Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 2

Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 2
FYRST & FREMST 2 PBESSAN Fimmtudagurinn 18.mars 1993 f ÞESSU BLAÐI 4 Rfkið krafið um skaðabætur vegna mistaka fógeta Hver er Sigbjörn Gunnarsson? 6 Ólatur Torfason kærður fyrir fjárdrátt Kjartan Gunnarsson svarar bví hvers vegna enginn ber ábyrgð í Landsbankanum 7 Landsbankamálið 8 & 9 Hver er Jón Ólafsson? 10 Milljarðar í eftirlaunasjóðum forstjóranna 11 Jóhann J. Ingólfsson kærður fyrir skilasvik á meðan réttað er yfir honum vegna hass- smygls 12 & 13 Hreinn Loftsson segir Clinton geta lært af íslensku fiskeldi Er ekki rétt að atvinnuleys- ingjar fái umsýsluþéknunina í stað verkalýðsfélaganna? Óli Björn Kárason veltir fyrir sér hvað útlendingar halda um íslenskt viðskiptalíf 14 Fagrar konur Uppakynslóðin heldur upp á útskriftarafmæli 15 Tíska 16 Árshátíð Stöðvar 2 Kvennalistakonur og mennirnir þeirra 18 Útþrá poppara Rithöfundar og meiðyrði 20 Helmut Kohl Nýjar upplýsingar um mannskaða i kalda striðinu 22 & 23 Vandræðaunglingarnir segja sjálfir sína sögu 24 & 25 Er styttan af Jóni Sigurðssyni risatippi? Dauðinn og stúlkan fær frábæra dóma Landslag á Kjarvalsstöðum Er Tartuffe Lakkrís Moli-ére 26&27 Ferðalag um gleðiheima næturlífsins Eyþór Arnalds og Móeiður 28 Sýn: Dagskrárlaus sjónvarpsstöð 29 Boxið barið í gegn íþróttir 31 Gula Pressan BJARNI FlNNSSON. Varaformannskandidat Orra. ÞORGEIR EYJÓLFSSON. Forstjóri og aðrir starfsmenn Lífeyrissjóðs verslunarmanna þurfa ekki að kvarta undan launakjörum. MAGNÚS L. SVEINSSON. Varaformaður stjórnar lífeyrissjóðsins, þar sem launin eru ólíkt hærri en skjólstæðingar hans sem formanns Verslunarmannafélags Reykjavíkur þurfa almennt að sætta sig við. VÍGLUNDUR ÞORSTEINSSON. Hann er formaður stjórnar lífeyrissjóðsins. ElNAR GYLFIJÓNSSON. Hættur hjá Unglingaheimilinu. JÓN ELLERTTRYGGVASON. Var með tvöfalt innheimtubókhald; annað fyrir sjálfan sig en hitt fyrir fyrirtækið. HALLDÓR BLÖNDAL. Syngjandi sæll og glaður. ORRlVlGFÚSSON. Hefur líkast til stuðning fyrir stjórnarsæti í íslandsbanka. Syngjandi simsvari hiá landbúnaoar- ráöherra Greinilegt er að kreppan kemur ekki jafnilla niður á sál- arlífi Illra íslendinga. Símsvari Halldórs Blöndal landbúnað- arráðherra bendir að minnsta kosti ekki til þess að niður- skurðarhnífurinn hafi náð að drepa niður húmorinn á heimil- inu. Ætla má að fjölskylda ráð- herrans hafi nýlega brugðið sér í Þjóðleikhúsið á Dýrin í Hálsa- skógi, því inn á símsvara hans er sunginn hástöfum með karl- mannsröddu eftirfarandi texti við hinn sívinsæla Piparköku- söng, sem Hérastubbur bakari syngur í leikritinu: „Er inn á símsvara þú talar, jyrst af öllu gefur nafit þitt, ogsvo erindi ogsíma, ogþá hringjum viðþig í. Þegar öllu þessu er lokið, þökkum við þér innilega, PéturEyfi, Rúna, Halldór, svo að lokum kveðja þig. “ Og svo segir maður líkasttil atsjúú, eftir efninu. Plottaö um stjórnarsæti x Is- landsbanka____________ Menn plotta mikið þessa dagana um stjórnarsæti í fs- landsbanka, en aðalfundurinn fer fram 29. mars eins og áður hefur komið fram í PRESS- UNNI. Fyrirhugað framboð Orra Vigfússonar í Sprota hefur komið verulegu róti á nú- verandi stjórnarmeðlimi, sem velta ákaft vöngum yfir styrk Orra, sem gera má ráð fyrir að sé talsmaður aukinna arð- greiðslna til hluthafa. Sam- kvæmt heimildum blaðsins hef- ur hann nú þegar tryggt sér nægan stuðning (10% hlutafjár) til að krefjast margfeldiskosn- inga í stjórn bankans, en slíkt verður að gera viku fyrir aðal- fiind, eða næstkomandi mánu- dag. Varamannsefni Orra i stjórn bankans er formaður kaupmannasamtakanna, Bjarni Finnsson í Blómavali, en þeir njóta stuðnings hluta kaupmannasamtakanna, ákveðins hluta iðnrekenda auk breiðs hóps almennra hluthafa. ert, sem jafnan var nefndur sölumaðurinn síkáti, ákvað í tíma að hætta sjálfur hjá fyrir- tækinu og snúa sér að öðru. Rétt áður en yfir lauk fór hann í velheppnaða söluferð og seldi drjúgt af sælgæti. Upp komst um svikin þegar að rukka átti síðustu söluferðina. Reikning- arnir höfðu þegar verið greidd- ir. Jón Ellert hefur sjálfsagt aldrei selt betur en einmitt í síð- ustu söluferðinni; hann bauð viðskiptavinunum 15% afslátt af innkaupsverðinu borguðu þeir inn á ákveðinn reikning innan tilskilins tíma. Reyndist sá reikningur vera hans eigin reikningur. Einar Gylfi hætt- ir á unglinga- heimilinu.___________ Samkvæmt heimildum PRESSUNNAR hefur Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur sagt upp störfum sem forstöðu- maður Unglingaheimilis ríkis- ins. Stjórn unglingaheimilisins, sem í sitja Bragi Guðbrands- son, aðstoðarmaður félags- málaráðherra, Anni Haugen, yfirmaður Qölskyldudeildar Fé- lagsmálastofnunar Reykjavíkur, og Jón Björnsson, formaður Félagsmálastofnunar Akureyr- ar, mun bráðlega taka uppsögn Einars Gylfa til umfjöllunar, en PRESSUNNI er ekki kunnugt um orsakir uppsagnarinnar. manna sjóðsins eru ekki í þynnri kantinum. í ársskýrslu sjóðsins fyrir nýliðið ár kemur fram að laun og launatengd gjöld hafi verið 40,3 milljónir eða að meðaltali 280 þúsund á starfsmann. Miðað við að launatengdu gjöldin séu um 15 prósent upphæðarinnar er nið- urstaðan sú að starfsmenn sjóðsins hafi haft að meðaltali um 240 þúsund krónur á mán- uði. Talan lækkar lítillega miðað við útgjöld vegna afleysinga, en engu að síður er ljóst að þetta eru allhá meðallaun hjá skrif- stofufólki, þar sem vart er hægt að gera ráð fyrir mikilli yfir- vinnu. Meðaltalið segir auðvitað ekki allt, væntanlega trónir Þorgeir Eyjólfsson forstjóri á toppnum og Valgarður Sverr- isson skrifstofustjóri næstur. Sem breytir þó varla því að Víg- lundur Þorsteinsson, formað- ur LV, Magnús L. Sveinsson varaformaður og aðrir stjórnar- menn gera vel við sína. Nammiþjófurinn bauö 15% afsláfl í eigin þágu Jón Ellert Tryggvason, sem hefur meðal fjölmargs annars verið kærður fyrir að stela nammi fyrir þrjár milljónir króna frá fyrirtækinu fslensku sælgæti, var áður en upp komst um svikin í þokkalegu vinfengi við fbamkvæmdastjórann, Lúð- vík Th. Halldórsson. Jón EIl- KUNNUR FRÉTTAHAUKUR FRÁ NBC FJALLAR UM GRAYSON-MÁLIÐ Peter Sansum, sjónvarpsmaður hjá NBC, kom hingað til lands í vikunni til að fylgjast með barnsránsmálinu svokallaða, sem tekið var til umfjöllunar í Hæstarétti síðastliðinn þriðjudag. Sansum, sem er háttskrifaður fréttahaukur í Bandaríkjun- um, dvaldi hér í nokkra daga ásamt töku- liði og bjó hópurinn á Hótel Holti. Það mun vera venja starfsmanna þessarar stóru sjónvarpsstöðvar að dveljast þar þeg- ar þeir eiga erindi hingað til lands. Með komu Sansums er greinilegt að bamsráns- málið vekur áhuga erlendra fjölmiðla og má ætla að fýrirspurnir fari að berast hing- að til lands þegar fréttir Sansums birtas sjónum bandarísks almennings. Hann tól meðal annars vjðtal við Donald Feeney þann sem stjórnaði barnsránsaðgerðun- um, í réttarhléi síðastliðinn þriðjudag, er Feeney er, eins og kunnugt er, h'tt snortinr af íslensku réttarfari enn sem komið er. 240.000 á xnánuöi hjá starfsfólki LV Hjá stöndugasta lífeyrissjóði landsins, Lífeyrissjóði verslun- armanna, starfa alls fjórtán manns í tólf stöðugildum. Allt hefur gengið sjóði þessum í haginn og á síðasta ári verð- launuðu aðstandendur hans sig fyrir frammistöðuna með kaup- um á alls um 85 fermetra glæsi- legum sumarbústað. Andvirðið, sjö milljónir, var lagt á borðið og eru afhot af bústaðnum ein- skorðuð við stjórnarmenn og starfsmenn sjóðsins. Um leið er ljóst að launaumslög starfs- UMMÆLI VIKUNNAR „Þvífer víðsfjarri að efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar séu töfralausn, ekkert hókus pókus, úllen dúllen doff, aðgerð- irnar eru nauðvörn tilþess að skapa að- stæðurfyrir sjálfstœða íslenska þjóð inn íframtíðina, búa í haginn meðþví að horfast í augu við blákaldar staðreyndir mestu efnahagslœgðar á Vesturveldum í áratugi. “ mmmmmmmmmi^ÁRNi johnsen efnahagsundur var eKKi i sjonvarpi „Þegar þú komst inn áðan þá tók ég eff ir því hvað þú ert vel vaxinn og með flotta vöðva.“ Bjarni Dagur í viðtali við Magnús Scheving loftmann. Þess vegna er hann bóndien Páll pingmaður „Ég geri engan greinar- mun á því hvort menn heita Pétur eða Páll.“ Sigurður Ingvi Björns- nat‘liagI<Tpailléllll? son, greiðvikinn dreng- þvl' mannanafnalögin tóku gildi hafa skaparmaður og ná- prestar ekki farið eftir ákvæðum þeirra." granni. Skúli Cuðnason skrifstofustjóri Hagstofunnar. Hann náði semsagt ekki að kjósa „Sem betur fer var graðhesturinn ekki búinn að gera skaða, eftir því sem ég best veit, enda ekki svo mikil hætta á því í svona mildlli ótíð.“ Páll Pétursson þingmaður.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.