Pressan - 12.11.1992, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. NÓVEMBER 1992
ALLIR MEÐ
LEST
„En hvers vegna taka engir
undir þd umrœðu sem oft hefur
skotið upp kollinum hér aðgera
járnbraut milli þéttbýlissvœðis-
ins hér við höfuðborgina og
Suðurnesja (Keflavíkur og þar í
kring)? Er ekki ónotuð raforka
til staðar svo um rnunar? Ekkert
er sjálfsagðara en Itún nýtist
fyrir rafmagnsjárnbrautir.
Lagning járnbrautar er tniklu
umfangsmeiri en breikkun
Keflavíkurvegar og ég er satin-
fœrður utn að bílaumferð
mundi snarminnka með til-
kontti járbrautar. Land okkar
er vel fallið til slíkra sam-
gangna.“
Gunnar Ólafsson ÍDV
Þórhallur Jósepsson, aðstoð-
armaður samgönguráðherra:
„Á íslandi, þar sem búa aðeins
um 250 þúsund manns, eru
samgöngukerfi á sjó, lofti og
landi og það mundi kosta offjár
að útbúa eitt samgöngukerfið
enn. Sá möguleiki að leggja járn-
braut milli Reykjavíkur og
Keflavíkur hefur verið kannað-
ur, en niðurstaðan varð sú að
það þyrftu nokkuð hundruð
þúsund manns að ferðast þar á
milli á ári til að einhver von væri
til að siíkt gæti borgað sig. Hér er
vissulega næg raforka, en hún
dugar ekki til ef ekki eru nægir
farþegar til að flytja. Eini raun-
hæfi möguleikinn sem ræddur
hefur verið í þessu sambandi er
að leggja járnbrautir til vöru-
flutninga, en þó aðeins á styttri
leiðum, s.s. milli hafnar og verk-
smiðju.“
Týndi sauður-
INN
„ Vandinn er mikill og margir
í sálarneyð. Sumir finna rétta
leið út úr ógöngunum án sýni-
legra milliliða. Aðrir, og þeir
eru margir, þarfnast hjálpar í
neyð sinni, að þeim þarf að
hyggja og hjálpa. Markmiðið er
orðið óljóst þegar menn setja sig
gegn þvt að djúpt sokknir ein-
staklingar, sem bjargast úr viðj-
um vímuefnabölsins, gangi í
kjölfarið í kristinn utanþjóð-
kirkjusöfnuð ogftnni þar það
öryggi sem þeir þarfnast.
Gangnamenn setn leita sauð-
féttaðar fara ekki í halarófu
hver á eftir öðrum heldur dreifa
þeir sér utn hlíðar fjallanna,
attnars nœðu þeir ekki saman
fénaðinum."
Ólavía S. Sveinsdóttir í Morgunblaö-
inu
Geir Waage, sóknarprestur í
Reykholti: „Mér sýnist á þeim
fréttum sem fluttar voru af
kirkjuþingi, þar sem þetta mál
var rætt, að það sem þingfulltrú-
ar höfðu fram að færa haft eitt-
hvað skolast til eða beinlínis ver-
ið misskilið. Tilgangurinn með
málflutningnum var að vara við
því að brjóta niður og eyðileggja
þá hjálp, sem hingað til hefur
verið byggð upp, við þeim
mörgu og flóknu vandamálum
sem drykkjusjúklingar eiga við
að etja. Það er að segja, að spilla
ekki því sem þegar hefur verið
komið á fót til aðstoðar við
drykkjusjúka. Varðandi líkingu
bréfritara við gangnamenn sem
leita sauðfénaðar er rétt að
benda á það kemur stundum
fyrir að leitarmennirnir týnist.“
Byrjandi í
SKÁK
„Nú dregur að lokum skák-
einvígis tveggja afdankaðra
heimsmeistara. Islendingar
Olína
Þorvarðardóttir
borgarfulltrúi
Nýs vettvangs
B E S T
Hún er mikil kjarna-
kona, hörkudugieg og
eldklár. Hún hefur af-
skaplega hiýtt viðmót og
heitar tilfinningar og svo
hefur hún mjög mikið
hugmyndaflug. Fáir vita
af listamannstauginni
sem býr i henni og kemur
hvað sterkast út í skáld-
skap.
V E R S T
Ólína getur verið alveg
rosalega frek. Hún bók-
staflega valtar yfir menn
og það er hennar stærsta
vandamál. Hún getur líka
verið óþarfiega fljótfær
og oft er hún allt of dóm-
hörð. Ólína situr sjaldan á
sér.
hafafylgst allvel með þessu ein-
vígi en fátt er umfréttir afþví á
alþjóðlegum vettvangi. Enda
hvað sannar það? Aðeins eitt —
að tiltekinn bandarískur skrýt-
lingur er ekki eins lélegur t skák
og Rússinn sem leyfði honutn að
máta sig nokkrum sinnum, þótt
hann sé hcettur að tefla opin-
berlega. Og hver féllist ekki á
þaðfyrir þau laun sem í boði
voru? En fyrr en þessi kyndugi
Kanifellst á að reyna sig við þá
sem fremstir eru í dagfœst þó
enginn marktœkur mœlikvarði
á kunnáttu hans eða getu."
Helgi ÍDV
Guðmundur G. Þórarinsson,
forseti Skáksambands ís-
lands: „Ég held að einvígi þeirra
Fischers og Spasskís hafi vakið
gífurlega athygli um allan heim
og sá ég til dæmis greinar um þá
í mörgum þekktum blöðum s.s.
í tímaritinu Time. Líklega er
endurkoma Bobbys Fischer ein
af þeim ailra merkustu í íþrótta-
og skákheiminum. Ekki ómerk-
ari menn en Bretinn Nigel Short,
sem nú á aðeins eftir eitt einvígi
til að vinna réttinn til að tefla um
heimsmeistaratitilinn í skák við
Gary Kasparov, setti Fischer í
hóp fjögurra sterkustu skák-
mana veraldarinnar eftir að hafa
séð skákirnar í þessu einvígi. Ég
man ekki betur en Helgi Olafs-
son, stórmeistari og íslands-
meistari, hafi komist að svipaðri
niðurstöðu.“
F Y R S T
R E M S T
Af óvenju-
legri konu
blaðamaður hefur skráð
sögu Lydiu Pálsdóttur Ein-
arsson, ekkju Guðmundar
Einarssonar frá Miðdal. í
bókinni, sem hefur hlotið
heitið „Lífsganga Lydiu“,
segir hún frá óvenjulegum
fjölskyiduhögum sínum;
máli sem vakti umtal og
hneykslun á millistríðsár-
unum, en hljótt hefur verið
um síðan.
Hvað varþað sem olli hneyksl-
un íslensku þjóðarinnar?
„Það voru sérkennilegar heim-
ilisaðstæður Lydiu sem vöktu um-
tal í Reykjavík. Lydia, sem nú er
orðin 81 árs, er af þýskum ættum,
fædd í Munchen í Þýskalandi, þar
sem hún ólst upp hjá ömmu sinni.
Raunveruieg kynni Lydiu af móð-
ur sinni hófust ekki fyrr en 1929,
er hún var orðin 18 ára, nýútskrif-
aður leirkerasmiður. Móðir Lydiu
var þá gift Guðmundi Einarssyni
frá Miðdal sem lært hafði mynd-
list í Þýskalandi. Lydia hélt til ís-
lands í fylgd móður sinnar og
Guðmundar til að starfa við iðn
sína í leirkerasmiðju þeirra á
Skólavörðuholti, sem hét List-
vinahúsið og margir muna vafa-
laust eftir.
Síðan þróuðust málin þannig
að hjónaband móður hennar og
Guðmundar fór út um þúfur og
það sem fylgdi í kjölfarið og olli
miklu umtali var að Lydia og
Guðmundur felldu hugi saman.
Þau eignuðust fyrsta barn sitt
1932, en alls urðu þau fimm. Það
sem ef til vill vakti hvað mesta
furðu var að móðir Lydiu bjó á
heimili þeirra í tuttugu ár og veitti
Guðmundi ekki skilnað fyrr en ár-
ið 1950, en þá höfðu hann og Lyd-
ia komið fjórum börnum á legg.
Mál þetta olli miklu umtali í
Reykjavík og jafnvel hneykslun,
og ff á því segir Lydia í bókinni.“
Ekki snýst hún þó öll um þetta
mál?
„Nei, öðru nær. Lydia er um
margt mjög áhugaverð kona og
hefur Ifá mörgu að segja. Það sem
er ef til vill hvað merkilegast er að
hún þekkir fsland betur en flestir
íslendingar. Guðmundur var mik-
ill áhugamaður um ferðalög og
fjallgöngur og kleifhún með hon-
um illfærustu íjöll og jökla og lét
ekkert aftra sér. Hún lét það ekki
hindra sig þótt hún væri með
barni og kleif til dæmis eitt sinn
Alpana komin fimm mánuði á
leið.
Lydia þótti afar óvenjuleg, enda
gerði hún margt sem aðrar konur
fengust ekki við á þessum tíma.
Hún er handhafi fyrsta meistara-
bréfs í leirkerasmíði á íslandi og
landaði stærsta laxi sem kona hef-
ur veitt hér á landi, svo vitað sé.
Hún var mikill skörungur og fór
ótroðnar slóðir í mörgu.
f bókinni segir hún frá mjög
skemmtilegum uppákomum í
samfélagi listamanna sem hún og
Guðmundur lifðu og hrærðust í
um áratuga skeið. Meðal annars
sem hún segir frá í bókinni eru
miklar hremmingar sem hún og
Guðmundur lentu í eftir hemám-
ið, en þau voru ofsótt bæði af
Bretum og Bandaríkjamönnum,
þar sem Guðmundur var af sum-
Lydia ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi Einarssyni frá Miðdal.
um talinn handbendi nasista.“
Hvað varð til þess húnféllst á
að segja sögu sína, eftir neikvætt
umtal?
„Ég kynntist Lydiu fyrir tæpum
tveimur árum, við gerð sjónvarps-
þáttar um hana og Guðmund, þar
sem sagði frá fjallaferðum þeirra
og listsköpun. Með okkur tókust
ágæt kynni og þegar þess var svo
farið á leit við Lydiu að skrá sögu
hennar tók hún því ágætlega.
Reyndar þurfti að beita hana
nokkrum fortölum, en þegar hún
loks tók ákvörðun ákvað hún
jafhffamt að segja alla söguna.“
Hvaða hug ber hún til okkar
Islendinga?
„ísland og íslendingar eru
Lydiu afar hjartfólgnir, en á stríðs-
árunum sýndu ýmsir á sér aðrar
hliðar sem komu henni mjög á
óvart. Stríðstíminn reyndist henni
einna erfiðastur, en hún er þó fyr-
ir löngu búin að taka allt og alla í
sátt, ekki síst sjálfa sig.“
TVÍFARAR
Hver man lengur eftir Bud Spencer, þessumfeitari afTrinity-
brœðrunum semfengu víst œsku landsins til aðgrenja úr
hlátri snemma á áttunda áratugnum? Budþessi virðist alveg
horfinn afsjónarsviðinu og verður víst að sætta sig við auka-
hlutverk í vondum myndum eða aðalhlutverk í enn verri
myndum. Og hver man eftirBimi Grétari Sveinssyni, for-
manni verkamannasambandsins? Hottum virðistað minnsta
kosti ekki œtlað neitt aðalhlutverk í samningaviðræðum
launþega og atvinnurekenda umflóttannfrá gjaldþrotunum.
Það virðist eitthvað vera við útlitþessara manna semfærfólk
til aðgleyma þeim.