Pressan - 12.11.1992, Blaðsíða 40

Pressan - 12.11.1992, Blaðsíða 40
( XT að vakti ekki mikla hrifningu meðal alþýðuflokksmanna þegar Ólafur Þ. Þórðarson veittist að Jóni Baldvini Hannibalssyni utan- ríkisráðherra við um- ræður um EES á Al- þingi. Þar kom Ólafur inn á drykkjusiði Jóns Baldvins án þess að Salóme Þorkelsdótt- ir, forseti þingsins, gerði neinar athugasemdir. Svarið kom síðan í þriðjudagsblaði Alþýðublaðsins því þar er Ólafur kallaður „trúðurinn á Al- þingi“. Einnig er hann sagður vera í „hlut- verki fíflsins“ á þingi. Heyrst hefur að ÓI- afur hyggist jafnvel draga alþýðublaðs- menn fyrir dómstóla vegna þessara um- mæla... M enn anda léttar þessa dagana vegna þess að enn hafa engin veður kom- ið sem angrað geta Vestmannaeyjaferjuna ^■SSSIKib' ^ me^an reyna hvað kostar að gera við herra hefur nú baðið jS” ríkisendurskoðun um ' ‘ að fara yfir málið en um leið upplýsti Einar Guðfinnsson á Al- þingi að kostnaðurinn vegna Herjólfs sé kominn í 1.621 milljón króna. Er talið að það þurfi 250 til 300 milljónir til að lag- færa skipið svo það standist sjólag sæmi- lega. Sem dæmi um lélega hönnun skips- ins er nefnt að það eyðir tólf tonnum af olíu í hverri ferð en gamli Herjólfur eyddi aðeins þremur tonnum... ú þegar Sambandið er komið inn í skúffu Landsbankans vakna spurningar um hvað verður um Samvinnulífeyris- sjóðinn, lífeyrissjóð starfsmanna Sam- bandsins í gegnum tíðina. Sjóðurinn hef- ur fjárfest í ýmsum eignum Sambandsins, oft að því er virðist þvert á hagsmuni sjóðsins. Á til dæmis sjóðurinn heila hæð í húsinu á Kirkjusandi sem óvíst er um verðgildi á. f síðustu ársreikningum Sam- bandsins var gerð grein fyrir trygginga- stöðu Sambandsins og þar kom fram að skuldbindingar þess voru upp á 450 millj- ónir í árslok í fyrra. Þessu var dreift út til dótturfyrirtækjanna en ekki ljóst hvort þau geta í raun staðið við þær... egna uppgjörs Sambandsins nú er króna bókfærða eign í „stofnsjóði". Stofn- ákaflega óljósa réttarfarslega stöðu, eins sínum tíma... spurning hvað verður um 112 milljóna sjóðir Sambandsins hafa reyndar haft og sannaðist í Svalbarðseyrarmálinu á ______________ I v e r s v e | i a ? FINNSKT GÆÐAPARKET s t n 1 u r ! ... það er límrauf í nótinni sem þéttir betur gólfið og heldur borðunum vel saman. ... það er sterkur krossviður í endatappa og nót, sem þolir vel að á hana sé slegið. ... það er mjög vel valið í borðin. Stafirnir aldrei stuttir og flokkunin góð. ... lakkhúðin er mjög sterk og áferðarfalleg. ... lengdin er hæfileg til að hægt sé að flytja pakkana. Þeir komast t.d í allar lyftur og flesta minni bíla. ... parketið er með innbrenndu lakki, sem endurlakka má með öllum vatns- og polyurethan lökkum. ... borðin eru stíf í nót þannig að þegar búið er að slá þau saman ganga þau ekki auðveldlega í sundur. ... það eru íslenskar leiðbeiningar í pökkunum. ... UP0FL00R er innflutt af okkur fyrir þig. Teppaland rketgótf Grensásvegi 13 • Sími 813577 / Skútuvogi 11 • Sími 671717. Dæmi um verð pr. m2: EIK RUSTIK, 1. flokkur: Verð frá kr 2,988,- stgr. (B Raðgreiðslur í allt að 18 mánuði. Engin útborgun! UMBOÐSMENN OKKAR UTAN REYKJAVÍKUR: Dropinn, Keflavík. Byggingahúsið, Akranesi. K .B. Byggingadeild, Borgarnesi. Beykir hf, Borgarnesi. Litabúðin, Ólafsvík. Verslunin Hamrar, Grundarfirði. Skipavík, Stykkishólmi. Byggir, Patreksfirði. Núpur, ísafirði. Kaupfélag V-Húnv., Hvammstanga. Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. Bynor, Akureyri. Byggingafélagið Berg, Siglufirði. Valberg, Ólafsfirði. K. Þ. Smiðjan, Húsavík. Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði. Eyþór Ólafsson, Egilsstöðum. Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði. K.A.S.K, Hornafirði. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. S.G Búðin, Selfossi. Tréverk hf., Vestmannaeyjum. k • '\ *

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.