Pressan - 03.09.1992, Page 27

Pressan - 03.09.1992, Page 27
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. SEPTEMBER 1992 27 SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT Ný námskeiö eru að hefjast ^ 812411 STJÓRNUIUARSKáUIUIU ] I 'íti DA\j I3SKÓLJ I i'JJÓDDlj |j IJ □ Samkvœmisdansar □ Gömludansarnir, tjútt og swing □ Barnadansar Fyrir byrjendur og lengra komna Hulda og Logi Barna- unglinga og fullorðinshópar F.f.D. — Félag íslenskra danskennara D.í — Dansráð íslands Fjölskylduafsláttur ÞARABAKKA 3.109 REYKJAVÍK Innritun og upplýsingar stendur yfír í símum 670636 og 42335 milli kl. 13—19. Kennsla hefst fimmtudaginn 10. sept. HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ... með ábyrgð! ★ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? * Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? ★ Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? * Vilt þú hafa betri tíma til að sinna áhugamálunum? Svarir þú játandi skaltu skrá þig á hraðlestrarnámskeið. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 9. september. Skráning alla daga í sfmá 641091. HRAÐLESTRARSKÓLINN 1978-1992 H LANGAR MG Fíullorðinsfræðslan býður upp á allt helsta námsefni grunn- og framhaldsskólanna. Um er að ræða bæði námskeið og námsaðstoð, hóp og einstaklingskennslu. Enska • Sænska • Danska Islensk stafsetning | Máluppbygging og málfræði | Hagnýtur reikningur Hægt er að Ijúka námi íþessum fögum með grunnskólaprófi AÐRAR GREINAR íslenska fyrir útlendinga • Franska • Spænska ítalska • Þýska • Stærðfræði • Eðlis- og efnafræði Bókhald og skrifstofutækni • Ritaranám Viðskipta enska • Rekstrarhagfræði • Tölvufræðsla Einnig bjóðum við upp á viðskiptaþjónustu og ráðgjöf Hxgt er að taka lielstu Jramlialdsskólaáfanga með lokaprófum samsvarandi prófáföngum framltaldsskóla kerfisins. Bjóðum einnig uppá stutt hraðnámskeið með kennslu 3-5 sinnum í viku. Ef þig íangar að læra hafðu þá samband í síma: r Hfí 11170 ’ fullordinsfræöslan Laugovegi 163,105 Reykjavík ít <o 02 HEILSUSKOLI fyrir fríska krakka Þetta er frábært 8 vikna námskeið einu sinni í viku á laugardögum Börnin fá svo sannarlega að njóta sín við að liðka sig og styrkja, lita, leika sér og læra nýja hluti. Þau kynnast fullt af krökkum og öðlast aukið sjálfstraust. (S) Skemmtileg leikfimi (S) Þroskandi og skemmtilegir leikir (S) Engar raðir - engin samkeppni (S) Fróðleikur - krakkarnir læra m.a um hjarta- og vöðvastarfsemi og fjölmargt um heilbrigt líferni Leiðbeinendur verða Hrafn Friðbjörnsson og Kittý Magnúsdóttir Verð kr. 4900,- 5-7 ára 7-9 ára 10-12 ára b / 14 n Ö SKEIFAN 7 108 REYKJAVlK S. 68 98j68

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.