Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 5

Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 5
SKILABOÐ immtudagurinn 18. mars 1993 PRESSAN C Rannsókn ríkisskatt- stjóra á Stöð 2... I síðustu viku var hald- inn aðalfundur Islenska útvarpsfélagsins hf. í árs- skýrslu félagsins er gerð grein fyr- ir tveimur fortíðarvandamálum sem Páll Magnússon sjónvarps- stjóri og félagar eru að glíma við. Þau eru til komin vegna rannsókn- ar skattsins á bókhaldi félags- ins. Annars vegar var það vegna söluskattsskila fyrir árin 1986 til 1987 en þar beindist rannsóknin sérstaklega að kostun fyrirtækja á dagskrárefni. í skýrslu rannsókn- ardeildar ríkisskattstjóra, sem barst félaginu í byrjun júlí 1991, kemur fram að söluskattsskyld velta var vantalin á þessum árum um 157 milljónir, sem mundi þýða um 30 milljónir í vangreidd- an söluskatt. Þessari niðurstöðu hefur félagið mótmælt og þannig stendur málið nú og engin gjald- færsla því fyrir upphæðinni í reikningum félagsins. í öðru lagi er um að ræða bókhaldsrannsókn hjá fslenska útvarpsfélaginu fyrir árin 1986-1988.1 framhaldi afþví krafðist ríkisskattstjóri greiðslu viðbótarskatts og dráttarvaxta samtals að upphæð 10,8 milljónir miðað við árslok 1990. Það var kært en í kjölfar þess að hertar innheimtuaðgerðir voru boðaðar á miðju síðasta ári greiddi félagið kröfuna upp í haust en þá nam hún 12,7 milljónum. Ekki „varhugavert að telja sannað"... Nýlega gekk dómur í J Héraðsdómi Reykjavík- ur yfir óreglumanni sem gefið var að sök að hafa slegið annan mann í vikulöngu drykkju- partíi hér í bæ. Höggið var veru- legt, þannig að stórsá á viðkom- andi, sem hlaut svæðisbundna lömun og höfuðkúpubrot. Það sem vekur athygli er hins vegar niðurstaða dómarans, Hjartar O. Aðalsteinssonar, sem taldi sekt mannsins sannaða og dæmdi hann í þriggja mánaða fangelsi skilorðsbundið. Það sem veldur skilorðsbindingunni er llklega að aldrei lá nein játning fyrir eða áreiðanleg staðfesting vitna eða rannsókna á að viðkomandi hefði veitt áverkann. Samkvæmið var enda þess eðlis að enginn mundi neitt. Taldi dómarinn hins vegar að „...þyki ekki varhugavert að telja sannað að ákærði hafi gerst sekur um háttsemi þá, sem hon- um var gefið að sök í ákæruskjali“. Ákærði kannaðist hins vegar aldrei við að hafa veitt höggið. Pizzu-partý, pastaveislur, finkasamkvæmi, fundir. Nú bjóðum við upp á aotalega aðstöðu á neðri hæð Hornsins (í Djúpinu) fyrir 10 - 25 manna hópa. Allar upplýsingar í síma 13340 Homið veitingahús Hafnarstræti 15 s: 13340 CONWAY FERninQARrOT Vönduð hönnun Jakkar Buxur Skyrtur kr. 7.500,- kr. 4.500,- kr. 2.900,- FATHAÐUR A FEÐURfÍA HERRhFRThVER/LU(í BIRGI/ FÁKAFENI 11 - SÍMI 91-31170 SÝNINC UM HELOINA FRAM Á VORJAFNDÆCUR Kynntar verða '93 árgerðirnar af CONWAY fellihýsum og nýr CONWAY tjaldvagn frumsýndur. Mánudag til föstudags kl. 9-18 Laugardag og sunnudag kl. 13-17 TITANhf LAGMULA 7 SÍMI 814077 G/Nhsl r KRINGLU _ —— 17.-20. mars V ; : . . ;; ; __ _ M m _ Miðvikudag - Fimmtudag Föstudag - Laugardag í Kringlukasti er hægt að gera ævintýralega góð kaup Yfir 300 kostaboð aðeins í fjóra daga Ekki útsala • Allt nýjar vörur ❖ Girnileg tilboð á veitingastöðunum Lesið nánar um tilboðin í bæklingnum sem dreift hefur verið s 'tóri afsláttur er leikur sem fram fer á miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Nokkrar verslanir bjóða þá daga fáeina veglega hluti. Á HVERJUM DEGI VERÐUR BOÐIÐ UPPÁ EFTIRFARANDI HLUTI MEÐ MEIRA EN HELMINGS AFSLÆTTI: Japis: 1 stk. Pansonic samstæða J«v-62T60fr 24.900 Byggt & Búið: 1 stk. Candy þvottavél Jcr.-67r300' 25.000 Hagkaup: 2 stk. Cyclojet ofnar Jtrr-27T90fr 9.900 Skífan: 1 stk. Fender rafmagnsgítar J<r-50r000 23.000 Byggt & Búið: 1 stk. AEG eldavél Jcr. 62463 25.000 Japis: 1 stk. videomyndavél JuU>4t5O0~ 24.900 Hagkaup: 1 stk. troðfull matarkarfa J«r20J)00" 9.000 Bílaleikur: B & L bjóða einn Hyundai Pony 1300 á dag með 150.000 kr. afslætti. Komið í KRINGLUNA, kynnið ykkur leikreglurnar og fylgist með á Bylgjunni. 989 Afgreiðslutími Kringlunnar: Mánudaga til fimmtudaga 10-18.30, föstudaga 10-19, laugardaga 10-16. KRINGWN

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.