Pressan - 03.09.1992, Blaðsíða 48

Pressan - 03.09.1992, Blaðsíða 48
BONNUÐ ELDRI iq HLUS T UM ALLAN SOLARH Rl NGINN SÍMI 643090 StjörnusnakK ferskt OG g líft^/EGGJA *ukur einn Vaxtalínan er f já rmála þjónusta fyrir unqlinqa 13-18 ára. ÞREFALDUR 1. vinningur SKÓLADAGBÓK '>érTA»*tf FJÁRMÁLANÁMSKEIÐ VAJC^t/NUM6BU,! BÍLPRÓFSSTYRKUR vÁNA/HÖGuitl^’M^ Félagar fá Vaxtalínubol um leið og þeir skrá sig - þeim að kostnaðarlausu. ®BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS A Jl Jl sínum tíma var sagt frá kaupum Ólafs Þ. Þórðarsonar al- þingismanns á jörð- inni Efranesi í Staf- holtstungnahreppi hér í PRESSUNNI. Hreppsnefnd vildi nýta sér forkaupsréttinn að jörðinni og ganga inn í samning þann sem Ólafur hafði gert við fyrrum eiganda jarðarinnar og framselja jörðina til ungra hjóna er vildu búa á jörðinni. Hreppurinn lét hjón- in fá jörðina og hófú þau búskap. Ólafúr kærði hins vegar málið til landbúnaðar- ráðuneytisms og Halldór Blöndal ráð- herra ógilti forkaupsrétt hreppsins. Slík aðgerð ráðherra á sér engin fordæmi. Oddviti hreppsins, Jón Þór Jónasson, kvað hreppinn vilja nota forkaupsréttinn til að tryggja að búið yrði á jörðinni og kvóti hennar nýttur. f fjölmiðlum sagðist Ólafur ætla að búa á jörðinni og nýta kvóta hennar. Hann hefúr leigt kvótann fram til þessa en tók við honum um síð- ustu mánaðamót. Hann hefur verið með hrossabú í Efranesi og keypt talsvert af hrossum að undanfömu og nú hefur hann fest sér kýr og ædar að hefja mjólkurfram- leiðslu af fúllum krafti... TILBQÐ ONDUÐ TEPP MIKIÐ URVAL BETRA sm . ■ P - ^KORNFLÖGUR 'álslandi nú M, -iklar mannabreytingar eiga sér nú stað á Rás 2 í kjölfarið á ráðningu nýs dagskrárstjóra, Sigurðar G. Tómasson- ar, sem eins og kunn- ugt er hlaut rússneska kosningu hjá útvarps- ráði á dögunum. Þrír samstarfsmenn Sig- urðar sem einnig sóttu um sömu stöðu hafa sagt störfum sínum lausum; þau Katrín Baldursdóttir sem hætti fýrir nokkru og ætlar að snúa sér að bamauppeldi, gamla útvarpskempan Sig- urður Þór Salvarsson, sem hefar unnið á Rás 2 meira og minna síðan 1985 og hef- ur því lengstan starfsaldur þar, hafði lýst áhuga á að vera með morgunþátt á rá- sinni í vetur en nýi stjórinn sýndi ekki sama áhugann. Sigurður hætti því fyrir tæpri viku og einnig Eiríkur Hjálmars- son morgunútvarpsmaður. Megmástæð- an fýrir uppsögn hans er léleg laun á Rás 2 og ætlar hann að fara yfir á Bylgjuna. Þá eru Margrét Blöndal og Þorgeir Ást- valdsson einnig á förum og er sá orð- rómur á kreiki að Þorgeir æfii einnig að ganga til liðs við Bylgjumenn... u m miðjan mánuðinn er væntan- legur til landsins bandaríski auglýsinga- maðurinn Tom Monahan. Hann heldur hér vinnunámskeið fyrir auglýsingafólk, en auk þess fyrirlestur sem ætlaður er þeim sem sinna markaðs- málum í fýrirtækjum. íslenskir bissnissmenn ættu að geta lært eitt- hvað af Monahan, sem er margverðlaun- aður fyrir störf sín á sviði auglýsinga- og markaðsmála...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.