Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 14
FOLK, FEGURÐ OG FUNDIR
14 PRESSAN
Fimmtudagurinn 18. mars 1993
\Jer$Æknyj/i kvenímynÁin vatinHk
Andrea Róbertsdóttii
varð i öðru sæti i Elite-
keppniqni árið 1991. Hún
hefur einnig starfað sem
fyrirsæta i Mílanó og fer
aftur utan isumar. Að auki
tekur hún þátt í keppninni
um titilinn upgfrú Reykja-
vik.
Tólf íslenskar stúlkur hafa verið
valdar til að taka þátt í Elite-fyrir-
sætukeppninni sem haldin verður á
Ömmu Lú 25. mars. í ljósi nýs útlits
og vaxtarlags heimsfyrirsætanna
vaknar forvitni um það hvort
íslensku keppendurnir séu
valdir með það fyrir augum?
„Stúlkurnar tólf sem þegar hafa
verið valdar til keppninnar eru
, allavega og á aldrinum 16 til 20
ára. Flestar
eruþærþó
grannar
: ^5(|| og síð-
hærðar
ogtvær
þær
minnstu sem
taka þátt í forkeppninni
eru ekki nema 172 sm,“
segir Hendrikka
Waage, ffamkvæmda-
stjóri keppninnar, sem
Icelandic Models
ásamt Nýju lífi standa
að. „Þeir voru hins veg-
ar mjög strangir á hæð
stúlknanna fyrir ári og vildu ekki að
sigurvegarinn væri undir 178 sm. I
Ijósi breyttrar ímyndar verður for-
vimilegt að sjá hvert útlitið verður í
ár.“
Sá sem er einráður um val íslensku
stúlknanna er Frakkinn Pierre Cham-
poux. Að sögn Hendrikku er engin
þeirra sem nú keppa afgerandi, eins
og haft var á orði um sigurvegarann
frá í fyrra, Bryndísi Bjarnadóttur, hins
vegar séu margar góðar. „Margir
höfðu trú á því að Bryndís mundi
sigra í alþjóðlegu keppninni í fýrra;
Look of the Year. Það varð hins vegar
ekki, því markaðslögmálið ræður.
Allar stúlkurnar fimmtán sem kom-
ust í úrslit alþjóðlegu keppninnar
voru dökkhærðar, sem lá í því að Elite
hafði nóg af ljóshærðum stúlkum í
vinnu fyrir sig.“
Bryndfs Bjarnadóttir starfar nú er-
lendis og hefúr mikið að gera, flakkar
meðal annars á milli Parísar, Grikk-
lands og Hamborgar.
Það verður þó ekki eintómur glans yf-
ir keppninni í ár, því aðstandendur
hennar hafa ákveðið að láta hluta
miðaverðsins
renna til
styrktar al-
næmissjúk-
um. „Rauði
borðinn verð-
ur einnig
seldur á
keppninni.
Okkur finnst
betra að
keppnin hafi
tilgang. Við
viljum með
þessu styðja
rannsóknir á alnæmi og kveða
niður fordóma,“ sagði Hend-
rikka að lokum.
Valdís Arnardóttir
náði ekki verðlaunasæti í
Elite-keppninni en hefur
engu að síður nóg að
starfa sem fyrirsæta i Míl-
anó á Ítalíu.
Hrafnhildur
Sigurðardóttir
keppti til úrslita í
Elite-keppninni i
fyrra. Hún varð
framarlega og
hefur gengið vel
sem fyrirsætu í
Mílanó.
... versluninni Vera Moda
við Laugaveginn. Þar fæst ódýr
og þokkalegur tískuvarningur.
... Síriussúkkulaði það er í
raun ótrúlegt að mönnum skuli
ekki hafa dottið í hug að koma
útlendingum á bragðið.
...að annað en sýrupopp
verði aðaldanstónlistin á Tungl-
inu. Þetta er óheyrilega leiði-
gjörn tónlist.
... röndóttum tiskuklæðn-
aði hann grennir, lífgar upp og
vekur eftirtekt.
Endu
Kynslóð sem kallar sig '78-kynslóð-
ina eða Hagaskólagengið kom sam-
an í Flugfreyjusalnum á dögunum
eftir óralangan tíma og mikinn svita
og tár við að koma sér áfram í lífinu.
Réttnefni þessarar kynslóðar er
uppakynslóðin (sem gekk um í Ralph
Lauren-drögtum og strigaskóm og
hafði ekki tíma til að borða og eign-
ast börn), samanber að þarna voru
samankomnirforstjóraralþjóðafyrir-
tækja, forstjórar bíiaumboða, fram-
kvæmdastjórar fyrirsætusamtaka,
heimsfrægir tónlistarmenn og fleiri
sem náð hafa lengra í lifinu en við
flestöll hin. Á hátíðina var mætinga-
skylda og fylgdu allflestir þeim til-
mælum, enda stendur ekki til að
hittast aftur fyrr en á næstu öld.
Þrír uppar
Söngkonan fræga Hanna
Valdís (Sól, sólskín á mig),
ÓlafurJóhann Ólafsson,
sem lét sig ekki munaum
að bregða sér til Islands á
„reunionið", ogJóna Lá,
forsprakki fyrirsætusam-
takanna Módel '79.
Ég vil þín njóta Toyota
Forstjóri Toyota er einn úr
hópi Hagaskólagengisins
og nýkskriðinn á fertugs-
aldurinn. Kappinn heitir
Bogi Samúelsson.
Sykurmolarnir
Bragi Ólafsson og Einar Örn Benediktsson teljast óneitan-
lega til uppa, þótt klæðaburðurinn bendi ekki til þess. Haft
var á orði að þeir hefðu ekkert breyst frá þvi í Hagaskóla, —
bara auðgast.
Sfuíf og sæti'
Nú nægir ekki lengur að hafa stinnan rass og falleg brjóst
ætli maður að fylgja dyntum tískunnar til hins ýtrasta,
maginn verður einnig að vera ásjálegur þvi pínubolir og
-peysur verða meðal tískufyrirbrigða í hlýindunum í sum-
ar. Sem fyrrgeta konurþó auðvitað haldið áfram
að velja hverju þær klæðast. Hafi þær til
dæmis ekki þennan fína maga geta
þær haldið sig við síðu peysutiskuna.
En það er hægur vandinn að skella
sér í nokkra maga-, rass- og læra-
tíma og ná upp magavöðv-
um í hvelli.
Peysurnar og bolirnir
sem hér um ræðir eru úr
öllum efnum og aföllum
gerðum; bæði víð og þröng,
ofin úrprjóna- eða glitefnum
eða bara einfaldri bómull. Lit,
skalinn er breiður og einnig er mik-
ið um röndóttar míníflíkur, í flest-
um tilfellum þverröndótta boli.
Það sem fer best við þessar
pínupeysur erýmist mjaðma-
buxur eða mjaðmapils.
Það er ekki bara einn
tískukóngur sem tekur
þetta skýrt fram held-
ur meira og minna
allir helstu tísku-
hönnuðir heims,
Perry Ellis, Gianni
Versace, Karl Lager-
feld, Katharine
Hamnett, Ralph
Lauren, Jean Paul
Gaultier og fleiri.
Konur sem elska að vekja á sér
athygli. Eru „complice". Þetta er
kvenfólk sem fylgir tískunni út í
það óendanlega en hefur engu
að síður persónulegan stíl. Þær
elska áhættu. Eru mjög meðvit-
aðar um tilgang klæðaburðar.
Eru afar hugrakkar og klæða sig
ögrandi. Þær eru í eðli sínu Ieik-
arar. Einn daginn er „compl-
ice“-konan hippi og þann næsta
drottning. Hún staðnar aldrei.
Fyrir henni er tískan sviðið og
hún leikur leikinn af mikilli
dirfsku, eins og áhorfendur séu
að fylgjast með. Þessar konur
draga að sér athygli. Þær elska
athyglina. Og eru inni.
Mjaðmabuxur
og pínupeysur eða -bolíF
fyrir hlýindi sumarsins
boða tískukóngarnir. Þá
er um að gera að flykkja
|sér í maga-, rass- og læra-
tíma í íþróttamið-
stöðvunum.
Mont. Að hefja sig upp á kostn-
að annarra. Vera fullur af inn-
antómu lofti. Segja ffægðarsög-
ur af sjálfúm sér. Uppblásið
mont sem á sér enga stoð í til-
verunni er úti. Garðar Hólm.
Hins vegar er örlítið mont í lagi
eigi maður inni fyrir því. Það er
inni að vera lítillátur. Og lfka
svo miklu þægilegra. Sé maður
lítillátur getur tilveran orðið
svolítið spennandi, að ekki sé
talað um sé manni hrósað fyrir
eigin verðleika. Heimsfrægð
er einnig úti. Að minnsta
kosti orðið sjálft. Það eru
fáir heimsffægir. Flestir
sem telja sig heimsffæga
eru í mesta lagi heims-
nafú innan ákveðins
hóps.
Hjá hjónunum Sigríði
Dúnu Kristmundsdóttur og
Friðriki Sophus
syni var stíft
prógramm um
helgina. Þau
hófu helgina á
Hótel Borg á tíú
ára afmælishátíð
Kvennalistans, á laugar-
dagskvöldið sást til ferða þeirra
á Heimdallarárshátíðinni og á
sunnudagskvöld brugðu þau
sér á leiksýningu á Djöflum,
sem Fjölbrautaskólinn við
Ármúla frumsýndi.
Meðal gesta á af-
m æ 1 i s h á t í ð.
Kvennalistans voru ,
einnig þær systur ^
Magdalena og Bryn-
dís Schram,
Ragnheiður
Vigfúsdóttir
fyrrum Veru-
kona, Guðríð-
ur Haraldsdótt-
ir skrifstofustjóri
Búseta, „viðhaldið“, Guðrún
Halldórsdóttir skólastjóri og
fjöldamargt annarra skörulegra
kvenna.
f Tunglinu á föstudaginn
voru meðal annarra Drápuhlíð-
ardrottningin Bryndís Éinars-
dóttir, Páll Óskar Hjálmtýs-
son sem var í rasslausum
leðurbuxum og Maríus
Sverrisson vinur hans, Eg-
ill Egilsson bróðir Svavars
pappírstígurs, Andri Már
Ingólfsson ferðafrömuður,
Friðrik Þór Friðriksson kvik-
myndagerðarmaður með hóp af
Japönum, Sigur-
steinn Mássonj
fréttamaður,
Sæmundurl
N o r ð f j ö r ðl
glaumgosi, Jón^
Sæmundu ___________
myndlistarmaður, ívar Webst-
er fyrrum körfuboltamaður,
Stefán Hrafn Hagalín fram-
kvæmdastjóri SUJ og unnusta
hans Hildur Björk Sigbjöms-
dóttir, Hallur trommari í Ble-
eding Volcano, Bergur bassi,
Richard Scobie, Arnar Jóns-
son ffamkvæmdastjóri SUS og
Guðni Níels Aðalsteinsson
hagfræðingur. Á efstu hæðinni
var Stebbi Stef úr Ljósunum í
bænum að spila á saxófón. Auk
þess voru þarna fimmtíu
drukknir MA-ingar í sigurvímu
eftir frækilegan sigur í spum-
ingakeppni framhaldsskól-!
anna. Állir sem voru að vinna
þarna um helgina voru
íklæddir sadó-masó-fötum, í
leðri með keðjur og svipur.
• Á Sólon íslandus voru:
Obbinn af starfsliði auglýs-
ingastofunnar Hvíta hússins,
Sverrir Bjömsson sem reynd-
ar átti 35 ára afmæli þann dag,
Þorvaldur Guðlaugsson (bet-
ur þekktur sem Dalli), Halldór
Guðmundsson einn fram-
kvæmdastjóranna, Haukur
Haraldsson, Skipulagsnefnd
norrænu kvikmyndahátíðar-
innar; Marín Magnúsdóttir,
Þorgeir Gunnarsson, Árni
Þórarinsson og Þor-
kfinnur Ómars-
l son, svo voru þar
leinnig Karl Ósk-
farsson, Páll
'Stefánsson og
__ rhans glæsikvinna
Áslaug K. Snorra-
dóttir, Árni Pétur Guðjóns-
son, Andri Már Ingólfsson og
Ragnar Ragnarsson tilvon-
andi, vonandi sjálfstæður og
upprennandi kvikmyndagerð-
armaður...
Bíóbarinn er látinn fljóta
með: Steinn Ármann Magn-
ússon ásamt Lindu konu sinni,
Óskar Jónasson ásamt Erlu
Ellingsen kærustu sinni,
Gunnar Gunnarsson ljós-
myndari, Oddur í Kjallaranum
en þarna vantaði allt
Stöðvar 2-fastaliðið,
sem var statt á árshá-
tíðargleði á Borg-
„Eru þessir afmœlisfagnaðir
ekki komnir út í öfgaríÞetta
árið hef égfengið bréf um 20
ára útskriftarafmœlisfagnað
MR, 30 ára útskriftarafmceh
landsprófs úr Gaggó vest, 35 ára
mœli bamaprófs úrMelaskóla og40
ára útskriftarafmœli úr 7 ára lfekk_
i ísaksskóla. Ég bið til guðs að
enginn muni eftir mér í Grœnu-
borg. En ég veit að bréfið kem
ur: „Hittumst aftur og rijjum
uppgóðu, gömlu dagana. Hver
man ekki eftirHuldu með horinn,
Gauja grenjuskjóðu ogStínu störu?
Mœtum ípollagöllunum!"