Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 19

Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 19
f > Mikson breytir sögunni... i í nýjasta tölublaði Mannlífs er I viðtal við Evald Mikson, þar sem greina má meðal annars að hann hefur breytt framburði sínum í veigamiklu tilliti. Nú viðurkennir hann að hafa undirritað handtökuskipun á hendur hinni fjórtán ára gömlu Ruth Rubin og hafa „verið viðstaddur" handtöku hennar „til að fylgjast með“. Með þessu viðurkennir Mikson að handtökuskipun með undirritun hans, sem fundist hefur, er ekta, en ekki föls- ! un KGB eins og sagt hefur verið, svo og í að frásagnir af þátttöku hans í hand- i töku stúlkunnar eru réttar. Hvort j tveggja grefur alvarlega undan þeirri j kenningu að ásakanir á hendur honum j séu tómur uppspuni og samsæri gyð- j inga og kommúnista, en það er annars • uppistaða viðtalsins. í viðtalinu segir ! Mikson líka að útrýming gyðinga í Eist- landi hafi ekki hafist af alvöru fyrr en árið 1942, þegar hann sat sjálfur í fangelsi Þjóðverja. Hið rétta er að Þjóðverjar lýstu Eistland laust við gyðinga — „Judenrein“ — þegar í árslok 1941. TALAÐU VIO OKKUR UiVI BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR DANSBARINN GRENSASVEGI7, simar 688311 og 33311 „Happy-f milli kl. HOGGDEYFAR öggdeyfarnir frá KYB eru viðurkenndir fyrir tæknilega hönnun, gæði og endingu. Þessir eiginleikar KYB högg- deyfanna skapa þægilegri akstur, betri meðferð og stjórn á bílnum; en umfram allt: - ÖRYGGI í UMFERÐINNI - Skeifunni 11 • Sími 679797 Meóal viöskiptavina KYB eru: Daihatsu Motor Co. Ltd. Fuji Heavy Industries Ltd. Hitachi Construction Co. Ltd. Isuzu Motors Ltd. Kawasaki Heavy Indistries Ltd. Komatsu Forklift Co. Ltd. Mazda Motor Co. Ltd. Mitsubishi Motors Corporation. Nissan Motor Co. Ltd. Sumitomo Heavy Industries Ltd. Suzuki Motor Co. Ltd. Toyota Motor Co. Ltd. Yamaha Motor Co. Ltd. KYR TIL ÖRYGGIS Opið 8.00 - 19.00 virka daga. Opið laugar daga 10.00 - 13.00. ____________________________________ - Helgarfargjöld til Skandinavlu. NORÐURLANDAFARGJÖLD SAS* Keflavík - Kaupmannahöfn 26.940.- Keflavík - Stokkhólmur 30.060.- Keflavík - Osló 26.940.- Keflavík - Gautaborg 26.940.- Keflavík - Kristiansand 26.940.- Keflavík - Malmö 26.940.- Keflavík - Stavanger 26.940.- Keflavík - Vásterás 30.060.- Keflavík - Bergen 26.940.- Keflavík - Norrköping 30.060.- Keflavík - Helsinki 30.680.- Keflavík - Jönköping 30.060.- Keflavík - Tampere 30.680.- Keflavík - Kalmar 30.060.- Keflavík - Turku 30.680.- Keflavík - Váxiö 30.060.- Keflavík - Vaasa 30.680.- Keflavík - Orebrö 30.060.- *Verö miöaö viö allt aö 5 daga hámarksdvöl (4 nætur) aö meötalinnl aöfaramótt sunnudags. Enn betrl kjör fyrir hópa, 15 manns eöa fleiri. innlendur flugvallarskattur er 1.250 kr. og danskur flugvallarskattur 680 kr. Fjölmargir gistimöguleikar. Verö á gistingu á mann er frá 2.600 kr. nóttin í 2ja manna herbergi. Haföu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrifstofuna þína. SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 172 Síml 62 22 11

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.