Morgunblaðið - 23.04.2004, Side 51

Morgunblaðið - 23.04.2004, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 2004 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 6. Með íslensku tali  HL MBL Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 5.40, 8.30 og powersýning kl. 11.20. B.i. 16. (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma Til að tryggja réttan dóm En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Kvikmyndir.is Blóðbaðið nær hámarki. Powersýning kl. 11.20 Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! FRUMSÝNING HP Kvikmyndir.com KARLMENN SEGJA VIÐ NAUÐGUNUM KARLAHÓPUR FEMÍNISTAFÉLAGS ÍSLANDS Frá Neyðarmóttöku berast nú þær fréttir að nauðganir séu að verða hrottafengnari og hópnauðganir algengari. Karlmenn! Sýnum ábyrgð og stöndum saman gegn þessu grimmdarlega ofbeldi. Segjum NEI við nauðgunum. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐJafnréttisnefndReykjavíkurborgar www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4. Íslenskt tal.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og Powersýning kl. 11.30. B.i. 16 Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Blóðbaðið nær hámarki. 11.30. FRUMSÝNING HP Kvikmyndir.com „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl.  HL MBL jökla og svimandi hengiflug, eru hinsvegar að stinga upp kollinum af og til. Þær eiga það því miður sam- merkt að vera heldur dapurt skemmtiefni. K2 (’91), fjallar um raunir plastgarpanna Michael Biehn og Matt Craven í baráttunni við þennan fagra og fræga tind í Him- alajafjöllum. Hann stelur vitaskuld senunni frá leikurunum, sem eru næsta lágkúrulegir í samanburði. Vertical Limit (’00) er ívið skárri brellumynd um björgunarleiðangur á sama hrikalega K2. Fjallið stelur sem fyrr athyglinni frá einkar óspennandi leikurum (undir þessum kringumstæðum): Bill Paxton, Chris O’Donnell og Scott gamla Glenn. Vill einhver eiga líf sitt falið í þeirra höndum? Líf kempunnar Sylvesters Stall- one hangir oft á bláþræði í Cliff- hanger (’93), líkt og hnignandi ferill þessa hasarmyndahetju um þær mundir. Myndin reyndist honum hjálparhella um stund enda spenn- andi og stöku sinnum mikilfengleg afþreying. John Lithgow, í hlutverki illmennisins, skyggir reyndar á Stallone í kröppu bergstáli ítölsku Alpanna. Skást fjallagarpamynda er Mannaveiðar, sem er íslenskt heiti The Eiger Sanction, bókarinnar eftir Trevanian og spennumyndarinnar sem gerð var eftir henni. Leikstjóri og aðalleikari er Clint Eastwood og Jack heitinn Cassidy er minnisstæð- ur í litríku aukahlutverki í góðum trylli um lævi blandað loft meðal fjallgöngumanna í svissnesku Ölpun- um. Þrjár góðar um þraut- seigju í óbyggðum Touching the Void – Snerting við tómið fjallar fyrst og síðast um sigur mannsins á óblíðum aðstæðum öræf- anna. Öfugt við fjallamennskuna, hafa nokkrar eftirminnilegar myndir verið gerðar um slíkar þrekraunir. Kíkjum á þær bestu:  Walkabout. NicholasRoeg (’71)  Í hópi nokkurra afbragðs- mynda um samskipti hvítra manna og frumbyggja og öræfa (Outback) Ástralíu, ber meistaraverk Roegs hæst. Borgarbúi ekur með börn sín tvö út í óbyggðirnar og setur þau á guð og gaddinn. Ungur frumbyggi kemur til hjálpar. Þetta er yfirborðið en Roeg kafar með okkur djúpt und- ir ljóðrænt og nakið umhverfið í einni minnisstæðustu mynd 8. ára- tugarins.  Never Cry Wolf. Carroll Ball- ard (’83) ½ Uppáhaldsmynd, ólík öllum öðrum óbyggðaævintýr- um frá Hollywood. Charles Martin Smith leikur lítt reyndan líffræðing sem heldur einsamall til móts við öræfi Alaska að rannsaka lifnaðar- hætti úlfahjarða. Undurfögur og óvænt bráðskemmtileg nærskoðun á manninum gagnvart dýralífi og nátt- úru. Fáséð perla.  Cast Away. Robert Zemeckis (’90) ½ Tom Hanks leikur nú- tímamann sem óvænt lendir í hlut- skipti Robinsons Krúsó – skipreka á eyðieyju. Hanks er stormandi góður, myndin athyglisverðar vangaveltur í flesta staði og ekki verður síður for- vitnilegt að sjá hvernig hún eldist. FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó Ak- ureyri: Bana-Billa 2 – Kill Bill Vol. 2. Leikstjóri: Quentin Tarantino. Með Umu Thur- man, David Carradiine. Darr- yl Hannah, Michael Madsen. Háskólabíó: Touching the Void – Snerting við tómið. Leik- stjóri: Kevin McDonald. Með Joe Simpson og Simon Yates. Sambíóin: Timeline. Leik- stjóri: Richard Donner. Með Paul Walker, Frances O’Conn- or, Gerard Butler, Billy Conn- olly. saebjorn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.