Morgunblaðið - 15.05.2004, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 15.05.2004, Qupperneq 47
ÚR VESTURHEIMI MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2004 47 DR. T. Kenneth Thorlakson, læknir í Winnipeg, fékk æðstu viðurkenn- ingu Þjóðræknisfélags Íslendinga í Norður-Ameríku, The Lawrence Johnson-viðurkenninguna, á þingi félagsins á Heclu í Manitoba fyrir skömmu. Viðurkenningin er veitt fyrir frá- bær störf í þágu „íslenska“ sam- félagsins í Norður-Ameríku. Dr. Safnaði til styrktar íslenskudeild háskólans Ken Thorlakson hefur mikið látið að sér kveða á þeim vettvangi og var meðal annars formaður söfn- unarnefndarinnar Metið íslenska nærveru, Valuing Icelandic Pres- ence, sem lauk störfum á liðnu hausti. Hún safnaði meira en tveim- ur milljónum kanadískra dollara til styrktar íslenskudeild Manitobahá- skóla í Winnipeg og íslenska bóka- safninu við háskólann. Ken Thor- lakson er annar einstaklingurinn til að hljóta þessa viðurkenningu en hún var fyrst veitt á þjóðrækn- isþinginu í Edmonton í fyrra og var Neil Bardal, þáverandi aðalræð- ismaður í Gimli, verðlaunaður. Fékk æðstu viðurkenn- ingu Þjóðræknisfélagsins Morgunblaðið/Steinþór Eitt af síðustu verkum Pauls Westdals sem forseti Þjóðræknisfélags Íslend- inga í Norður Ameríku, var að veita dr. T. Kenneth Thorlakson æðstu við- urkenningu félagsins á þingi þess í Manitoba fyrir skömmu. DÆGURKÓRINN og Regnboga- kórinn voru á söngferðalagi í Mani- toba á dögunum og fengu góðar viðtökur. Stjórnandi kóranna, Esther Helga Guðmundsdóttir, lagði áherslu á að fá hlustendur til að syngja með og tókst það bærilega en kórarnir sungu bæði á íslensku og ensku við undirleik Katalin Lör- incz. Kórarnir sungu meðal annars í Ráðhúsi Winnipeg að viðstöddum borgarstjóra og í þinghúsinu, þar sem Peter Bjornson, menntamála- ráðherra Manitoba, tók á móti þeim. Þá komu þeir fram á Þjóðrækn- isþinginu á Heclu. Morgunblaðið/Steinþór Ester Helga kórstjóri kynnir dagskrá Dægurkórsins og Regnbogakórsins. Söngurinn í fyrirrúmi Ársfundur Lífeyrissjó›s verzlunarmanna ver›ur haldinn mánudaginn 17. maí 2004 kl. 17 í Gullteigi á Grand Hótel. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Önnur mál. Sjó›félagar og lífeyrisflegar sjó›sins eiga rétt til setu á ársfundinum. Fundargögn ver›a afhent á fundarsta›. Reykjavík 17. apríl 2004 Stjórn Lífeyrissjó›s verzlunarmanna Sími: 580 4000 • Myndsendir: 580 4099 • Netfang: skrifstofa@live.is N O N N I O G M A N N I IY D D A • 1 1 8 4 2 • si a .i s Ársfundur 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.