Pressan - 27.08.1992, Side 31
FIMMTUDAGUR PRBSSAN 27 ÁGÚST 1992
31
*
I,
. framhaldi af því atviki er Steinn Ar-
mann Stefánsson, kókaínmaðurinn
svokallaði, keyrði á lögreglubfl á Vestur-
landsvegi með þeim af-
leiðingum að ungur
lögreglumaður liggur
stórslasaður á sjúkra-
húsi hefúr sú spuming
vaknað hvemig stend-
ur á því að lögreglan á
fslandi keyrir ekki um
á alvöru lögreglubflum. Lögreglubflamir
hér á landi em venjulegir fólksbflar, af
ýmsum gerðum. Á þá em límdar merk-
ingar og ljósum og öðrum helstu græjum
komið fyrir. Bflamir em síðan „strippað-
ir“, eins og sagt er, og seldir á almennum
markaði er þeir teljast ekki lengur boðleg-
ir lögreglubflar. f öðrum löndum em lög-
reglubflar sérstaklega styrktir og útbúnir
til að þjóna hlutverki lögreglubfla. Þessir
bflar em dýrari en venjulegir fólksbflar og
það er að sjálfsögðu ástæða þess að þeir
em ekki notaðir hér. Eins og nú hefur
sannast er ekki vanþörf á að lögreglubflar
geti tekið við meiri höggum og séu ömgg-
ari en bflar almennings, en á niðurskurð-
artímum þykir vandséð hvemig það má
verða að veruleika þótt Ömggt sé að með
því yrði stigið stórt skref í þá átt að gera
lögregluna ömggari í starfi.. ■
ibúamir á Suðureyri við Súgandafjörð
una hag sínum vel þessa dagana. Fyrir
nokkm virtist allt vera að fara í kaldakol
hjá þeim en nú hefúr rofað til. Halldór
Karl Hermannsson, sveitarstjóri á Suð-
ureyri, segir í viðtali við Vestfirska ffétta-
blaðið að atvinnuástandið sé mjög gott á
Suðureyri núna og næga atvinnu að fá.
„Svo lengi sem ekki verður ráðist á okkur
utanfrá með kvótaskerðingu verða at-
vinnumálin hjá okkur í lagi,“ segir Hall-
dór...
s.
' vo á jörðu sem á himni, myndin
hennar Kristínar Jóhannesdóttur,
verður frumsýnd í Háskólabíói á laugar-
daginn eftir talsverðar
tafir. En nú á ekkert að
geta klikkað. Sýninga-
reintakið er komið til
landsins og er búið að
ganga úr skugga um að
það sé sem næst full-
komið. Ekki var heldur
von á öðm, því Snorri Þórisson, einn
aðstandenda myndarinnar, fór gagngert
út til Þýskalands og fyigdist vökulum aug-
um með gerð eintaksins...
u
JL J-ermt er að í kjölfar kókaínmálsins
kenni nú fárra grasa á eiturlyfjamarkaðn-
um. Vanir menn í bransanum hafa þó
ekki miklar áhyggjur af því og benda á að
einmitt nú sé sveppatíminn að hefjast.
Það má því búast við erli á umferðareyj-
um höfúðboigarinnar...
L.AGER-
UTSALA
FLÍSABÚÐARINNAR
á Dvarghöfða 27
Allir afgangar aiga að saljast.
Ótrúlegt verð.
Verð frá I
990 kr/rm I
Elnnlg ar um afl rafla sértilbofl á nokkrum gorflum og fllsum.
- fnawririuiJLLJ
b: 11
LMTH 11 11 11 11 111
Stórhöföa 17, viO Gullinbrú
sími 67 48 44
...á beiLm-
dögum okkar
í vor
Þorsteinn Steingrímsson,
fasteignasali
„Hvaða fasteign er dýrmætari
en mannslíkaminn? Besta
íjárfestingin er í góðri heilsu.
Ef þú hefur ekki tíma fyrir
heilsuna í dag, þá hefur heilsan
ekki tíma fyrir þig á morgun."
Karen Magnúsdóttir,
húsmóðir
„Hvíldin og slökunin var
stórkostleg. Eftir nokkra daga
í góðu yfírlæti var ég
endurnærð. Ég ætla svo
sannarlega aftur."
Alfreð Sigurður Kristinsson,
hönnuður
„Á ákvæðnum tímamótum lífs
míns voru heilsudagarnir mér
lífsbjörg. Við mikið stress er
auðvelt að yfirkeyra sig.
Stundum verður maður hrein-
lega að stinga af frá öllu og
dekstra sjálfan sig."
Ásthildur Sveinsdóttir,
þýðandi
„Fræðslan og líkamsræktin á
heilsudögum á Hótel Örk í vor
var mér ómetanleg. Ég trúi því
að hver einstaklingur beri að
miklu leyti ábyrgð á lífí sínu og
heilsu og nú hlusta ég á
líkamann og býð honum ekki
uppá hvað sem er.“
HeiLiudagarnir
befja*it á ný
30. ágá*it
HÓTELÖRK
Paradúi -rétt bandan vid bœðina
HVERAGERÐI - S.: 98-34700 - FAX: 98-34775
NÚ ER
TVÖFALDUR
1. VINNINGUR