Morgunblaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2004 39 www.midlarinn.is Til sölu Grásleppu og Skötuselsn- et, þorskanetaúthald, netaspil. Einnig vantar á skrá, DNG rúllur og STK tækið. Sími 892 0808 midlarinn@midlarinn.is Partasala, varahlutir. Mazda, Mitsubishi, Nissan. Bílaviðgerðir. Sími 587 8040, 892 5849 og 897 6897. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Bifhjóla og ökukennsla Eggert Valur, ökukennari. Ökukennsla/skóli/mat. Nýr M. Benz. Uppl. í símum 893 4744/565 3808/853 4744. Til sölu Víkingsfellihýsi stærri gerð, árg. '00. Sólarrafhlaða, 220 v., bremsur, útdregin hlið. Upplýsingar í síma 896 2505. Plamino Colt, árg. '00, sem nýr. Upplýsingar í símum 898 2630 og 565 1732. Stórglæsilegt Suzuki Gsx 1400 07/05 "03 ekið aðeins 700 km.106 hö., 25 þús á mán á bréfi á 1085 þús. sem nýtt Upplýsingar í síma 896 3677. Speglar fyrir fellihýsi og tjaldvagna. Verð kr. 1.650 kr. GS varahlutir, Bíldshöfða, sími 567 6744. Traktor með ámoksturstækjum óskast á verðbilinu 300-500 þús- und. Upplýsingar í síma 487 8802 og 898 8133. Línubalar 70-80 og 100L með níðsterkum handföngum Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir 300-350 og 450 Blóðgunarílát 250-500L BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 5612211 Landsins mesta úrval af bátum, utanborðsmótorum og bátavör- um. Sumaropnun í verslun opið frá kl. 8.00 til 18.00. Vélasalan ehf., Ánanaustum, s. 580 5300, www.velasalan.is Fjölskylduvænu álkanóarnir eru tilbúnir til afgreiðslu. Vega aðeins 32 kg., l. 4,5 m., br. 0,94 m., efnisþ. 1,27 mm, burðarg. 295 kg. Uppl. í s. 893 5777. d-tour.is GMC Sierra Duramax 6,6 11/2002, ssk., ek. 50 þ. km, leður, a/c cruise, geisli, segulb., húdd- hlíf, pallhlíf o.fl. o.fl. Mjög fallegur bíll. Verð 3.890.000 Uppl. veitir Betri bílasalan í síma 482 3100 eða betri@betri.is Athafnafólk ath. Gríðarlegir möguleikar fyrir alla sem vilja auka tekjurnar. Skoðið www.Markmid.com og/eða www.Samskipti.com eða sendið fyrirspurn á Info@markmid.com. Sérlega vönduð patróna, passar á flestar gerðir rennibekkja. Gylfi Sigurlinnason ehf., gylfi@gylfi.com, sími 555 1212. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Háteigskirkja. Eldriborgarastarf. Bridsað- stoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Lágafellskirkja. Barnastarf kirkjunnar, Kirkjukrakkar, er í Lágafellsskóla. Landakirkja. Á morgun laugardag kl. 16 tónleikar í safnaðarheimilinu. Glerárkirkja. Tónleikar Samkórs Horna- fjarðar kl. 20. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkom- ur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Allir velkomnir. Kirkja sjöunda dags aðventista: Föstudagur: Suðurhlíðarskóli. Námskeið í spádómum Biblíunnar kl. 20. Aðgangur ókeypis. Laugardagur: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjón- usta kl. 11:00. Ræðumaður: Sigríður Kirstjánsdóttir. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. Ræðumaður: Willy Aronsen. Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðs- þjónusta kl. 11:00. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmunds- son. Sunnudagur: Suðurhlíðarskóli. Námskeið í spádómum Biblíunnar kl. 20. Aðgangur ókeypis. Mánudagur: Suðurhlíðarskóli. Námskeið í spádómum Biblíunnar kl. 20. Aðgangur ókeypis. Safnaðarstarf Morgunblaðið/Gísli Sigurðsson Landakirkja SUNNUDAGINN 23. maí kl. 14 fer hin árlega vormessa fram í Krýsu- víkurkirkju. „Upprisu“, altaristöflu kirkjunnar, sem verið hefur vetr- arlangt í Hafnarfjarðarkirkju, verður komið fyrir á sínum stað. Sr. Gunnþór Þ. Ingason sóknarprestur messar. Bjarki Gunnlaugsson leik- ur á gítar. Arnar Þór Viðarsson verður forsöngvari og Magnús Sig- urðsson meðhjálpari. Eftir messu verður myndlistarsýningin „Fuglar í myndum“ opnuð í Sveinshúsi og boðið þar upp á kaffi og kökur á vægu verði. Sætaferð verður frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13.05 og aftur til baka eftir opnun sýning- arinnar. Messa í Krýsu- vík og opnun myndlistar- sýningar DAGUR Skólavörðustígsins verður haldinn á laugardaginn 22. maí kl. 11–16. Verslunareigendur og lista- fólk á Skólavörðustíg vinna saman að því að skapa stemmningu á götunni með tónlist, dansi og brúðuleik. Kramhúsið sýnir dans úti á götu, Mótettukór Hallgrímskirkju heldur flóamarkað á kirkjutorginu og syng- ur, 12 tónar bjóða upp á tónlistar- atriði, Guðjón Friðriksson sagnfræð- ingur verður á staðnum til að segja sögu Stígsins, Brúðubíllinn verður með sýningar og Kvennakór Reykja- víkur syngur. Dagur Skólavörðustígsins er próf- verkefni nemenda úr skólanum KaosPilot í Árósum, sem kennir skapandi verkefnastjórnun og frum- kvöðlahugsun í viðskiptum, segir í fréttatilkynningu. Dagur Skólavörðu- stígsins NÝ NÁMSBRAUT fyrir verslunarfólk verður tekin í gagnið um næstu áramót. Um er að ræða þriggja anna nám sem fram fer í skóla og á vinnustöðum en bókleg kennsla fer fram í Verzlunarskóla Íslands. Að verkefn- inu standa Samtök verslunar og þjónustu í samstarfi við Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Emil B. Karlsson, verkefnastjóri hjá SVÞ, segir að með þessu sé reynt að leysa úr einum brýnasta vanda starfsmenntamála á Íslandi í dag. Smásöluverslun sé fjölmennasta starfsgreinin hér á landi með um 12 þús- und starfsmenn en nám fyrir verslunarfólk er af skorn- um skammti og að mestu bundið við einstök fyrirtæki. Baugs- og Húsasmiðjuskólar Að sögn Emils eru fyrirtæki mjög háð starfsfólki um fagmenntun og hafa mörg þeirra komið upp eigin skóla eða fræðslusetri í tengslum við tiltekna fræðslustofnun. Nægi þar að nefna nýstofnaðan Samkaupsskóla, fræðslusetur Lyfja og heilsu, Esso-skólann, Húsa- smiðjuskólann og Baugsskólann. Árni Magnússon félagsmálaráðherra greindi á blaða- mannafundi á fimmtudag frá úthlutun styrkja starfs- menntaráðs til starfsmenntunar í atvinnulífinu en þróun námsbrautarinnar var eitt af þeim verkefnum sem hlutu styrk að þessu sinni, eða 2,5 milljónir króna. Alls fengu 55 verkefni styrk fyrir um 55 milljónir. Frá 1992 hefur Starfsmenntaráð úthlutað tæplega 650 milljónum til ná- lægt 800 verkefna. Að sögn Emils B. Karlssonar hjá SVÞ, verður áhersla á nýrri námsbraut lögð á upplýsingatækni, vörufræði, vörustjórnun og innkaup, þjónustu og þjónustustjórnun, markaðssetningu, vöruframsetningu, aðferðir til þess að koma í veg fyrir rýrnun, hagnýta stærðfræði, skilarétt á vörum og ýmsa aðra grunnþætti í verslunarrétti svo dæmi séu tekin. Fram kom á blaðamannafundinum að Versl- unarháskólinn á Bifröst býður nú upp á tveggja ára starfstengt fjarnám í verslunarstjórnun en fyrsti hóp- urinn verður útskrifaður í næstu viku. Þá er áformað að nýtt Rannsóknasetur verslunarinnar verði í skólanum. Nýtt þriggja anna nám fyrir verslunarfólk Morgunblaðið/Ásdís Emil B. Karlsson, verkefnastjóri hjá SVÞ, kynnir nýja námsbraut fyrir verslunarfólk á blaðamannafundi. Kennsla hefst í Verzlunar- skólanum um næstu áramót FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) styður meginhugmyndir frumvarps fjármálaráðherra um olíugjald í stað þungaskatts. Í til- kynningu frá félaginu mótmælir það tilraunum ýmissa hagsmuna- aðila sem notið hafi góðs af þunga- skattskerfinu til þess að „drepa þessu réttlætismáli á dreif“. FÍB telur olíugjaldskerfi miklu réttlát- ara en þungaskattskerfið og segir að verði það að veruleika leggist sú mismunun sem fylgt hefur þunga- skattskerfinu af. „Í núverandi þungaskattskerfi er innbyggð alvarleg mismunun milli einstaklinga og atvinnugreina og núverandi kerfi vinnur einnig beint gegn alþjóðlegum markmið- um um að draga úr útblæstri gróð- urhúsalofttegunda vegna bruna jarðefnaeldsneytis. FÍB telur sjálf- sagt að taka upp olíugjaldskerfi hér, eins og gert hefur verið alls staðar annars staðar í Evrópu og gjöld fyrir vegnotkun verði lögð of- an á verð dísilolíu,“ segir í tilkynn- ingunni. Þá bendir FÍB á að verði olíu- gjaldskerfi að veruleika muni eig- endur dísilbifreiða greiða fyrir vegnotkun sína með sama hætti og eigendur bensínknúinna bíla gera nú. FÍB gerir þó fyrirvara við þann þátt frumvarpsins sem lýtur að gjaldtöku fyrir afnot þungaflutn- ingabíla á vegakerfinu. Í frumvarpinu í núverandi mynd hafi verið gerð málamiðlun við vöruflutningageirann miðað við upphaflega gerð frumvarpsins og komið til móts við sjónarmið grein- arinnar á kostnað almennra fólks- bifreiðaeigenda á þann veg að kíló- metragjald af þungaflutningabílum hafi verið lækkað en olíugjaldið á hvern eldsneytislítra hækkað. Við þetta setur FÍB ákveðinn fyrirvara og telur að allur kostnaður af um- ferð eigi að vera skýr. Það sé síðan verkefni samfélagsins og kjörinna fulltrúa á þingi að ákveða hvernig þeim kostnaði verði skipt með sanngjörnum hætti milli skattborg- ara en honum ekki velt hugsunar- laust á almenna bifreiðaeigendur. FÍB styður hugmyndir frumvarps um olíugjald
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.