Morgunblaðið - 23.04.2004, Side 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Baldur Kristjánsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á
sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms-
son. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Aftur annað kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Alveg glymjandi einvera
eftir Bohumil Hrabal. Olga María Franzdóttir
og Þorgeir Þorgeirson þýddu. Jón Júlíusson
les. (7)
14.30 Miðdegistónar. Píanókonsert eftir
Francis Poulenc. Cécile Ousset leikur með
Sinfóníuhljómsveitinni í Bournemouth;
Rudolf Barshai stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Mar-
teinn Breki Helgason.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því
fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Sónata nr. 21 í C-dúr ópus
53 Waldstein eftir Ludwig van Beethoven.
Daniel Barenboim leikur.
21.00 Hinir hinstu dagar. Opinberunarbók Jó-
hannesar í listum og menningu. Þriðji þáttur:
Fall Babýlon og árin þúsund. Umsjón: Guðni
Tómasson. (Frá því á sunnudag).
21.55 Orð kvöldsins. Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldtónar. Garða Thor Cortez syngur
aríur úr óperettum eftir Johann Strauss,
Imred Kálmán, Franz Lehár ofl. Með honum
leikur Sinfóníuhljómsveit Íslands; Peter Guth
stjórnar.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.30 At e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Kátur (Clifford the
Big Red Dog) (6:20)
18.30 Sumar með Nigellu
(Forever Summer With
Nigella) e. (2:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin -
Geimkötturinn (The Cat
From Outer Space) Fjöl-
skyldumynd frá 1978.
Bandarísk yfirvöld hafa
gert upptækan flugdisk ut-
an úr geimnum. Kötturinn
sem þar var í flug-
stjórasæti þarfnast hjálpar
til að endurheimta far-
artæki sitt. Leikstjóri er
Norman Tokar og meðal
leikenda eru Ken Berry,
Sandy Duncan, Harry
Morgan o.fl.
21.55 Kvöldstund með
Jools Holland (Later with
Jools Holland) Tónlist-
armenn og hljómsveitir
stíga á svið og taka lagið í
þætti breska píanóleik-
arans Jools Hollands. (1:6)
23.00 Guðfaðirinn II (The
Godfather II) Bandarísk
bíómynd frá 1974 byggð á
sögu eftir Mario Puzo. Hér
er sagt frá uppvexti Vitos
Corleone á Sikiley og
fyrstu skrefum hans á
glæpabrautinni og til-
raunum Michaels sonar
hans til að færa út veldi
fjölskyldunnar til Las
Vegas, Hollywood og Kúbu
upp úr 1950. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 16 ára.
Leikstjóri er Francis Ford
Coppola og aðalhlutverk
leika Al Pacino, Robert
Duvall, Diane Keaton, Ro-
bert De Niro o.fl.
02.10 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 60 Minutes II (e)
13.30 Jag (Killer Instinct)
(14:24) (e)
14.15 Trust (Traust) (6:6)
(e)
15.10 Third Watch (Næt-
urvaktin 5) (9:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.30 Simpsons
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (8:22)
(e)
20.00 Friends (Vinir 10)
(11:18)
20.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(13:23)
20.55 American Idol 3
21.40 American Idol 3
22.00 Married to the
Kellys (6:22)
22.25 Kingdom Come
(Loksins dauður) Aðal-
hlutverk: Ll Cool J, Jada
Pinkett Smith o.fl. Bönnuð
börnum.
24.00 Joe Dirt Aðal-
hlutverk: David Spade,
Brittany Daniel, Dennis
Miller o.fl. 2001.
01.30 Corky Romano Aðal-
hlutverk: Chris Kattan,
Vinessa Shaw, Peter Falk
og Chris Penn. 2001.
Bönnuð börnum.
02.55 Urban Legend
(Sögusagnir) Aðal-
hlutverk: Alicia Witt og
Jared Leto. 1998. Strang-
lega bönnuð börnum.
04.25 Tónlistarmyndbönd
18.00 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
19.00 Gillette-sportpakk-
inn
19.30 Alltaf í boltanum
20.00 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
20.30 Supercross (Texas
Stadium)
21.30 Motorworld
22.00 The Gods Must Be
Crazy II (Guðirnir hljóta að
vera geggjaðir) Þriggja
stjarna gamanmynd sem
gerist meðal búskmanna í
óbyggðum Afríku. Aðal-
hlutverk: Lena Farugia,
Hans Strydom og N!xau.
1989.
23.35 From Dusk Till Dawn
2: Texas Blood Money
(Blóðbragð 2) Blóðsug-
urnar á Titty Twister
gæða sér á nýjum fórn-
arlömbum. Framhald
From Dusk Till Dawn sem
Robert Rodriguez og
Quentin Tarantino áttu
heiðurinn að. Aðal-
hlutverk: Bo Hopkins, Ro-
bert Patrick og Duane
Whitaker. Stranglega
bönnuð börnum.
01.00 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
15.00 Billy Graham
16.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Billy Graham
01.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 20.55 Spennan heldur áfram að magnast í Am-
erican Idol. Í hverri viku fækkar um einn í hópnum en í
kvöld stíga sjö söngvarar á svið. Sex halda svo áfram
keppni í næstu viku.
06.00 French Kiss
08.00 Molly
10.00 The Big One
12.00 Greenwich Mean
Time
14.00 French Kiss
16.00 Molly
18.00 The Big One
20.00 Greenwich Mean
Time
22.00 Desperado
24.00 eXistenZ
02.00 Exit Wounds
04.00 Desperado
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi
R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Hennings-
son. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir,
Baggalútur og margt fleira Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins.
18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Sýrður rjómi. Umsjón: Árni Þór Jónsson.
22.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari
Róbertssyni
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Útivist og holl
hreyfing
Rás 1 15.03 Útrás er þáttur um
hvers konar útivist og holla hreyfingu
sem höfðar til fólks á öllum aldri. Á
sumrin er meðal annars fjallað um
gönguferðir, siglingar, hjólreiðar, klif-
ur og hlaup. Á haustin hægist um í
útivistinni fram yfir áramót þó að sá
tími sé að mörgu leyti hentugur. Um-
sjónarmaður er Pétur Halldórsson.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 Sjáðu (e)
21.00 Popworld 2004
Þáttur sem að tekur á
öllu því sem er að gerist
í heimi tónlistarinnar
hverju sinni. Fullur af
viðtölum, umfjöllunum,
tónlistarmenn frumflytja
efni í þættinum og margt
fleira.
21.55 Súpersport (e)
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (5:24)
19.25 Friends 2 (Vinir)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(16:25)
20.55 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
21.15 Three sisters (Þrjár
systur)
21.40 My Hero (Hetjan
mín)
22.05 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (The Hot-
tub) (5:24)
23.40 Friends 2 (Vinir)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf (Alf)
00.45 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(16:25)
01.10 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.30 Three sisters (Þrjár
systur)
01.55 My Hero (Hetjan
mín)
02.20 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
02.45 David Letterman
18.30 Popppunktur (e)
19.30 Yes, Dear (e)
20.00 Hack Mike hjálpar
presti að finna unglings-
dóttur sína sem hafði verið
tæld til Philadelphiu á net-
inu af barnaníðingi.
21.00 John Doe Doe vakn-
ar og uppgvötar að hann
er fastur á eyju utan við
Seattle borg. Hann upp-
götvar fljótt hina dul-
arfullu eiginleika sína er
honum er bjargað af aust-
urlenskum sjómanni og
kemst af því að hann talar
tungumál hans reiðbrenn-
andi.
22.00 Ungfrú Reykjavík í
beinni útsendingu frá
Broadway
24.00 Will & Grace - loka-
þáttur (e)
00.25 Everybody Loves
Raymond Ray reynir að
fræða Ally um kynlíf og
hvernig börnin verða til en
hún hefur meiri áhuga á
því að vita hvers vegna guð
skapaði mannkynið (e)
00.50 The King of Queens
Doug Heffermann sendi-
bílstjóra sem þykir fátt
betra en að borða og horfa
á sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið. (e)
01.15 Empire of the Sun
Stórmynd eftir leikstjór-
ann Steven Spielberg sem
var tilnefd til 7 óskars-
verðlauna árið 1988. Kvik-
myndin gerist í seinni
heimstyrjöldinni og fjallar
um breskan dreng sem
verið hefur viðskila við for-
ledra sína er Japanir taka
undir sig Shanghai sem
var lengi vel stjórnað af
bretum. Með aðalhlutverk
fara Christian Bale, John
Malkovich o.fl.
03.45 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
NÆSTU föstu-
dagskvöld verður
sýnd sex þátta
syrpa í Sjónvarp-
inu í umsjón
breska píanóleik-
arans Jools Hol-
lands þar sem
tónlistarmenn og
hljómsveitir stíga
á svið og taka lag-
ið. Tónlistarfólkið
er af ýmsu tagi og
víða að úr heim-
inum en á það
sameiginlegt að
vera af frambæri-
legustu gerð.
Í fyrsta þættin-
um koma fram
Lou Reed, The
Vines, Goldfrapp,
McKay, The
Kings of Leon og
Ladysmith Black
Mambazo. Í seinni
þáttunum fimm
troða meðal ann-
ars upp The Pretenders, Ro-
bert Palmer, Taraf De
Haidouks, The Dandy War-
hols, John Cale, Stereo-
phonics, Radiohead, Zwan,
Steve Winwood, Nick Cave,
The Thrills, The Darkness
og Simply Red.
Kvöldstund með Jools Holland
Söngkonan Skin.
Kvöldstund með Jools
Holland er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 21.55.
Tónlistarfólk úr ýmsum áttum
ÞÆTTIRNIR Vinir ljúka
nú göngu sinni líkt og
Frasier og Beðmál í borg-
inni. Vinirnir eru á dag-
skrá Stöðvar 2 og um að
gera að fylgjast með þeim
þáttum sem eftir eru.
Eins og vinkonurnar í
Beðmálunum eru vinirnir
að eldast og þroskast.
Monica og Chandler ætla
að ættleiða barn og flytja
á brott af Manhattan eins
og kom fram í síðasta
þætti, svo eitthvað sé
nefnt.
Í þættinum í kvöld
kemur Joey fram í spurn-
ingaþætti sem stjörnuvin-
ur þátttakenda en þeir
komast ekki langt á gáf-
um Joeys. Rachel og Mon-
ica ráða karlkynsstripp-
ara í gæsaveislu Phoebe.
Þær verða fyrir þónokkr-
um vonbrigðum þegar
stripparinn mætir, en
Danny DeVito leikur
hann.
Reuters
… bestu
vinum
Vinir eru á dagskrá
Stöðvar 2 kl. 20.05 í
kvöld.
EKKI missa af…
Jennifer Aniston
leikur Rachel.