuviðtali... SIGUNGASKOUNN Námskeið til 30 TONNA RÉTTINDA hefst mánudaginn 31. ágúst. Kennt er á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 7-11. Verð: 20.500 kr. (Slysavarnaskóli ,—,—,—,—^ sjómanna innifalinn) Lffl Námskeið til HAFSIGLINGA Þeim sem hafa 30 tonna prófið býður Siglingaskólinn áhugavert framhaldsnámskeið til hafsiglinga á skútum (Yachtmaster Offshore). Það hefst þriðudaginn 1. september. Kennt er á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 7-11. Verð: 18.000 krónur. 10% afsláttur af námskeiðsgjöldum séu 2 nemendur úr sömu fjölskyldu.ÖII kennslugögn fást keypt í skólanum. NYTT Að loknum þessum námskeiðum er mögulegt að komast á tveggja vikna verklegt skútusiglinganámskeið sem Siglingaskólinn heldur iTyrklandi! Upplýsingar og innritun í síma 91-68 98 85 og 31092 alla daga, öll kvöld og um helgar. SIGLINGASKOLINN LÁGMÚLA7 -meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla (ISSA)

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.