Morgunblaðið - 23.04.2004, Side 52
52 FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
FJÖLSKYLDU DAGAR KR. 200 Í BÍÓ 22 - 25 APRÍL
Á VALDAR MYNDIR BROTHER BEAR •
AKUREYRI
Sýnd kl. 10. B.i.12 ára
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i.12 ára
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA
KL. 5.40, 8 OG 10.20. B.I. 12 ÁRA.
Frumsýning
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára
Kvikmyndir.is
„Frábærar reiðsenur,
slagsmálatriði, geggjaðir búningar
og vel útfærðar tæknibrellur“
Fréttablaðið
Enginn trúir því að hann muni lifa af
þetta villta og seiðandi ferðalag.
i i í i li
ill i i l .
Viggo Mortensen í magnaðri
ævintýramynd byggð á sannri
sögu!
i í i
i i
!
Hann mun
gera allt
til að verða
þú!
Hágæða spennutryllir með Angelinu
Jolie, Ethan Hawke og Kiefer
Sutherland í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
Sýnd kl. 5.45.
Enginn trúir því að
hann muni lifa af þetta
villta og seiðandi
ferðalag.
Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd
byggð á sannri sögu!
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára.
„Stórkostlegt
kvikmyndaverk“
HL. MBL
SV. MBL
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 10.30.
Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 10
Frumsýning
„Frábærar
reiðsenur,
slagsmálatriði,
geggjaðir
búningar og
vel útfærðar
tæknibrellur“
Fréttablaðið
i ,
l l i i,
j i
i
l f
i ll
l i
F r u m s ý n d e f t i r 1 4 d a g a
Fyrsta stórmynd sumarssins
FJÖLSKYLDUDAGAR 22 - 25 APRÍL KR. 200 Á VALDAR MYNDIR LOONEY TUNES • Ástríkur 2 •BROTHER BEAR
Valin besta breska myndin á
BAFTA verÐlaunahátíÐinni
Í SNERTINGU VIÐTÓMIÐ
SÖNN SAGA
FrÁ ÓskarsverÐlaunahafanum Kevin MacDonald
ÓHT Rás 2VG. DV
ÁTJÁN stúlkur keppa um titilinn ungfrú Reykjavík á
Broadway í kvöld. Undirbúningurinn er heilmikill, að
sögn Ragnheiðar Guðnadóttur, aðstandanda keppn-
innar. Stelpurnar hafa staðið í ströngu undanfarnar
vikur en Yasmine Olsen kennir þeim sviðsframkomu og
Dísa í World Class sér um líkamsæfingarnar. Þær hafa
einnig margt annað að gera, „eins og að fara í Trim-
form, neglur, „airbrush“, máta föt og bikini og láta
sauma á sig kjóla,“ segir í tilkynningu en Ragnheiður
segir að það sé margt lagt á sig fyrir fegurðina.
„Hvert ár er eitthvað gert með stúlkunum til að sam-
ræma hópinn og leyfa þeim að kynnast betur fyrir
keppniskvöldið. Að þessu sinni var farið með þær í
óvissuferð á vegum Eskimos-ævintýraferða. Farið var
með þær í gegnum alls konar þrautir og skemmtileg-
heit, á meðal annars var farið í hellaskoðun, hagla-
byssukeppni, þrautir á ströndinni. Að lokum var farið í
að seðja granna maga, Rauða húsið Eyrarbakka bauð
þeim stúlkum upp á sjóðheita og matarmikla sjávar-
réttasúpu, grillaðan humar og heitt kakó til að verma
upp kroppana eftir annasaman og rigningarmikinn
dag,“ segir í tilkynningunni.
Þess má geta að sýnt verður beint frá keppninni á
Skjá einum í kvöld og hefst útsending klukkan 22.
Ungfrú Reykjavík valin í kvöld á Broadway
Mikill undir-
búningur
Morgunblaðið/Golli
Frá generalprufu fyrir keppnina Ungfrú Reykjavík,
sem haldin verður á Broadway í kvöld, en alls taka þátt
18 stúlkur af Stór-Reykjavíkursvæðinu.