Pressan - 03.09.1992, Blaðsíða 28

Pressan - 03.09.1992, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. SEPTEMBER 1992 NÝI WlZKÓllNN Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Innritun er í síma 652285 daglega kl. 13-19. BARNADANSAR GÖMLUDANS ARNIR SAMKVÆMISDANSAR LATIN - STANDARD SWING - BUGG BYRJENDUR - FRAMHALD Takmarkaður fjöldi í hverjum tíma. Góð kennsla skilar betri árangri. Einkatímar eftir samkomulagi. NÝTT: Kynningamámskeið verður á hverju kvöldi frá 1. til 10. sept. Ath. Nýja strœtisvagnakerfið hentar vel fyrir alla á Reykjavíkursvceðinu VIITII MNSA? Kennslustaöir: Auöbrekka 17 og "Lundur" Auöbrekku 25 Kópavogi. FÍD Betri kennsla - betri árangur Supadance skór á dömur 09 herra . °L' %URÐAR Kennum alla samkvæmisdansa: Suðurameríska, standard og gömlu dansana. Einnig barnadansa fyrir yngstu kynslóöina. Einkatímar eftir samkomulagi. Innritun og upplýsingar dagana 31. ágúst - 9. sept. kl. 10-19 í síma: 64 11 11 Ath. fjölskyldu- og systkinaafsláttur Kennsla hefst fimmtudaginn 10. september. Kennsluönn er 15 vikur og lýkur með jólaballi. Jl að mun vera heldur dapurlegt um að litast á Landakoti nú. Sem kunnugt er varð spítalinn illa úti í spamaðaráformum Sighvats Björgvins- sonar heilbrigðisráð- herra og er nánast eng- in starfsemi þar núna. Reyndar hafa einhverj- ar viðgerðir verið í gangi en þær ekki mjög skipulegar, því nú er búið að taka eina hæðina í gegn tvisvar vegna þess að fyrirætlanir breyttust nán- astímiðjukafi... Aiiu llir sem eitthvað fylgjast með skák- málum hér á landi þekkja skákfrömuðinn Jóhann Þóri Jónsson, sem lengi hefur gefið út tímaritið Skák og samhangandi prent- smiðju. í prentsmiðj- unni hefur blaðið verið prentað auk nokkurra bóka sem tímaritið hef- ur gefið út á hverju ári. Þessi útgáfa hefur ekki alltaf verið dans á rósum og hefur Jóhann Þórir lengst af barist í bökkum. Nú hefur hins vegar verið farið ffarn á nauðungar- uppboð á eignum hans og tímaritsins. Annars vegar húsnæði hans á Meistara- völlum og hins vegar í Dugguvogi 23. Þar fara ffernst í flokki Gjaldheimtan og toll- stjóri og af fjölda uppboðsbeiðenda má ráða að nú verði þroti varla forðað. Það sem vekur mesta athygli er að Fram- kvæmdasjóður íslands er með veð í báð- um eignunum... JT egar myndin Ógnareðli var sýnd í Vestmannaeyjum þurfti að hafa sérstakan viðbúnað, en myndin er bönnuð innan sextán. Til að koma í veg fyrir að ungling- ar undir lögaldri kæmust á myndina þurfti annað og meira en venjulega bíó- verði. Var lögreglan fengin tU að vera við innganginn og rukka æsta unglinga um skírteini... ST að fór eins og við spáðum fyrir vUtu að Sigurður Sigurðarson var kosinn nýr formaður Félags ungra framsóknar- manna. Einnig áttum við kollgátuna varð- andi Hall Magnús- son, kennara á Borgar- firði eystra, og óróleUt- ann í kringum hann. Hallur naut hins vegar meiri stuðnings á þing- inu en gert var ráð fyrir og komst inn í stjómarkjöri, þvert á fyrirætíanir uppstiU- ingamefndar.., ST að er alltaf dálítið forvitnUegt þegar bankar missa eignir inn á nauðungarupp- boð, en það átti sér einmitt stað um dag- inn. Þetta er eignin Marargrund 9 í Garðabæ, í eigu Iðnaðarbanka fslands. Eitthvað virðist bankinn hafa gleymt að greiða af þessari eign sinni... ú þegar margvíslegar fréttir berast af siglingahæfni Vestmannaeyjaferjunnar Heijólfs er athyglisvert að horfa tíl þess að flugumferð á milli lands og Eyja eykst. Þetta á sérstaklega við um flugið inn á BakkaflugvöU í Austur-Landeyjum. Þang- að hefur verið flogið um nokkurt skeið, en þar er styst á miUi lands og Eyja. Hingað tU hefur aðstaða á Bakkaflugvelli verið ffernur ffumstæð, en nú hefur Qugmála- stjóm ákveðið að reisa þar farþegaskýli, sem Qutt verður frá Hólmavík. Jafriframt er fýrirhugað að lengja QugvöUinn upp í um 1.100 metra. Eyjamönnum munu því standa tU boða fjölbreyttir Qugmöguleikar þegar Herjólfur hefur landleguna f suð- vestanveðmnum í vetur... s U/em kunnugt er mnnu Bónus og Hag- kaup saman í eitt á dögunum. í kjölfar þess hafa ýmsar breytingar verið gerðar á rekstrarformi Bónus- ísaldi hf. sem er í eigu Jóhannesar Jónsson- ar og fjölskyldu. Fyrir- tækið sá um rekstur Bónusverslananna. Nú hefur verið stofnað Sameignarfélagið Bón- us sf. sem mun sjá um allan daglegan rekstur Bónuss. Þetta' hefur í för með sér að ný kennitala og nýtt virðisaukaskatts- númer hafa verið send til viðskiptavina fýrirtækisins. Tilkynning um þetta var send út til birgja og söluaðila Bónuss, undirrituð af Jóni Ásgeiri Jóhannes- syni... eir voru stóryrtir strákarnir í Deep Jimi and the Zep Creams þegar þeir héldu utan til Bandarikjanna og hugðust verða þar ffægir. Flestir hlustuðu á í vantrúnaði en nú er svo komið að þeim hefur tekist að næla sér í plötusamning hjá útgáfufýr- irtækinu ATCO East/West þar vestra. Það stendur því til að út komi plata með tón- list þeirra í janúar á næsta ári og væntan- lega halda þeir í hljómleikaferðalag til að fýlgja henni eftir. Með þennan árangur í farteskinu æfia þeir að skemmta á Hótel Borgfkvöld...____________________ Nokkrir framtakssamir listamenn hafa komið sér fyrir í gamla Alafosshús- inu í Mosfellsbæ og hafa jafnffamt opnað vinnustofur sínar á laugardögum svo al- menningi gefist tæki- færi til að sjá lista- mennina við vinnu sína, spjalla um verkin eða kaupa listmuni. Það var Tolli sem hóf störf í húsinu og hefur drifrð með sér ýmsa listamenn aðra og má þeirra á með- al nefna Hauk Dór, Magnús Kjartans- son, Ingu Elínu, Helgu Jóhannesdótt- ur, Þóru Sigurþórsdóttur og Ólaf Má Guðmundsson. Listafólkið leigir aðstöð- una en hvert þeirra hefur innréttað rými fýrir sig. Það er mikill hugur í mönnum og framtíðarskipulag gerir ráð fýrir auk- inni uppbyggingu, jafnvel kaffihúsi, gall- erii og fieira,,.________________ Leiðrétting í síðustu PRESSU var sagt ffá vending- um á Breiðholtsblaðinu þar sem nöfn misrituðust. Hið rétta er að nýr ritstjóri blaðsins er Bjöm Ingi Hrafhsson en ekki Bjami eins og sagt var. Fráfarandi ritstjóri heitir Helga Guðrún Eiríksdóttir en ekki Halla Guðrún. Em viðkomandi beðnir af- sökunar á mistökunum. Kennum börnum, unglingum og fullorðnum. Jassleikskólinn - Barnadansar - Gamlir og nýir samkvæmisdansar. Stepp - Hipp-Hopp - Rock'nd Roll - Suður- Amerískir dansar. Mambo og Salsa svó eitthvað sé nefnt. Kennslustaðir: Faxafen 14 - Fjörgyn t Grafarvogi - Gerðuberg í Breiðholti - Laugalækjaskóli. Faxafeni 14, Nútíð, 108 Rcykjavík 687480 og 687580 Fax: 354-1-678954 I

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.