Morgunblaðið - 23.04.2004, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.04.2004, Blaðsíða 19
Ljósmyndarinn getur þá bara tekið kortið beint úr vélinni og stungið í myndarammann. Hægt er að afrita átta myndir inn í rammann úr kortinu. rænir rammar eru einnig seldir í nú- tíma- eða framtíðarstíl og eru þá silf- urgráir. Stafrænir rammar eru í öllum stærðum og gerðum og hægt að fá þá með mismunandi möguleikum. Rammar sem heita VistaFrame búa til dæmis yfir þeim möguleika að taka við minniskorti úr stafrænum myndavélum. Ljósmyndarinn getur þá bara tek- ið kortið beint úr vélinni og stungið í myndarammann. Hægt er að afrita Öðruvísi: Stafrænt málverk með geisladisk.  TÆKNI guhe@mbl.is TENGLAR ..................................................... http://www.applefritter.com/hacks/ duodigitalframe http://www.digi-frame.com/ home.html http://ptech.wsj.com/archive/ solution-20040331.html Stofustáss: Stafrænn viðarrammi. Stafrænir mynda- rammar sem leika tónlist átta myndir inn í rammann úr kort- inu. Hin tegundin, MemoryFrame, býr yfir öðrum möguleikum og hægt er að tengja rammann við tölvu og af- rita 80 myndir í PowerPoint-forritið. Mögulegt er að útbúa rammann með þessum fjölda mynda og láta hann spila tónlist með myndunum. Hægt er að velja tímann sem hver mynd staldrar við á skjánum. Þannig er myndaramminn að þróast og möguleikar að bætast við. Í greininni í The Wall Street er aftur á móti kvartað yfir því að of langan tíma taki að hlaða stafrænu ramm- ana. Stafrænir rammar eru ef til vill næsta stofustássið og fólk getur haf- ist handa við að kynna sér mögu- leikana og hvers konar ramma það vilji velja. Einnig er mögulegt að fá stafræn málverk sem hægt er að stinga í geisladiskum með sérvöldum myndum. Ástofuveggnum hangir stórrammi uppi á vegg meðmálverki Johannes Verm-eer af Stúlkunni með perlufesti. Brátt hverfur myndin og önnur sígild mynd eftir Vincent van Gogh birtist í staðinn. Ramminn er stafrænn og bak við hann er tölva og í henni geisladiskur með myndum sem skiptast á að fylla rammann. Í eldhúsinu er lítill stafrænn rammi með skyggnimyndasýningu á fjölskyldumyndum. Stafrænar ljósmyndir hafa nánast leyst filmuna af hólmi og þar af leið- andi margt sem fylgdi filmunni. Fólk saknar þess að vera ekki með lausar myndir til að sýna eða hengja upp á símaborðinu eða vinnunni. En eins og á öllu öðru hefur fund- ist tæknileg lausn á þeim vanda: Stafrænn myndarammi með mjúkum lita-kristalskjá og það sem hann hef- ur fram yfir gömlu rammana er myndafjöldinn. Þessir rammar eru af ýmsum toga, sumir eru seldir dýrum dómum í búð- um, aðrir eru heimatilbúnir. Á Net- inu eru síður sem kenna fólki að setja saman ramma úr gömlum fartölvum. Hægt er að nota skjáinn og innvolsið og smíða eftir leiðbeiningum. Í Wall Street Journal Europe dagblaðinu er einnig sagt frá nokkrum tegundum af stafrænum römmum. Skemmtilegast er að hafa staf- ræna ramma sem líkjast þessum gömlu. Pacific Digital’s Memory Frames eru dæmi um slíka ramma, því umgjörðin er viðarrammi. Staf- DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 2004 19 Skeifan 2 - 108 Reykjavík - S. 530 5900 poulsen@poulsen.is - www.poulsen.is Bahco og skandia verkfæri It’s how you live Bæjarlind 12, Kópavogi, sími 544 2222. www.feminin.is Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Mikið úrval af fatnaði frá Str. 36-56 ENGUM ætti að koma á óvart sem sjálfur hefur reynt hversu dýrmætt getur verið í hverskonar þreng- ingum að spjalla við góðan vin, fá huggun og hlýtt faðmlag. En nú hefur verið skjalfest með vís- indalegri könnun hversu algengt er að fólk leiti einmitt þessara leiða til að takast á við depurð og sál- arkreppu. Á vefmiðli BBC er sagt frá þessari könnun en tilgangur hennar er að vekja athygli fólks á nauðsyn þess að sinna andlegri vel- ferð. Í ljós kom að efst á vinsældalist- anum þegar krísur plaga sálartetur er „að hafa einhvern til að tala við“, en mikill kynjamunur er þó á, því 83% kvenna kusu að fara „tala sam- an leiðina“ á meðan aðeins 68% karla voru sama sinnis. Eins var kynjamunur mjög áberandi í því hverjir kusu kynlíf til að létta geð- ið, en meira en tvöfalt fleiri karlar en konur vildu fara þá leið. Í öðru sæti hjá báðum kynjum var það að vera faðmaður leið til að takast á við depurð.  HEILSA Spjall og faðmlag efst á lista Reuters www.thjodmenning.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.