Morgunblaðið - 23.04.2004, Page 49
FÓLK Í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 2004 49
Sími 533 1100 - broadway@broadway.is - www.broadway.is 1. maí Le'Sing
8. maí Robert Wells og Le'Sing
15. maí Le'Sing
19. maí Lokahóf HSÍ „Í svörtum fötum”
28. maí Listahátíð, Klezmer Nova
29. maí Ungfrú Ísland
30. maí Listahátíð, Susan Baca
31. maí Listahátíð, Susan Baca
5. júní Sjómannadagshóf
Brimkló og Kalli Bjarni
- framundan...
Frábær skemmtun
fyrir alla aldurshópa.
SJÓMANNA-
DAGSHÓF
5. júní
Matseðill:
Indversk sjávarréttarsúpa
"BOMBAY"
Balsamic lambafille og
kalkúnabringa á karmelluepli
með camembert grape sósu,
ristuðu grænmeti og fondant
kartöflum.
Súkkulaðiturn með
engifertónaðri kirsuberjasósu. Munið að bóka í tíma.
St
af
ræ
na
hu
gm
yn
da
sm
ið
ja
n
eh
f/
44
96
Robert Wells
Magnaðir
rokktónleikar
Heimsfrægur píanisti, skemmtikraftur, söngvari og lagahöfundur
Laugardaginn 8. maí
Aðeins þetta eina skipti !
Sæti á svæði A í mat kr. 6.900
Sæti á svæði B í mat kr. 6.100
Stæði á svölum
á tónleika ................. kr. 3.500
Hægt að skoða og hlusta á tóndæmi
á Netinu, wellsmusic.se
Sjómenn, útgerðarmenn!
Glæsilegt sjómannadagshóf á Broadway.
Skemmtiatriði:
Björgvin Halldórsson
og Guðrún Gunnarsdóttir.
Kalli Bjarni IDOL stjarna.
Dansleikur með Brimkló. Stórdansleikur
hljómsveitin
MIÐVIKUDAGINN 19. MAÍ
ÍSVÖRTUMFÖTUM
Guðmundur
Hallvarðsson
Le’Sing (Syngjandi þjónar)
alla laugardaga.
Sýning sem hefur slegið
rækilega í gegn.
Öll laugardagskvöld!
GLÆNÝ hljómsveit, Íslenski fán-
inn, spilar á skemmtistaðnum
Nasa við Austurvöll í kvöld og
verður væntanlega áberandi í
spilamennskunni í sumar.
Hljómsveitin er hugarfóstur
Björns Jörundar Friðbjörnssonar,
sem jafnframt syngur í sveitinni
ásamt Bryndísi Ásmundsdóttur,
leik- og söngkonu. Hann fékk
fleira stuðfólk með sér, Bergur
Geirsson spilar á bassa, Pétur Örn
Guðmundsson á hljómborð og
kassagítar og Einar Þór Jóhanns-
son er á gítar en þeir þrír hafa all-
ir komið við sögu Buffs eða Dúnd-
urfrétta. Loks spilar Andri Geir
Árnason, sem hefur verið kenndur
við Geirfuglana, á trommur.
Íslensk lög
fyrir Íslendinga
„Þetta er nýtt band sem Björn
Jörundur var að setja saman,“
segir Bergur, sem verður fyrir
svörum.
„Við spilum bara íslensk lög. Ég
held að fólki þyki skemmtilegast
að syngja og tala íslensku á
skemmtunum. Við spilum íslensk
dægurlög frá sjöunda áratugnum
og til dagsins í dag,“ segir Bergur
og bætir við að áreiðanlega eigi
eftir að heyrast einhver lög eftir
Nýdönsk enda Björn Jörundur úr
þeirri sveit.
„Þetta er íslensk hljómsveit fyr-
ir Íslendinga og við spilum bara
íslensk lög. Og allir í stuði,“ lofar
Bergur.
Ný hljómsveit Björns Jörundar á Nasa
Og allir í stuði
Ljósmynd/Atli Már
Það ríkir þjóðleg stemmning hjá félögunum í Íslenska fánanum.
Íslenski fáninn spilar á Nasa í
kvöld. Húsið verður opnað kl. 23
og fyrstu 200 gestirnir fá ókeyp-
is inn.
Sagan af Paikeu
(Whale Rider)
Stórkostlegt kvikmyndaverk.(H.L.) Háskólabíó.
Kaldaljós
Gullfalleg kvikmynd. (H.J.) ½
Háskólabíó.
Leitin að Nemó
(Finding Nemo)
Bullandi sköpunargleði. (H.J.) ½
Sambíóin, Háskólabíó.
Dögun hinna dauðu
(Dawn of the Dead)
Hröð og hugmyndarík, gáskafull og viðun-
andi hlutfall ógeðs.(S.V.)
Sambíóin.
Gefið eftir
(Something’s Gotta Give)
Keaton og Nicholson eiga frábæran samleik.
(H.J.) Sambíóin, Háskólabíó.
Klofinn kviðdómur
(Runaway Jury)
Frábærlega leikið og óaðfinnanlega gert rétt-
ar-spennudrama byggt á ótrúverðugri bók
(S.V.) Smárabíó, Regnboginn.
Líftaka
(Taking Lives)
Raðmorðingjamynd sem nær góðu flugi.
(S.V.) Háskólabíó, Sambíóin.
Pétur Pan
Það er nýr og betri Pétur Pan sem birtist í
þessari mynd.
(H.J.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó,
Borgarbíó Akureyri.
Rokkskólinn
(The School of Rock)
Ótrúlega skemmtileg. (S.V.) Laugarásbíó.
Hidalgo
Falleg ævintýramynd um hetjur og skúrka á
þeysireið um eyðimerkur arabalanda.(S.V.)
½
Háskólabíó, Sambíóin.
Starsky og Hutch
(Starsky & Hutch)
Stiller og Wilson fara á kostum. (H.J.) ½
Háskólabíó, Sambíóin.
BÆJARINS BESTU
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
„Frábærlega leikið og óaðfinnanlega gert réttar-spennudrama…,“ segir Sæ-
björn Valdimarsson m.a. um Klofinn kviðdóm. Hér eru Dustin Hoffman og
Rachel Weisz í hlutverkum sínum.