Pressan - 12.11.1992, Blaðsíða 3

Pressan - 12.11.1992, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. NÓVEMBER 1992 3 að þessu er sú að um síðustu mánaðamót komu 30 til 40 kratakonur saman í kvöld- verðarhófi til heiðurs Jóhönnu Sigurð- ardóttur fimmtugri. Tókst hófið svo vel að konumar ákváðu að stoíha leyniklúbb og var framkvæmdin falin þeim Valgerði Gunnarsdóttur varaþingmanni og Sjöfin Sigurbjömsdóttur, fyrmm borg- arfulltrúa... F J—/n það eru fleiri Árnar í startholun- um til að nýta sér aukið fé til samgöngu- mála. Ámi Ragnar Árnason, þingmað- ur sjálfstæðismanna á Suðurnesjum, hef- ur lagt frarn þingsályktunartillögu um að flytja Landhelgisgæsluna til Keflavíkur. Þeir em auðvitað ánægir með sinn mann í landsmálablöðunum á Suðumesjum... að verður víst seint sagt að blaða- menn séu skemmtanaglatt fólk. Þessi íull- yrðing byggist meðal annars á því að nú er búið að aflýsa glæsilegu 95 ára aímælis- hófi Blaðamannafélags Islands sem átti að vera laugardaginn 21. nóvember í Perl- unni. Hin opinbera ástæða er áhugaleysi blaðamanna, sem ekki hafa keypt miða. Sumir vilja hins vegar halda því fram að ástæðan sé sú að hljómsveitin Sambandið hafi átt að leika fyrir dansi. Sambandið trekkir bara ekki að þessa dagana... ú undirbýr ’68-kynslóðin sinn ár- lega áramótafagnað, þann sjöunda í röð- inni. Fram að þessu hefur vinstra fólk af þessari kynslóð nánast einokað veisluhöldin og það í Leikhúskjallaran- um, en nú ber svo við að íhaldsfólk er hvatt til að mæta. f því sam- bandi hefur verið samið við Hótel Sögu um að taka Súlnasalinn undir herlegheitin og mega það heita ákveðin tímamót hjá fé- lagsskapnum. Meðal þeirra sem mest koma við sögu undirbúnings- ins eru Kristín Ást- geirsdóttir þingkona, Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir, fyrrum -plötusnúður í Glaum- bæ, Halldór Gunnarsson Þokkabótar- maður og Ævar Kjartansson útvarps- maður... S, ú ákvörðun að veita verulegum upp- hæðum til vegamála á næsta ári í sértæk- um aðgerðum ríkisstjórnarinnar hefur kallað á verðbólgu í tillöguflutningi dug- legra kjördæmaþingmanna. Nú eru loks- ins peningar til að ráðast í vegafram- kvæmdir sem löngum hafa verið ær og kýr landsbyggðarþing- manna. Þessi tillögu- hríð sést meðal annars í tillögu þeirra Árna Johnsen og Árna Mathiesen um vega- gerð á suðurströnd Reykjanesskagans. Vegur þar, á milli Þorlákshafnar og Grindavíkur, mundi ekki kosta undir 700 milljónum og yrði sjálfsagt kallaður Árna- spotti... s V^rérkennileg auglýsing birtist í Alþýðu- blaðinu í gær, en þar er fundur alþýðu- _______________flokkskvenna boðaður í Bkvöld, fimmtudag. Tek- ið er ffarn að tilgangur fundarins sé stofnun leyniklúbbs, en slík fýr- irbæri hafa karlar hing- 'að til einokað sem ____________ kunnugt er. Forsagan GaiL Archrtektur-Keramik FLÍSAR ...alltafþegar við erum vandlát Takið nú fram skœrin og límtúpumar! Skrúfibi fyrir skjáinn! Eigið yndislegar kvöldstundir með bömunum, við að fóndra og tala saman fyrirjólin. Föndurbækur Fjölva Jólaföndur og Trölladeig fullar af fínum hugmyndum EN HVAR ER ÖSKUBUSKA? HÚN VAR ORÐIN ÞREYTT Á AÐ TÍNA BAUNIR UPP AF GÓLFINU í GAMLA ELDHÚSINU SÍNU. HÚN FÓR ÞVÍ MEÐ PRINSINUM SÍNUM í INNVAL OG ÞAU KEYPTU SÉR NÝJA JNNRÉTTINGU FYRIR AÐEINS KR. 97.000.- OG FÓRU SVO TIL SÓLARLANDA FYRIR ALLA PENINGANA SEM ÞAU ÁTTU AFGANGS. ÞESS VEGNA ERU ÞAU EKKI MEÐ Á MYNDINNI. NÝBÝLAVEGI 12, SÍMI 44011 PÓSTHÓLF 167, 200 KÓPAVOGI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.