Pressan - 03.09.1992, Blaðsíða 10

Pressan - 03.09.1992, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. SEPTEMBER 1992 ÞREFALDUR 1. VINNINGUR iþróttahús íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) við Túngötu var auglýst á nauðung- aruppboði um síðustu helgi og átti að bjóðast upp á þriðjudaginn. Af því varð þó ekki þar sem iR-ingum tókst að ganga frá skuldunum í tíma. Skuldimar eru tíl- komnar vegna skíða- og handknattleiks- deildar félagsins en þær höfðu gefið út skuldabréf með veði í íþróttahúsinu og tókst ekki að standa við skuldbindingam- ar. Hólmsteinn Sigurðsson, formaður ÍR, segir félagið ekki standa illa, aðal- stjómin sé skuldlaus en þessar tvær deild- ir hafi lent í erfiðleikum sem nú hafi verið leyst úr. Þetta gamalgróna íþróttafélag er þvf ekki á leið á hausinn... Laugavegi55 a 21414 Skjótvirkur stíflueyóir Eyðir fljótt stíflum • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Tilbúinn stíflu eyðir Utsölustaðir: Shell- og Esso -stöðvar og helstu byggingavöru- verslanir. Dreifing: Hringás hf., símL 677878, fax 677022 GÓLFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKAR °^k°r iliKIARAN \ Gólfbúnaður SÍÐUMÚLA 14 • SÍMI (91) 813022 GÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKAR o c X > X o o •«1 o c X > X ® o 5 c c X > TILBOÐ VIKUNNAR XT að em samdráttartímar hjá hljóm- plötuútgefendum eins og öðrum f þjóðfé- laginu og nú hefur Skífan, fyrirtæki Jóns Ólafssonar, hætt við útgáfu á í það minnsta tveimur hljómplötum sem koma áttu út fyrir Jólin. Um er að ræða plötu með tónlist eftir Gunnar Þórðarson, sem átti að verða með svipuðu sniði og metsöluplatan „Himinn og jörð“, og instrúmentalplötu Magnús- ar Kjartanssonar. Svo virðist því sem tónlist þessara gamalkunnu tónlistar- manna sé ekki taíin nógu álitleg söluvara lengur. Þeir em skomir af en Skífan held- ur sínu striki með aðra hljómlistarmenn, meðal annars kemur út safndiskurinn „Apocalypse", þar sem verða lög nokk- urra þekktustu íslensku dauðaroldcssveit- anna, og ný plata með Megasi sem hlotið hefur nafnið „Þrír blóðdropar'1.., F J- élagamir í hljómsveitinni Nýdanskri hafa sagt skilið við útgáfufyrirtæki sitt, Steina. Nýdönsk hefur gefið út fjórar plöt- ur undir merki Steina og hafa þær allar selst vel, sú síðasta, „De luxe“, þó best. Ut- gáfusamningurinn rann út fyrir skemmstu en Steinar Berg ísleifsson, eigandi Steina, hafði hug á að framlengja hann, hljómsveitarmeðlimimir vildu hins vegar fá meira fyrir sinn snúð en Steinar bauð og sögðu því skilið við fyrirtækið. Þeir snem sér til Jóns Ólafssonar í Skff- unni og könnuðu áhuga hans, Jón taldi sjálfsagt að gera hljómsveitinni tilboð og gerði það. Næst gerðist það að Jón fékk símbréf frá lögffæðingi Nýdanskrar með þeim skilaboðum að tilboðið væri ekki nógu gott og því óskuðu þeir eftir nýju til- boði. Jón svaraði þessu um hæl á þann veg að ef samningaviðræðumar og samn- ingagerðin ættu að eiga sér stað gegnum faxtæki þá gæti hljómsveitin bara átt sig. Þeir félagar í Nýdanskri hafa því ekkert útgáfufyrirtæki þessa dagana og alls óvíst aðþeir finnislíkt... ]l ens Ingólfsson, forstjóri Kolaports- s, stendur fyrir safnaradegi í Kolaport- inu á sunnudaginn. Þar koma safnarar landsins saman og sýna söfn sín og skipt- ast jafnvel á munum við aðra safnara. Fyrir almenning getur verið forvitnilegt að sjá hveiju fólk safnar og sjálfsagt skilja margir lítið í söfnunarástríðunni. Svona safnaradagar hafa verið haldnir áður í Kolaportinu og meðal safna sem þar hafa verið sýnd má nefna tepoka, blikkbauka, höfuðföt og — sjálfsagt eitt sérstæðasta safh landsins — vísur umhunda... CHEROKEE LAREDO, ekinn 50 þús. km, árg. 1987. ___________________Verðkr. 1.450.000 staðgreitt_________________ Mercedes Benz 230 CE, árg. Toyota Four Runner GLI 1990, ekinn 44 þús.km., meó Árg. 1990, ekinn 64 þús. km, öllu. Verö 4.800.000 - staðgreitt. verð 2.100.000 staðgreitt Daihatsu Charade Sedan Árg. 1990, ekinn 40 þús. km, verð 640.000 staðgreitt MMC Galant GLI2000 Árg. 1990, ekinn 43 þús. km, verð 1.170.000 Nissan Sunny 1500 SLX Árg. 1988, Sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 33 þús. km, verð 640.000 staðgreitt Toyota Landcruiser Diesel Árg. 1984, ekinn 177 þús. km, verð 1.380.000 staðgreitt Vantar nýlega bíla á skrá ÍITtA áí/aAœ/cuZ' 679610 SKEIFUNNI 11 - 108 REYKjAVÍK s k/ kagablaðið greinir frá því að hús- næðisnefnd Akraneskaupstaðar hafi falið lögmanni bæjarins að höfða mál á hendur Guðmundi Magnússyni, eiganda Tré- smiðju Guðmundar Magnússonar. Tré- smiðjan tók að sér byggingu raðhúsa við Einigrund á Akranesi en í ljós hafa komið miklir gallar á húsunum. Guðmundur mætti ekki til fundar við húsnæðisnefnd er hann var boðaður, en í bókun nefhdar- innar segir að ljóst sé að samningsvilji Guðmundar í málinu sé ekki mikill og því nauðsynlegt að höfða mál á hendur hon- um um að hann borgi þann kostnað sem hlýst vegna viðgerða gallanna... A J. X. þriðjudaginn fýnr rúmri viku var haldinn fundur stéttarfélaganna á Suður- nesjum með stjórn Starfsmannafélags Vamarliðsins. Tilefhi fundarins er sú þró- un á Vellinum að Bandarikjamenn gegna nú í auknum mæli störfum sem fslend- ingar hafa ffarn til þessa sinnt. Víkurfréttir greina frá því að fundurinn hafi fordæmt þessa þróun og samþykkt að fullri hörku skuli beitt til að hamla gegn því að áffarn verði gengið á rétt íslensks starfsfólks á Vellinum. Stjómir einstakra félaga munu ræða þetta mál við félagsmenn sína og beita sér fýrir aðgerðum til að þrýsta á ís- lensk stjómvöld um að þau gæti betur hagsmuna íslenskra starfsmanna á Vell- inum...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.