Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 28

Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 28
28 PRESSAN H E I M A B I O Fimmtudagurinn 18. mars 1993 DAGSKRÁIN FIMMTUDAGUR 1 8. MARS RÚV 17.00 HM í handbolta: Þriðji leikur Islendinga í milli- riðli. Bein útsending. 18.25 Stundin okkar E 18.30 Babar 5:26 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegð og ástríður 19.25 Úr ríki náttúrunnar 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sumartískan í París, Róm og Reykjavík 21.25 ★★ Upp upp mín sál 22.15 Sinfón og salteríum 1:6 „Sníð þú afmér grein og ger þér flautu"Sigurður RúnarJónsson fjallar um hljóðfæri i eigu Þjóð- minjasafnsins. 22.30 Þingsjá 23.00 Ellefufréttir 23.10 HM í handbolta Þriðji leikurímilliriðli.E 23.40 Dagskrárlok STÖÐ2 0 16:45 Nágrannar 17:30 Með Afa E 19:1919:19 20:15 Eiríkur 20:30 Eiiott-systur II 21:30 Aðeins ein jörð 21:40 ★ Óráðnar gátur 22:30 Sérfræðingasveitin. EAR.T.H. Force 00:05 ★★ Harðjaxlinn The To- ughestMan in the World 01:40 ★★ Næturlíf Nightlife 03:10 Dagskrárlok FOSTUDAGUR 1 9. MARS RUV 17.30 Þingsjá E 18.00 Ævintýri Tinna 7:39 18.30 Barnadeildin 26:26 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn 19.30 Ed Sullivan27:26 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kastljós 21.10 ★Gettubetur 22.15 Garpar og glæponar l:l3ProsandCons 23.20 ★★★ Zorg og Betty 37,2 ’ le matin - Betty Blue 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok STÖÐ 2 L 16:45 Nágrannar 17:30 Rósa 17:55 Addams-fjölskyldan 18:20 Ellýog Júlli 10:12 18:40 NBA-tilþrif E 19:1919:19 20:15 Eiríkur 20:30 SFerðast um tímann 21:20 Góðir gaurar 5:8 22:15 Uppgjörið In Country 00:05 Rauður blær Red Wind 01:35 ★★ Flugránið: Saga flugfreyju The Taking of Flight 847 03:15 Öldurót Eaux Trouþles 04:40 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 20. MARS RÚV 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna Dolli dropi, Brúskur, Madúska, Hlöðvergrís og Bjössibolla. 10.50 HM í handbolta Leikið verður um sjöunda sætið kl. 11.00, fímmta sæti kl. 13.00 og þriðja sæti kl. 15.00. Bein útsending verður eflslendingar keppa um einhverþess- arasæta. 14.20 Kastljós E 14.55 Enska knattspyrnan Manchester City og Manchester United. 17.00 HM í handbolta Úrslita- leikurBein útsending 18.25 Bangsi besta skinn 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 ★ Strandverðir 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 ★★ Æskuár Indiana Jo- nes 21.30 Leyndarmálið TheSecret ★★★★ Pottþétt ★★★ Ágætt ★★ Lala ★ Leiðinlegt ©Ömurlegt 23.00 Beint í æð! Sýntbeintfrá tónleikum Bogomils Font 23.45 ★★ Skuggasveinar The LostBoys 00.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 'J STÖÐ 2 y 09:00 MeðAfa 10:30 Lísa í Undralandi 10:50 Súper Maríó-bræður 11:15Maggý 11:35 I’ tölvuveröld 12:00 Óbyggðir Ástralíu 12:55 Bálköstur hégómans The Bonfire ofVanities 15:00 Þrjúbíó Fjörugir félagar 16:10 Karl Bretaprins 17:00 Leyndarmál 18:00 Popp og kók 18:55 Fjármál fjölskyldunnar 19:05 RétturþinnE 19:1919:19 20:00 ★ Falin myndavél 20:25 ★★ Imbakassinn 20:50 Á krossgötum Crossro- ads 1:13 21:40 ★★★★ Arabíu-Lárens Lawrence ofArabia 01:05 í blindni Blind Judgement 02:35 Ofsótt vitni HollowPoint 04:05 Dagskrárlok SÝN svn 17:00 Hverfandi heimur 18:00 Bresk byggingarlist SUNNUDAGUR 21 . MARS RÚV 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna Heiða, Sápukúlu- landið... II.OOHIé 14.20 Söngleikjahátíð Ungverskir söngvarar. 15.55 íslenskar kvikmyndir Gerðfjögurra mynda sem tilnefndareru tilNor- rænu kvikmyndaverð- launanna. 16.55 ★★★ Stórviðburðir ald- arinnar 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Sigga 2:6 18.40 Börn í Gambíu 2:5 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 ★★★ Tíðarandinn 19.30 ★ Fyrirmyndarfaðir 20.00 Fréttir og veður 20.35 CHúsið í Kristjánshöfn 21.00 Norræna kvikmyndahá- tíðin 1993 21.40 Dóttir mín tilheyrir mér Mein Tochtergehörtmir 23.10 Sögumenn 23.15 Á Hafnarslóð 23.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 Q 09:00 í bangsalandi II 09:20 Kátir hvolpar 09:45 Umhverfis jörðina í 80 draumum 10:10 Hrói höttur 11:13 10:35 Ein af strákunum 11:00 Með fiðring í tánum 11:30 Ég gleymi því aldrei 6:6 12:00 Evrópski vinsældalist- inn MTV 13:00 NBA-tilþrif 13:25 Áfram áfram! 13:55 ítalski boltinn 15:45 NBA-körfuboltinn 17:00 ★ Húsið á sléttunni 18:00 ★★★ 60 mínútur 18:50 Aðeins ein jörð E 19:1919:19 20:00 Bernskubrek 20:25 Sporðaköst 1:6 20:55 Vertu sæll harði heimur 1:3 Goodbye Cruel World 21:50 ★★ Blóðhundar á Broadway Bloodhounds ofBroadway 23:25 Hefnd föðurA Father's Revenge 01:00 Dagskrárlok SYN svn 17:00 Hafnfirsk sjónvarps- syrpa 17:30 Hafnfirskir listamenn 18:00 Dýralíf Framtíð Sýnar ræðst af nýjum útvarpslö Tilraunaútsendingar Sýnar um helgar hafa nú staðið um alllangt skeið og því eðlilegt að sú spurning gerist áleitin, hvenær þeir Stöðvar 2-menn hyggjast taka ákvörðun um framhaldið. Páll Magnússon, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, sagði í samtali við PRESSUNA að út- sendingar Sýnar yrðu á tilraunastigi enn um sinn. „Endanleg ákvörðun um framtíð Sýn- ar verður tekin þegar í ljós kemur hvernig hin nýju útvarpslög koma til með að líta út. Meiningin var að Út- varpslaganefnd skilaði af sér tilbúnu frumvarpi síðastliðið haust. Hún er þó ekki búin að því enn og nefndin situr enn að störfum að því er ég best veit. Við erum vissulega orðnir býsna langeygir eftir niðurstöðum nefndarinnar, enda bíður endanleg ákvörðun um það hvernig Sýnarrásin kemur til með að þróast nýrra útvarpslaga." Að sögn Páls liggja engar tölur fyrir um áhorf Sýnar, en rásin er sem kunn- ugt er opin og engar tekjur eru af rekstri hennar. „Sýn er ekki mjög dýr í úthaldi og ekki mikill kostnaður af útsending- um stöðvarinnar ffá Alþingi. Það er þó ekkert launungarmál að það er taprekst- ur af Sýn, sem nemur nokkrum milljón- um á ári.“ Aðspurður um upphafleg markmið stöðvarinnar sagði Páll að þá- verandi eigendur Sýnar og Islenska út- varpsfélagsins hefðu metið það svo, að ekki væri rúm á mafkaðhum fyrir tvær fullfjaðraðar sjónvarpsstöðvar, sem væru að berjast um nákvæmlega það sama. „Meiningin með Sýn var að búa til valkost við það afþreyingarefni sem lögð er áhersla á á Stöð 2. Við höfum ekki viljað ráðast í neinar fjárfestingar varðandi Sýn eða leng- ingu dagskrár, fyrr en við sjáum hvert út- varpslögin stefna og innan hvaða ramma við verðum að Fyrr verða ákvarðanir tekn- Útvarpsstöðin FM kærð til Útvarpsréttarnefnd- ar... ■ í síðasta mánuði var gert árang- urslaust fjárnám hjá Ferskum miðli hf., sem eitt sinn rak út- varpsstöðina FM. Það var vegna van- goldinna gjalda til Sambands flytjenda og hljómplötuffamleiðenda. Sambandið hefur verið að rukka Ferskan miðil og væntanlega ekki lesið tæplega ársgamla frétt okkar á PRESSUNNI um „sjálfs- bjargarviðleitni" Hreiðars Svavars- sonar og sona hans í Ferskum miðli. Á þeim tíma átti að innsigla stöðina vegna vangoldinna skatta, en þá var hún skyndilega komin í eigu Útvarpsmiðl- unar hf., sem Sverrir, sonur Hreiðars, er skráður fyrir. Vegna fjárnámsaðgerðar Sambandsins mætti Hreiðar um daginn og lýsti yfir eignaleysi og benti á að Ferskur miðill hefði enga starfsemi. Þessu fylgir vitaskuld að rangur aðili hafi verið rukkaður allan tímann og hinn rétti um leið sloppið við að borga hin lögboðnu gjöld. Sambandið brást að vonum ókvæða við og hefur kært málið til Útvarpsréttarnefndar með sérstakri fyrirspurn um hvort Útvarpsmiðlun hafi fengið leyfi til útvarpssendinga og þá hvort fylgst sé með fjárreiðum og dag- skrárefni stöðvarinnar. BÍÓMYNDIR HELGARINNAR Sérfræðingasveitin__________________________ Fimmtudagur 22:30 Stöð 2 E.A.R.T.H. Force QLeikstjóri: Bill Corcoran %Leikarar: Gil Gerard, Clayton Rohner, Robert Knepper og Tiffany Lamb. Kjarnorkuveri í eigu Fredricks Winters er veruleg hætta búin eftir skemmdarverk sem unnin hafa verið á því. Iðnjöfurinn ræður til sín flokk sérffæðinga sem fær það verkefhi að bjarga málum. Harðjaxlinn ★★ Fimmtudagur 00:05 Endursýning Stöð 2 The Toughest Man in the World 9Leikstjóri: Dick Lowry %Leikarar: Mr. T, Dennis Dugan og John P. Navin. Útkastari næturklúbbs hættir störfum og gerist for- stöðumaður félagsmiðstöðvar fyrir unglinga. Næturlíf ★★ Fimmtudagur 01:40 Stöð2 Nightlife fiLeikstjóri: Daniel Taplitz 9Leikarar: Ben Cross ogMaryam D’Abo. Kvenkynsvampíru er veitt eftirför af fornum elskhuga, en í leikinn skerst læknir af gyðingaættum. Útvatnað grín. Uppgjörið ★ Föstudagur 22:15 Stöð2 In Country %Leikstjóri: Nortnan Jewison %Leikarar: Bruce Willis, EmilyLloyd, Joan Allen ogKevin Andersott. Fyrrum hermaður úr Víetnamstríðinu á við vanheilsu að stríða og er fullur reiði. Prýðisleikur Willis bætir ekki upp lélegt handrit og slaka persónusköpun. Of mörgum spurningum er látið ósvarað. Zorg og Betty ★★★ Föstudagur 23:20 RÚV Flugránið: Saga flugfreyju ★★ Föstudagur 01:35 Endursýning Stöð2 The Taking of Flight 847 GLeikstjóri: Paul Wendkos 0Leikarar: Lindsay Wagner, Eli Danker, Sandy McPeak ogRay Wise. Myndin byggist á sögunni um ránið á flugvél ff á banda- ríska flugfélaginu TWA árið 1985. Flugffeyju tókst að bjarga öllum farþegunum að einum undanskildum. Myndin hlaut fjölda Emmy-verðlauna. Öldurót_______________________________________ Föstudagur 03:15 Endursýning Stöð2 Eaux Troubles GLeikarar: Claude Brasseur. Frönsk spennumynd sem gerist í fyrrum austan- tjaldslöndum. Bálköstur hégómans___________________________® Laugardagur 12:55 Stöð2 The Bonfire of the Vanities %Leikstjóri: Brian de Palma QLeikarar: Tom Hanks, Bruce Willis, Melanie Grijfith og Morgan Freematt. Moldríkur náungi sem gengur allt í haginn ekur á manneskju en verður það á að stinga af. Líf hans tekur örlagaríkum breytingum eftir atburðinn. Gerð myndar- innar getur vart talist annað en sóun á fjármunum svo og leikhæfileikum. Leyndarmálið______________________________________ Laugardagur 21:30 RÚV The Secret 0Leikstjóri: Peter Hunt %Leikarar: Kirk Dou- glas, Bruce Boxleitner, Laura Harrington og Jesse TendT er. Eldri maður er hvorki læs né skrifandi en er kosinn í bæjarstjórn og þarf þá að gera upp við sig hvort hann gerir leyndarmál sitt opinbert. Skuggaveinar ★★ Laugardagur 23:45 RUV The Lost Boys 9Leikstjóri: Joel Schumacher 9Leikarar: Jason Patric, Corey Haim, Dianne Wiest, Kiefer Suther- land og Jami Gertz. Tveir bræður komast í kynni við unglingagengi í Santa Clara, en allir meðlimir þess reynast vera vampírur þeg- arbetureraðgáð. í biindni___________________________________ Laugardagur 01:05 Stöð2 Blind Judgement %Leikstjóri: George Kaczender 9Leik- arar: Peter Coyote, Lesley Ann Warren og Don Hood. Spennumynd um þekktan lögffæðing sem tekur að sér að sanna sakleysi meints morðingja. Málið kemur til með að hafa óvænt áhrif á líf hans og raunverulegur morðingi sækir á hann og eirir hvorki fjölskyldu hans né honum sjálfum. Ofsótt vitni________________________________ Laugardagur 02:35 Endursýning Stöð2 Hollow Point Ung kona fellst á að bera vimi í máli glæpamanns sem síðar er vísað frá vegna formgalla. Maðurinn svífst einskis til að ná ffam hefndum. Dóttir mín tilheyrir mér____________________ Sunnudagur 21:40 RÚV Mein Tochter gehört mir 9Leikarar: Barbara Auer, Ge- orges Corraface ogNadja Nebas. Þýsk móðir fær forræði barns en grískur faðir þess er ekki sáttur við málalok og hefur það á brott með sér til heimalands síns. Blóðhundar á Broadway ★★ Sunnudagur 21:50 Stöð2 37,2° le matin - Betty Blue %Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix QLeikarar: Jean- Hugues Anglade, Beatrice Dalle, Consuelo de Havilland og Gérard Darmon. Betty reynir að selja útgáfu- rétt að handriti ástmanns síns en árangurinn lætur á hennar er ekki sem skyldi og tregða útgefenda síst til að bæta ástandið. Arabíu-Lárens ★★★★ Laugardagur 21:40 Stöð2 Bloodhounds of Broadway %Leik- stjóri: Howard Brookner %Leikarar: Rutger Hauer, Matt Dillon, Madonna, Jennifer Grey. Lið glæpamanna, dansmeyja og fjárhættuspilara fer með ærslum og látum um hverfi gleðinnar í New-York borg á gamlárskvöld. Ekki eru allir jafnánægðir með ff amgöngu þeirra. sér standa. Sálarástand flauður blær______________________________ Föstudagur 00:05 . Stöð2 Red Wind %Leikstjóri: Alan Metzger %Leikarar: Lisa Harman ogPhilip Casnoff. Sálfræðingur flækist inn f heim afbrigðilegs kynlífs, of- beldis og dauða. Hefnd föður____________________________________ Sunnudagur 23:25 Endursýning Stöð2 A Father’s Revenge 9Leikstjóri: %Leikarar: Brian Dennehy ogjoanna Cassidy. Þýsk hryðjuverkasamtök ræna bandarískri flugfheyju. Faðir stúlkunnar fær hóp málaliða til að hafa uppi á henni. Lawrence of Arabia 9Leikstjóri: David Lean 9Leikarar: Pet- er O’Toole, Alec Gu- inness, Anthony Qu- inn, Jack Hawkins, Omar Sharif, Jose Ferrer og Anthony Quayle. Ein frægasta mynd allra tíma og fjallar um breskan hermann sem berst með arab- íska prinsinum Feisal gegn Tyrkjum. Myndin hlaut 7 Ósk- arsverðlaun á sínum tíma og er sýnd í upprunalegri lengd.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.