Pressan - 18.03.1993, Side 21
NJOSNIR
KOLDU STRIÐI
Fimmtudagurinn 18. mars 1993
PRESSAN
| Robert De Niro
leikur „Mad Dog"
MadDogand
5 Glory nefnist ný
bandarísk mynd í
I leikstjórn Johns
McNaughton,
i þesssamaog
i leikstýrði mynd-
inni Henry: Portr-
ait of a Serial Kill-
er, sem hvar-
i vetna vakti
feiknaathygli.
Framleiðandi Mad Dog and Glory er Martin Scorsese.
Robert De Niro leikur lögreglumanninn Dobie, sem
hlotið hefur viðurnefnið Mad Dog í háði, vegna hlé-
drægni sinnar og stakrar góðmennsku. De Niro er
þvert um geð að beita ofbeldi og hefur andúð á skot-
vopni sínu. Hlutverk hans innan lögreglunnar er að
hafa vakandi auga með því sem gerist á götum borg-
arinnar og taka myndir afvettvangi, þar sem glæpir
; hafa verið framdir. Dag einn verður hann vitni að ráni
\ i matvöruverslun, dregst inn í atburðarásina og endar
\ með að bjarga lífi glæpamannsins, sem leikinn er af
|| Bill Murray. Glæponinn launar lögreglumanninum líf-
gjöfina og sendir honum óvænta„helgarskemmtun",
hina gullfallegu Glory, sem leikin er afUma Thurman.
John F. Kennedy
við heimkomu flugmann-
anna sem Sovétmenn
veiddu upp úr Barentshafi.
Bandariskstjórnvöld
sögðu að þeir hefðu verið
við rafsegulmælingar.
átt til Armeníu. Þetta var
bandarísk C-130-vél, sérhönn-
uð til að finna sovéskar ratsjár-
stöðvar og prófa hvað þær gátu.
Um leið og vélin kom inn íyr- i
ir sovésku landamærin í Ar-
meníu tóku á móti henni þrjár
MiG-orrustuþotur og sovéskuj
flugmennirnir virðast hafa haft 1
lítið fyrir að granda henni, ef I
marka má afrit af samtölum I
þeirra: „Ég hitti,“ sagði einnl
þeirra. „Skotmarkið brennur H
og er að hrapa... Ég skal gera H
út af við hann, strákar. Skot- ■
markið er stjórnlaust og er á !
leið til jarðar.“
Armenskir bændur fyrir utan
Talin sáu flugvélina hrapa, en
komu ekki auga á neinar fall-
hlífar. Flakið brann í marga
klukkutíma og enginn sást
sleppa lifandi úr því. Þremur
vikum síðar fengu bandarísk
stjórnvöld brunnar líkamsleifar
sex flugmanna, en ekki tókst að
bera kennsl á nema fjóra. Um
afdrif eflefii til viðbótar er ekk-
ert vitað.
Bandaríkjamenn sögðu að
flugvélin hefði verið kanna
dreifingu útvarpssendinga frá
bandarískum útvarpsstöðvum,
en í reynd var C-130-vélin sér-
hönnuð til njósna og vísvitandi
höfð eins útlits og venjulegar
flutningavélar. í bandaríska
stjórnkerfinu var rætt um að
fara með málið fyrir öryggisráð
Sameinuðu þjóðanna, en utan-
ríkisráðuneytið lagðist eindreg-
ið gegn því. Röksemdin var að
þá myndu Sovétmenn örugg-
lega svara með því að benda á
ítrekuð brot Bandaríkjamanna
gegn sovéskri lofthelgi og hugs-
anlega færa sönnur á brot sem
þeir höfðu þá ekki gert opinber.
Bandarísk stjórnvöld gerðu
lítið sem ekkert til að grennslast
fyrir um örlög hermannanna og
einstakir embættismenn lögð-
ust beinlínis gegn því. Þó barst
reglulega vestur yfir orðrómur
um að einhverjir hefðu lifað
flugferðina af, enda nægur tími
til að stökkva út í fallhlíf. „Við
getum ekki látið sem vind um
eyru þjóta stöðugan orðróm um
þrjá menn sem sagðir eru hafa
komist af,“ segir í skýrslu utan-
ríkisráðuneytisins frá septem-
ber 1960, en lítið var gert til að
fylgja því eftir.
Leituðu á kolvit-
lausu svæði
I júlíbyrjun 1960 fór RB-47-
flugvél ffá breskum flugvelli og
flaug sem leið lá norður með
strönd Noregs, yfir heimskauts-
baug og sveigði svo til austurs í
átt að Barentshafi. Þaðan lá leið-
in aftur í suður í átt að Kóla-
skaga. Siglingafræðingurinn
John McKone sá .um að leið-
rétta flugleið vélarinnar um leið
og einhverrar skekkju gætti,
enda var ætlunin, að hans sögn,
að vera fyrir utan sovéskt loft-
svæði.
í þá mund sem vélin átti að
snúa aftur í norður og halda
heimleiðis birtist MiG-flugvél
og hóf umsvifalaust skothríð.
Aðstoðarflugstjórinn Bruce
Olmstead svaraði í sömu
mynt, en það var um seinan.
Hreyflamir á vinstri væng vom
ónýtir og vélin stefhdi hraðbyri í
hafið. Áhöfhin tók þann kost að
kasta sér í fallhlíf út í ískalt vatn-
ið. Nokkrum klukkutímum síð-
ar björguðu sovéskir togarar
þeim McKone og Olmstead úr
björgunarbátum sínum; einn
félagi þeirra hafði ekki komist í
bát, en um þrjá til viðbótar var
ekki vitað. Olmstead og
McKone sátu í sovésku fangelsi
þar til í janúar 1961, að Nikita
aftur í Kína
Hver man ekki eftir honum, hnefaleikakappanum Mu-
hammedAli, margföldum heimsmeistra íþungavigt,
sem varði titilinn níu sinnum frá 1964 og endurheimti
hann aftur 1974 afGeorge Foreman, eins og frægt er
orðið. Það hefur verið hljótt um Ali síðustu ár eftir að
hann hætti að boxa, enda hefur öll hans orka farið i
að hugsa um heilsuna, þjáður sem hann er afParkin-
sons-veiki. Ali lét heilsubrestinn þó ekki aftra sér frá
því að fljúga til Kína á dögunum og aðstoða Beijing-
búa við að auglýsa fyrstu atvinnumannakeppnina i
hnefaleikum sem haldin er í Kína. Hnefaleikar voru
bannaðir i Kína árið 1953, eftir að áhugamaður lést í
hringnum afvöldum rothöggs. Sextán árum síðar fóru
vinsældir íþróttarinnar að vakna á ný meðal Kínverja,
en áhuginn kviknaði einmitt í kjölfar heimsóknar Mu-
hammeds Ali til Kína, þar sem hann hitti engan annan
en sjálfan Deng Xiaoping að máli. Síðan þá hefur verið
kært á milli Alis og Kínverjanna og því urðu miklir
fagnaðarfundir þegar kappinn mætti þangað í heim-
sókn á dögunum.
Samuel Service
var íáhöfn vélar sem bandarísk stjórnvöld segja hafa
horfið sporlaust á Japanshafi þótt flakið sé löngu
fundið.
Sam Klaus
Þumbarahátturinn í Sam
Klaus varð til þess að til eru
skjöl sem nú eru að koma í
dagsljósið um njósnaflug
Bandaríkjanna.
Khrústsjoff ákvað að
sleppa þeim í tilefhi valda-
töku Johns F. Kennedys.
Sovétmenn sögðust hafa
fylst með vélinni þar til hún
kom inn í sovéska lofthelgi,
en flugmennirnir sögðust
aldrei hafa komið nær landi
en fimmtíu mílur. Bandaríski
sendiherrann hjá Sameinuðu
þjóðunum, Henry Cabot
Lodge, sagði að vélin hefði ver-
ið við rafsegulmælingar og Sov-
étmenn neytt hana suður á bóg-
inn í átt að landi. Hvort tveggja
var ósatt.
Hitt er enn dularfyllra, hversu
illa leitarvélum Bandaríkja-
manna gekk að finna þá félaga.
Leitin hófst hálfum sólarhring
eftir að vélin var skotin niður og
alls skráðu sautján flugvélar 474
leitartíma á hálfum sjötta sólar-
hring. Vandinn var hins vegar
að þær voru allan tímann að leit
um 250 mílum norðan við stað-
inn þar sem vélin var skotin
niður.
Á þessu eru tvær hugsanlegar
skýringar. Önnur er að herinn
hafi einfaldlega misreiknað
flugleið vélarinnar og aldrei
komist á rétta slóð. Hin er að
flugleiðin hafi verið svo mikið
málinu, því McAtee er löngu
hætt að treysta yfirlýsingum
stjórnvalda í málinu og gildir þá
einu hvort í hlut eiga Bandarflt-
in eða Sovétríkin.
Byggt á U.S. News & World Re-
port.
leyndarmál að leitarvélarnar og
stjórnendur þeirra hafi aldrei
fengið réttar upplýsingar um
hana. Það þýðir, ef rétt er, að
leitarvélarnar voru vísvitandi
látnar leita á vitlausu svæði á
meðan hermennirnir lágu í ís-
köldum sjónum.
Sovétmenn við-
urkenndu loks í
nóvember síðast-
liðnum að hafa eitt
sinn haft undir
höndum lík eins
þeirra þriggja sem
ekkert var vitað um
úr áhöfninni, Eug-
ene E. Posa. Eigin-
kona annars, Mar-
ia McAtee, afhenti
sjálf Boris Jeltsín
bréf í fyrra þar sem
hún fór ffam á ein-
hverjar upplýsingar
um örlög manns
síns. Dimitri
Volkogonov hers-
höfðingi skrifaði
henni seinna að
maður hennar Bruce Olmstead
hefði farist og sat ísovésku fangelsi ísjö mánuði. Leit-
hvfldi nú á botni arvélar Bandaríkjahers voru látnar leita
Barentshafs. Það er hans i mörg hundruð kílómetra fjarlægð
ekki lokaorðið í frá raunverulegri flugleið.
/»\
Óvæntar uppákom-
ur í „Simpson"
fiJOT
",U- N°T «“*->» T.* ”
MiLl. N«T fem* rm ^
N iLL f'kíT íícJ
rm
W|«JC NOT
Matt Groening, höfundur
teiknimyndaflokksins The
Simpsons sem alls staðar
hefurslegið í gegn, fer
óhefðbundnar leiðir til að
halda sjónvarpsáhorfend-
um við efnið en greinilega
með góðum árangri.
Glöggir áhugamenn um af-
drif Simpson-fjölskyldunn-
arhafa veittþví athygli, að upphafsatriði þáttanna er
mismunandi og er það einkum þrennt sem tekur
breytingum á milli þátta. Stefið sem eldri systirin Lisa
tekur á saxófóninn í tónlistartímanum er ekki eitt og
hið sama, heldur isex mismunandi útgáfum. íhvert
sinn sem fjölskyldan kemur æðandi inn ístofu til að
henda sér niður fyrir framan sjónvarpið bíður eitthvað
óvænt. íeinum þættinum vantaði til dæmis sófann og
í öðrum var það fjölskylda Freds Flintstones sem var
mætt fyrir framan kassann í stað þeirra Simpsona.
Það sem vekur þó mesta athygli eru setningarnar sem
aðalsöguhetjan Bart er í refsingarskyni skikkaður til
að skrifa á skólatöfluna, en þær taka sífellt breyting-
um. Meðal þeirra sígildustu eru:„Ég á ekki að segja
„hún er dauð"þegar nafnakall fer fram íbekknum",
„Ég á ekki að kalla kennarann minn gellu", „Ég sá ekki
Elvis Presley", „Þau eru að hlæja að mér, ekki með
mér" og „Hvítlaukstyggjó er ekki vitund sniðugt".
Muhammed Ali