Morgunblaðið - 23.04.2004, Page 7

Morgunblaðið - 23.04.2004, Page 7
Dagur bókarinnar verður haldinn hátíðlegur í Gyllta salnum á Hótel Borg í kvöld – margir helstu höfundar Eddu útgáfu lesa úr verkum sínum, nýjum, væntanlegum eða sígildum. Sigurskáldið í ljóðakeppni Fréttablaðsins og Eddu útgáfu verður krýnt og les sigurljóðið. Einnig verður myndasýning úr stórvirkinu Íslensk spendýr sem kemur út hjá Vöku Helgafelli í maí. kl. 22 Einar Kárason Þorsteinn frá Hamri Guðrún Helgadóttir Viktor Arnar Ingólfsson Birna Anna Björnsdóttir Guðmundur Andri Thorsson Úlfar Þormóðsson Pétur Gunnarsson kl. 21 Ari Trausti Guðmundsson Silja Aðalsteinsdóttir Gerður Kristný Þórarinn Eldjárn Hallgrímur Helgason Ingibjörg Haraldsdóttir Kristín Marja Baldursdóttir Arnaldur Indriðason kl. 20 Sigurskáldið Guðjón Friðriksson Kristín Steinsdóttir Stefán Máni Ævar Örn Jósepsson Vilborg Davíðsdóttir Einar Már Guðmundsson Andri Snær Magnason Steinunn Sigurðardóttir Skáldamessa á Hótel Borg í kvöld kl. 20 Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! Húsið verður opnað kl. 19.30 kl. 20 kl. 21 kl. 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.