Pressan - 12.11.1992, Blaðsíða 8

Pressan - 12.11.1992, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. NÓVEMBER 1992 TZ J.X.vennablaðið Vera, tímarit áhuga- manna og væntanlega - kvenna um kven- frelsismál, á tíu ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni færðu nokkrar kon- ur Veru Iistaverk að gjöf og einn karlmað- ur gaf vinnu sína, ljósmyndarinn Bonni. ✓ ...alltaftilað 'O' tl-®a :iIvinnu Bók um jólin. Blaðið er því jafngamalt Kvennaframboð- inu, sem kom sínum fyrsta fulltrúa að í borgarstjórn fyrir tíu árum. Vera mun vera elsta blað sinnar tegundar á Norður- löndunum en segist eiga í vök að verjast gegn glanstímaritunum... i grein í tímaritinu Veru um tabú í Kvennahreyfingunni eftir eina af þing- konum Kvennalistans, Kristínu Ástgeirs- dóttur, kemur margt forvitnilegt/ram um þau svið lífsins sem kvennahreyfingar hafa ógjarnan tengt konum, meðal annars það að kynlífsfræðingar ráðleggja fólki að skoða „klámmyndir" saman til að bæta kynlífið. Segir Kristín að sú spurning vakni hvort konur hafi ekki bara gaman af „léttu“ klámi... F -1—/ins og komið hefur fram í fréttum ber engan veginn saman í mikilvægum _____________atriðum framburði Qþeirra Steins Ár- manns Stefánssonar og tálbeitunnar í kóka- ínmálinu, Jóhanns Jónasar Ingólfssonar, og eru þeir þó einir til _____________frásagnar um veiga- EVROPUKEPPNIBIKARHAFA 16 LIÐA ÚRSLIT í LAUGARDALSHÖLL VALUR MAISTAS KLAIPEDA Fyrri leikurföstudaginn 13. nóv. kl. 20:30 Seinni leikur sunnudaginn 15. nóv. kl. 20:30 Forsala aðgöngumiða í Hummelbúðinni í Ármúla og Valsheimilinu. Miðasal í Laugardagshöll frá kl 18:00 á leikdögum. mikla þætti málsins. Dómarinn hafði ákveðið að þeir skyldu samprófaðir og í fyrradag átti að verða af því. Þá bar svo við að Jóhann mætti ekki fyrir rétti, held- ur var kominn norður í land. Rætt var um að senda flugvél eftir honum, en hætt við það og fer samprófunin væntanlega fram fljótfega eftir að tálbeitan kernur aftur í bæinn... X X.vikmyndagerðarmaðurinn Júlíus Kemp og hinn eini sanni íslenski bóhem Bjjjj fjörð fóru til Króatíu í rivor og fylgdu tveimur <i|„íslenskum“ Króötum ‘ ingium sínum. Voru ~^hefðbundnum frétta- flutningi, ákváðu að gera betur og fara inn að kviku málefnanna. Ferðina festu þeir því á filmu og verður afraksturinn sýndur í sjónvarpinu. Fyrrum meðlimur Cosa Nostra Máni Svavarsson, sonur Svav- ars Gests, sá um tónlist... s V^Jagt var frá deilum í PRESSUNNI fyrir skömmu milli íbúa við Bólstaðarhlíð og forsvarsmanna Byggingarfélags verka- manna. Forsvarsmönnum félagsins var gefið að sök að hafa ekki gert grein fyrir útgjöldum úr viðhaldssjóði og fram- kvæmdir af þeirra hálfu þóttu afspyrnu- dræmar. Höfðu íbúar sent bréf til félags- málaráðuneytis þar sem meðal annars var farið fram á formlega könnun um stöðu byggingarfélagsins. Aðalfundur verður haldinn á næstunni og mun væntanlega draga til tíðinda þar. Framkvæmdastjóri félagsins, Stefán Árnason, hefur tii að mynda komið með þá hugmynd að það verði lagt niður með öllu... El NSTAKT TILBOÐ á gullfallegri gæðavöru fyrir bað og eldhús K. AUÐUNSSON & NORMANN Suðurlandsbraut 20 Sími 813833 Velkomin í verslun okkar Mikill afsláttur • 8érstök pakkatilboð Sphinx konungleg hreinlætistæki Ifö þekkt sænsk hreinlætistæki vönduð sænsk blöndunartæki vinsælustu vaskarnir FRANKE

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.