Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 16

Pressan - 18.03.1993, Blaðsíða 16
m PRESSAN SIÐIR KVOLDKJOLAR OG SVARTAR SLAUFUR Fimmtudagurinn 18. mars 1993 Haft hefur ver- ið á orði að það sem skorti til- finnattlega hjá Kvennalistan- um sé húmor. Annað kom á daginn síðast- liðið föstudags- kvöld er haldið var upp á tíu ára afmœli flokksins með pomp ogprakt á Hótel Borg. í samkvœminu var beinlínis argað úrhlátri allt kvöldið (hvort þar þarf smááfengi til skal ósagt lát- ið). Sérstakan hlátur vöktu þeirFriðrik Sophusson fjár- málaráðherra ogArnar Jóns- son leikari er þeir samþykktu að taka þátt í næsta prófkjöri flokksins. Áður en þeirArnar og Friðrik voru gerðirfullgildir limir íKvenna- listanum þurftu þeir að leysa nokkrar þrautir, þará meðal að finna grasrót og myllusteina. Myllusteinn Friðriks var enginn atinar en Sigríður Drótt, sem Friðrik sótti í sœti sitt og hljóp með í fanginu upp á svið við mikinn fögnuð við- staddra. Þá vakti mikla at- hygli sköruleg rœða Magdal- enu Schram, þarsemhún hrósaði nú- tímakvenpen- ingnumfyrir að vera ekki eilíf- lega að afsaka sig. Guðrún Agnarsdóttir og Arnar Jónsson (maður Þórhildar) skemmtu sér hið besta á ballinu. Hörður Erlingsson (maður Magdalenu) ásamt Þórhildi Þorleifsdótt- ur, sem talin er ein„prímadonnanna". Sjálfur skörungurinn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í kvenna- og karlafans á hátíðinni. María Þorsteins (Skilmálar Maríu) og Anna Ólafsdóttir Björnsson þingkona hlógu dátt. Kristín Einarsdóttir þingkona með veitingastjóra Perlunnar, Hall- dóri Skaftasyni, sem var ekki mjög femínistalegur að sjá. Hjörleifur Sveinbjörnsson (eiginmaður Ingibjargar Sólrúnar) og Guðrún, konan með fallega hattinn, Ögmundsdóttir. Ein kvennalistakvennanna á hátíðinni var Rúnar Marvinsson mat- arsnillingur. Helga Benediktsdóttir arkítekt ogJónas R.Jónsson. iirsi (þennan blíða). stórirátali. Páll Magnús- son sjónvarpsstjóri og IngimundurSigfús- son stjórnarformaður. ivei Þrátt fyrirallt mættu þau brött til leiks hjónin Helga Hilmars- dóttir (í stuttum kjól) og Skífu-Jón Ólafsson. . Akureyr- arfréttamaðurinn Bjarni Hafþór Helga- sonvarveislustjóri kvöldsins. Hérsést hann á tali við Katrínu Ingvadóttur, útsendingar- stjóra Stöðvar 2. Ragnheiður Óskarsdóttir heitir nýja vinkonan hans Hallgríms Thorsteinssonar. MYNDIR B.B. Árshátíð Stöðvar2 tók við af afmœlishátíð Kvenna- listans á Hótel Borg á laugardagskvöldið. Eftir að deildirnar höfðu drukkið fordrykk hver ísínu sam- kvæminu var dýrindis kvöldmáltíð snædd í Gyllta salnum. Fréttastofan kom til dæmis satnan á Café París, þar sem Ragnheiður Sara Hafsteinsdóttir tók á móti gestum með rósfyrir hönd eigin- manns síns, Ingva Hrafns Jónssonar, sem þurfti að annast fréttaflutninginn áður en djammið tæki við. Meðal skemmtiatriða kvöldsins var sköruleg afhending Óttarsverðlaunanna. Meðalþeirra sem þaufengu voru Ólafur Jóhannssonfrétta- maðurfyrir Santos-skúbbið sitt og Ingvi Hrafnfyrh frétt um ómótstæðileg ígulker. Heyrst hefur aðfátt annað en kjóla hafi borið á góma dagana fyrir árshátíðina, eins ogreyndar mátti sjá afútkomunni. Konurnar mættu hver ann-' arri glæsilegri en ekki var að sjá að mikið hefði verið skrafað um jakkaföt, þvíflestir mættu í gamla góða smókingnum. | Kærustuparið Sólveig Magnús- I dóttir flugfreyja og Bjarni Dagur IJónsson útvarpsbulla. voru glæsi- legir kjólarnir þeirra nafn- anna Elín- arSveins Hirst. Þeir Nýr stjórnarformaður íslenska út- varpsfélagsins, Ingimundur Sig- fússon, ásamt eiginkonu sinni Valgerði Valsdóttur (systur Vals Valssonar, bankastjóra íslands- banka). Ingvi Hrafn og Ragn- heiðurSara með rós. ‘"i Karl Th. Birgisson blaðamaður í lfríðum kvennahópi ífordrykká Ca- lfé París. Elín Sveinsdóttir sminka ■ situr honum á hægri hönd en hin- Jf um megin eru þær Herdís Birna M Arnardóttir og Kristín Heiga Gunn- ■ arsdóttir. Þarna sést einnig glitta í Inef eiginmanns Kristinar, Helga 'Geirharðssonar. Ragnheiður Sara tekur á móti Friðriki Friðrikssyni, framkvæmdastjóra AB PRESSUNNAR, á Café París fyrir hönd eigin- manns síns, Ingva Hrafns.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.