Pressan - 03.09.1992, Blaðsíða 33

Pressan - 03.09.1992, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. SEPTEMBER 1992 33 BADMINTONDEILD KR Innritun fyrir unglinga laugardaginn 5. sept. '92 kl. 15. Allar upplýsingar veitir Óskar Guðmundsson í síma 15881 - 18177. Stjórnin TONLISTARSKOLINN GRAFARVOGI Innritunardagar veröa mánudaginn 7. september og þriðjudaginn 8. september frá klukkan 12-18 aö Hverafold 1- 3, annari hœð. Nemendur eru beðnir að staðfesta umsóknir sínar og ganga frá skólagjöldum. Síml: 676680 ,UWr Innritun í almenna flokka (FMS11INDANÁM) Verklegar greinar Fatasaumur. Skrautskrift. Postulínsmálun. Bókband. Hlutateikning. Teikning og málirn. Módel- teikning (byrjenda- og framhalds- flokkar). Teikning og lita- meðferð fyrir unglinga 13 ára og eldri. Málirn — framhaldsnám- skeið. Vélritun. Skokk fyrir alla. Bóklegar greinar íslenska (stafsetning og málfræði). Islenska fyrir útlendinga I, II og EH (í I. stig er raðað eftir þjóð- emi nemenda). Danska. Norska. Sænska. Enska. Þýska. Hoflenska. Franska. ítalska. ítalskar bókmennt- ir. Spænska. Spænskar bókmenntir. Latína. Gríska. Portúgalska. Hebreska. Tékkneska. Búlgarska. Rússneska. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Danska, norska og sænska fyrir böm 7-10 ára — til að viðhalda kunnáttu þeirra bama sem kunna eitthvað fyrir í málunum. Aðstoð við skólafólk Stærðfræði á gmnnskóla- og framhaldsskólastigi. Stafsetning fyrir fram- haldsskólanema sem bæta þurfa kunnáttu í íslenskri stafsetningu. í almennum flokkum er kennt einu sinni eða tvisv- ar í viku, ýmist 2,3 eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennslugjald fer eftir stundafjölda og grei&ist viö innritun. Kennsla hefst 28. september. INNRITUN FER FRAM í MIÐBÆJARSKÓLA, FRÍKIRKJUVEGI 1, DAGANA 17., 18., 21. OG 22. SEPTEMBER KL. 17-20. HÁSKÓLIÍSLANDS ENDURMENNTUNARSTOFNUN HEIMSPEKIDEILD Kvöldnámskeið fyrir almenning l’RÍK MEISTARAR SIÐFRÆÐINNAR: Aristoteles, Kant og Mill Leiöbeinandi: Vilhjálmur Ámason dósent. Þriðjudagskvöld, 6. október-24. nóvember, kl. 20.00-21.45. Þátttökugjaid er kr 8.000. TÓNSMÍÐAR MOZARTS Leiðbeinandi: Guðmundur Emilsson, tónlistarstjóri RÚV. Miðvikudagskvöld, 7. október-11. nóvember, kl. 20.00-22.00. Þátttökugjald er kr. 7.200. TÚLKUN OG TJÁNING TILFINNINGA í MYNDLIST: Heimspekileg og fagurfaeðileg \iðfangsefni. Leiðbeinandi: Gunnar Ámason, heimspekingur og kennari í list- heimspeki við MHI: Fimmtudagskvöld, 15. október-19. nóvember kl. 20.00-22.00. Þátttökugjald er kr. 7.200. SPÆNSKAR BÓKMENNTIR Leiðbeinandi: Guðbergur Bergsson rithöfundur. Fímmtudagskvöid 8. október-26. nóvember kr. 20.00-22.00. Þátttökugjald er kr. 8.000. BRENNU-NJÁLS SAGA Leiðbeinandi: Jón Böðvarssort, cand. mag. í íslenskum ffæðum. Þriðjudagskvöld, 6. október-8. desember kl. 20.00-22.00. Þátttöku- gjald er kr 8.800, auk kostnaðar við fqrð á Njáluslóðir. ALHEIMURINN OG VIÐ: Þættir um stjömufræði og heims- mynd okkar fyrr og nú. Leiðbeinendur: Guðmundur Amlaugsson, fyrrverandi rektor, og Gunnlaugur Bjömsson stjameðlisfræðingur, Raunvísindastofnun HÍ. Miðvikudagskvöld, 21. október-25. nóv- ember kl. 20.00-22.00 Þátttökugjald er kr. 7.200. ER TIL KVENLEGUR RITHÁTTUR? Um bókmenntir, konur og kynferði. Leiðbeinandi: Helga Kress, prófessor í almennri bók- menntafræði við Háskóla íslands. Þriðjudagskvöld, 6. október-10. nóvember kl. 20.00-22.10. Þátttökugjald er 7.200. HIN NÝJA EVRÓPA: Þróun og sögulegar forsendur Leiðbeinandi: Magnús Torfi Ólafsson. Mánudagskvöld, 12. októ- ber-30. nóvember k). 20.00-22.00. Þátttökugjald er kr. 8.000. ÍTALSKA - BYRJENDUR Leiðbeinandi: Luria Pantaleone, sendikennari ffá Mondo Italiano. Tími og verð: 9.-28. nóvember. Kennt er mánudaga til og með fimmtudaga kl. 17.00-19.45 og laugardaga kl. 9.30-12.30, alls 45 kennslustundir. Þátttökugjald er 15.500. ÍTALSKA - FRAMHALD I Leiðbeinandi: Lucia Pantaleone, sendikennari frá Mondo Itabano. Töni og verð: 9.-28. nóvember. Kennt er mánudaga til og með fimmtudaga kl. 20.00-22.45 og laugardaga kl. 13.00-16.00, alls 45 kennslushmdir. Þátttökugjald er kr. 15.500. BYRJENDANÁMSKEIÐ í ÍSLENSKU FYRIR ÚTLENDINGA Leiðbeinendur: María Garðarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir, báðar BA í íslensku. 10. september-7. desember, mánudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 17.15-19.30. Verð er kr. 35.000. SKRÁNING OG NÁNARIUPPLÝSINGAR í SÍMUM 694940,694923,694924 OG 694925. SPARAÐU TIMA OG FERÐAKOSTNAÐ Þú ræbur ndmshrabanum í Bréfaskólanum STARFSMENNTUN Ndm d framhaldsskólastigi Vélavaröarnám, siglingafrœði, bókfœrsla, teikning, sálarfrœði, ferðaþjónusta og margt fleira. H r Nóatún 17, sími 629750 fBntrnsMióM.mMU HEVRÐU“ V I D DÖNSUM U M ALLAN D Æ “ SEPTEMBER TILBOÐ Leíkfimi, Erobikk 10 tímar ljós, 7.200 k r. „Dansarinn" Fatnaður, hljómplötur, Supadance- skór! „BODN, UNGLINGAD, EINSTAKLINGAD, HJON’ • Bamadans og leikir (3 ára yngst) • Barna-jass. • Hip hop - funk - jass • Samkvæmis og gömlu dansamir • Suðrænir dansar, salsa, arg, tangó, mmba bolero • Allir dansar í einum hóp! • Rokk - tjútt - boogie - jive Kennslustaðir: Kópavogur: Smiðjuvegur 1, stúdíó 1 og 2, dans og líkamsrækt, ljósabaðstofa Álftames: Iþróttahús Seltjamames: Sjálfstæðissalurinn Reykjavík; Tónabær INNRITUN ER HAFIN I SlMUM 642535 OG 64133 Kennsla hefst mánudaginn 7. september. ^aníanc^ kveðjui Gestakennari skólans: Veron Kemp Meðlimur í DSÍ, DÍ, ICBD. FJÖL&KYLDUAF&LÁTTUR! Dagný Björk dcmsketmari

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.