Pressan - 12.11.1992, Blaðsíða 38

Pressan - 12.11.1992, Blaðsíða 38
45. tbl 3. árgangur GULAPRESSAN Fimmtudagur 12.nóvember Fjármálaráðuneytið HÆTTIR VIO GUFUBAÐSTOFU Við höfum ákveðið að kaupa fótanuddtæki fyrirstarfsfólkið í staðinn, - segir Friðrik Sophusson. Við töldum rétt að starfsfólkið fengi eitthvað úr því að það var hálfbú- ið að lofa þvi gufubaði og því auglýstum við eftir notuðum fótanudd- tækjum. Miðað við öll tilboðin sem við fengum gæti hver starfsmaður hér haft átján fætur en samt baðað þá alla, - segir Friðrik Sophusson. Karlmenn hringja sífellt meira í Stígamót ALGENGAST AO LÍIUUMENN í HAND60LTA UNDAN ÞUKLI segir Guðrún Jónsdóttir félags ráðgjafi. Hún telurað nauð- synlegt kunni að vera að iáta línumenn hafa „meis“-brúsa til að verja sig með. Auðvitað hafa menn þuklað á mér á línunni, segir hinn Ef Islendingar kunni línumaður Halldór Garðarsson. En ég hleyp ekki í símann og kvarta. Ég þukla á móti. Jonathan Motzfeldt, formaður landstjórnar Grænlands HIIÉR BLÖSKRAR EKKI vilja hafa ráð- herrana sína edrú eiga þeir að búa þeim þær aðstæður að þeirgeti ver- ið það, - eru skilaboð Jonat- hans Motzfeldt til íslensku þjóðarinnar. ÞÓTT ÍSLENSKIR RAÐHERRAR DREKKI Ég held að það sé nánast ómögulegt að þola ástandið ódrukkinn, - segir Jonathan, sem segist aldrei mundu þola að sitja ódrukkinn undir kvabbinu í Kristjáni Ragn- arssyni og siíkum pótintátum. Alþingi samþykkti eitt affylgifrumvörpum EES-samningsins í nótt en yfirsást ein klásúla þess sem kveður á um að enginn geti orðið ráðherra nema hann hafi gegnt því embætti í það minnsta undan- farin tvö ár. Þar með er öllum öðrum lands- mönnum en ráðherrun- um sjálfum i raun bannað að taka þessi embætti að sér. Alþingi í nótt Reykjavík, 12. nóvember. Það kom flestum þing- mönnum á óvart í morgun þegar þeim var bent á að þeir hefðu um nóttina samþykkt Framsóknarflokkurinn ANDSTAÐA VIÐ FRUMVARP UM iril nnnimn Menr\viljafyrstfááhreinthvernigá LnUHUUn ^nna at ^von heilinn sé örugg- lega dauður, - segir Páll Pétursson. Margir vinir mínir eru ekki sérstaklega greindir en ég er samt ekki til- búinn að úrskurða þá látna, - segir Stefán Guðmundsson, sem sjálfur segist stundum sitja langtímum saman, stara út í loftið og í sjálfu sér ekki vera að hugsa um neitt. Sigurjón Pétursson helduráfram uppljóstrunum sínum DAVÍÐ SAMDIVIÐ ÍSAK SON SINN UM BYGGINGU RÁÐHÚSS segirSigurjón og segisthafa lögformlega pappíra sem sanni það. Davíð segir verktakann ekki hafa heitið ísak heldur ístak. Mér er alveg sama hvað Davíð segir. Það er eitthvað bogið við ráðhúsið — að minnsta kosti þakið, - segir Sigurjón Pétursson. Miðaldra kona á Melunum VILL BARNABÆTUR UT Á KÖTTINN SINN Ég hefalið upp þrjú börn sem öll hafa komist til manns en ekkertþeirra hefur borðað á við köttinn, - segir Hildur Vil- hjálmsdóttir, húsmóðirá Víðimel. Ég veit ekki hvort ríkisstjórnin vill að ég verði ólétt á mínum aldri en ég sé ekki betur en hún sé að hrinda mér út í slíkt ævintýri, - segir Hildur, sem segist ekkert skilja hvað ríkis- stjórninni komi við hvort hún á ketti eða börn. lög sem í raun banna öllum ís- lendingum fyrir utan núver- andi ráðherra að gegna ráð- herraembættum á íslandi. Þingmennirnir töldu sig vera að samþykkja lög sem tryggja áttu að útlenskir menn gætu ekki boðið sig hér fram, unnið stóra kosningasigra og hreppt bestu ráðherraembættin. „Við ætluðum að halda evr- ópskum Rossum Peróum frá ís- lenskum ráðherrastólum, enda ekkert vit í að vafstra í pólitík ef slíkir menn geta komið hingað upp og keypt allar bestu stöðurn- ar,“ sagði Ólafur Þ. Þórðarson, þingmaður Framsóknarflokks. „Okkur óraði hins vegar ekki fyrir því að með þessu værum við jafnframt að útiloka alla íslend- inga, að ráðherrum slepptum, frá þessum embættum,“ sagði Ólafúr og var auðsjáanlega allt annað en hrifinn af afrekum næturinnar. Halldór Blöndal var í fyrstu mjög glaður þegar hann heyrði túlkun lögfræðinga á lögunum. Gleðin rann hins vegar af honum þegar honum var bent á að í lög- unum segði að aðeins þeir sem gegnt hefðu ráðherraembætti í tvö ár gætu orðið ráðherrar en hann hefði sjálfur bara setið í tvö ár á ráðherrastóli. „Auðvitað er ég fúll,“ sagði Halldór en vildi ekki tjá sig ffekar um málið. Samkvæmt túlkun lögfræðing- anna geta engir orðið ráðherrar á íslandi nema þau Jón Baldvin Hannibalsson, Jóhanna Sigurðar- Jón Sigurðsson, Jóhanna Sigurð- ardóttir og Jón Baldvin Hanni- balsson eru einu fslendingarnir sem mega gegna ráðherraemb- ættum. „Við treystum okkur í slaginn," segir Jón Baldvin. Halldór Blöndal hafði ekki fyrr fagnað sigri í nótt en honum var bent á að hann hefði sjálfur ekki verið ráðherra nema í eitt og hálft ár. Hann verður því að segja af sér. dóttir og Jón Sigurðsson, þar sem þau hafa ein ráðherra setið lengur en tvö ár. „Við erum klár í slaginn," sagði Jón Baldvin á leið sinni upp í stjórnarráð. Fjölskyldutilboð: Hádegishlaðborð: Hausttilboð: Pfea 5 Þú færð einn og hálfan Heitar pizzusneiðar Heit Supremepizza i lítra af Pepsí og og hrásalat eins og þú getur fyrir tvo ásamt skammti 'Hut. s brauðstangir frítt með í þig látið fyrir aðeins 590 kr. af brauðstöngum stórri fjölskyldupizzu. alla virka daga frá kl. 12-13. á aðeins 1.240 kr. Hótel Esju, sími 680809 Mjódd,sími682208

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.