Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 32

Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 32
BÍLALEIGUBÍLL í EINN SÓLARHRING INNIFALDIR 100 KM OG VSK ALP BÍLALEIGAN HLAÐBREKKU 2, SÍMI: 91-43300, FAX: 91-42837, V/BSÍ, SÍMI: 91-17570 ÞREFALDUR 1. vinningur Heildsölubirgðir og dreifing Nói-Síríus, Barónsstíg 2, Reykjavík, pósthólf 5074 • • • góður göngutúr, fallegt umhverfi, djúp laut, skemmtilegur ferðafélagi, Picnic með hnetum, rúsínum, hnausþykkum súkkulaðihjúp og stökku kexi. Útfar með bók um listaheiminn... Bjamaborgin af stað eftirfjögurra ára hlé... > Nú eru menn í óðaönn að skipu- I leggja bókaútgáfu fyrir seinni helming ársins. Einn af þeim sem undirbúa útgáfu bókar er Úlfar Þormóðs- son, rithöfundur og fyrrverattfli gallerís- haldari. Úlfar þekkir að sjálfsögðu vel til í listaheiminum íslenska og er ekki að efa að bókin muni hreyfa við mörgum. Heyrst hefur að hún eigi meðal annars að fjalla um ítök einstakra listfræðinga og listspekinga. Ef marka má fyrri bókarskrif Úlfars, sem meðal annars hefur skrifað um Frímúrara- regluna og Alþýðubandalagið, verður fáum hlíft. Eftir því sem komist verður næst skýr- ist það á næstu dögum hvort af verður og bá er mögulegt að bókin komi jafnvel út "* fyrirhinahefðbundnujólabókavertíð. ■ Hin kunna fasteign Bjarnaborgin við Hverfisgötu hefúr staðið auð og mannlaus að mestu í fjögur ár eftir gjaldþrot þeirra sem ætluðu sér stóra hluti með húsið. Það voru þeir Hjörtur Aðalsteinsson, Þórarinn Jónsson og Kristján Eiríks- son í Dögun réðust í uppbyggingu Bjarnaborgar, þar sem áttu að vera íbúðir og veitingastaður. Dögun og viðkomandi einstaklingar lentu í stórum gjaldþrotamálum en Alþýðubanki fyrst en nú Islands- banki eignuðust Bjarnaborgina. Síðan hafa engar fiam- kvæmdir verið. Einhver hreyfmg virðist þó ætla að komast á málið, því það er á ný komið á borð byggingamefhdar borgarinnar. Skólabni -þar sem hjartað slær Borðapantanir ísíma624455 Ungir íhaldsmenn endurskoða útboð... íslandsbanki hefur sent Ragnari H. Hall, skiptastjóra þrotabús | Hagvirkis/Fórnarlambsins, bréf „að gefnu tilefni“. Þar tjáir bankinn sig um umdeildan samning Hagvirk- is og Hagvirkis-Kletts, fyrirtækja Jóhanns G. Bergþórssonar, frá því í desember 1990, þar sem eignir upp á hundruð milljóna króna voru færðar til. Jóhann hefur ítrekað bent á að samningurinn hafi verið gerður í samráði við íslandsbanka og með blessun hans að öðru leyti en þvf að tilteknar eignir taldi bankinn of hátt metnar. f bréfi bankans til skiptastjóra J^emur hins vegar fram að bankinn hafi ekki verið spurður álits á því hvort rétt væri gera hinn umdeilda samning og að hann ekki lagt á ráðin um gerð hans. hafi engar athugasemdir verið samninginn þar sem hann hafí engin haft á lán bankans, veð eða aðrar tryggingar. Að auki hafi beiðni um breytingu á skuldara á aiwokkrum tiiteknum lánum verið hafnað, þar sem lánin voru í vanskilum. Orkuríkt ekta rjómasúkkulaði dásamlegar rúsínur Ijúffengar hnetur karamella PRBSSAN OHEVPIS SMAAUaÝSINGAR • Áskrifendur fá birtar smáauglýs- ""ingar í PRESSUNNI sér að kostnað- arlausu. Þú þarft aðeins að hringja auglýsinguna inn í síma 64 30 80. stökkt kex BÍLASPRAUTUN LARÉTTINGAR Auóbrekku 14, simi 64 2141 íslandsbanki veitti Jóa Begg enga blessun... > Nú stendur yfir undirbúningur þings Sambands ungra sjálfstæðis- I manna sem halda á í haust. Til að finna heppilegan fundarstað var ákveðið að viðhafa útboð í anda frjálsrar samkeppni, en niðurstaða þess virðist ætla að vefjast fyrir sambandinu. Ástæðan er væntanlegur for- mannsslagur, þar sem Davíð Stefánsson lætur af því embætti, en eftir for- mennskunni sækist annar varaformanna, Guðlaugur Þ. Þórðarson. Hann er Borgnesingur og er að sögn töluvert í mun að þingið verði haldið sem lengst frá Reykjavík, enda óvíst um fylgi hans á suðvest- urhorninu, þar sem líklegur mótframbjóðandi, Jónas Fr. Jónsson, er talinn eiga traust fylgi. I’ útboðinu reyndist hins vegar Selfoss eiga langlægsta tilboðið og ^^að tvisvar frekar en einu sinni, eftir „endurskoðun“ sem fór fram eftir að niðurstöður lágu fyrir. Nú stendur yfir enn frekari endurskoðun á útboðinu og hefur ákvörðun verið frestað um óákveðinn tíma. Fyrir skömmu sendi sambandið ffá sér harðorða álykt- un þar sem Sighvatur Björgvinsson var skammaður fyrir að brjóta gegn niðurstöðum útboða á vegum hins opinbera.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.