Morgunblaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2004 53 KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5.30, 6.30,8, 9 og 10.30. B.i. 12 ára ÁLFABAKKI kl. 3.45. Ísl tal. ÁLFABAKKI Kl. 4. ísl tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. B.i.12 ára Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. KRINGLAN kl. 3.45. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 3.30, 5.30, 8, og 10.30. B.i. 12 ára KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12. B.i. 14 ára  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Útlit myndarinnar er frábært. Tæknibrellurnar eru fyrsta flokks. Van Helsing er alvöru sumarpoppkornssmellur sem stendur fyllilega undir væntingum. Þ.Þ. Fréttablaðið. AKUREYRI Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 14 ára Með íslen sku tali AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Bana Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. i l l i ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Bana POWERSÝNING kl. 10 og 12. AMERÍSKIR mafíósar Settimo (Hedaya) og Gino (Nucci), lenda upp á kant við rússneska kollega sína með slíkum afleiðingum að þeir verða að fara huldu höfði um skeið til að halda líftórunni. Settimo og Gino eiga frænd- garð í Glas- gow, vertinn Nonno (Hunt- er) og barna- barn hans, Roberto (Lepkowski), sem skjóta skjólshúsi yf- ir ættingjana að vestan. Skotarnir eru manna friðsamastir en búnir að koma sér í ógöngur hjá glæpaklíku í borginni. Settimo og Gino leysa málin eins og New Jersey mafíósum er einum lagið. Rússneskir og bandarískir gangsterar með skosku ívafi reynist býsna fyndin blanda eftir að sagan og Skotarnir eru hrokkin í gang. Það fer lítið fyrir siðaprédikunum, hér gildir frumskógalögmálið og vafa- samur tilgangurinn látinn helga meðalið. Frændurnir frá Ameríku minnir meira en lítið á svartar gam- anmyndir Glasgowbúans týnda, Bills Forsythe (Comfort and Joy, Local Hero). Hæverskir og grandvarir Skotar láta ekki neinn eiga inni hjá sér þegar á hólminn er komið og til- veru þeirra er ógnað. Leikhópurinn er lítt kunnur utan Hedaya, en hann er vel saman stilltur, að Henderson undanskilinni og álappaleg ástarsag- an hefði mátt missa sig.  Mafía og franskar Frændurnir frá Ameríku (American Cousins) Spennumynd Bretland 2003. Skífan. VHS (95 mín.) Bönnuð yngri en 12 ára. Leikstjóri: Don Coutts. Aðalleikarar: Gerald Lepkowski, Shirley Henderson, Dan Hedaya, Russell Hunter, Danny Nucci. Sæbjörn Valdimarsson Rússneskir og banda- rískir gangsterar með skosku ívafi reynist býsna fyndin blanda. ÞAÐ er greinilegt að Luc Besson er orðinn svo amerískur að hann hef- ur engan metnað lengur, hugsar bara um að græða. Hugmyndin á bakvið Taxi-myndirnar er svo sem allt í lagi, en handritin eru klisjukennd, ófrum- leg og alllítið kjöt á beinunum. Það hefur tekið vanan manninn svona vikutíma að fullklára handritið.Taxi 3 fjallar aftur um leigbílstjórann Dan- íel, sem hjálpar vinum sínum í lögg- unni í átökum við glæpalýð klæddan jólasveinabúningum. Reyndar fannst mér upphafsatrið- ið með sjálfum Sylvester Stallone, bara býsna gott og var glöð að ég skemmti mér svona vel bíó. Það er alltaf gaman. En síðan fór að síga á ógæfuhliðina. Það voru nokkrir 12 ára drengir með mér í bíó og þeim hélt áfram að finnast rosalega gam- an, enda myndin með sérlega barna- legan húmor. Svo voru þarna bílaelt- ingaleikir, flottur bíll, sætar stelpur, gnægt bjánaláta og smákynlíf úh, la la! Glæpakvendið Qiu gerir hér at í lögreglumann- inum Emilien. Algjör strákamynd KVIKMYNDIR Smárabíó og Borg- arbíó Akureyri TAXI 3 Leikstjórn: Gérard Krawcz- yk. Handrit: Luc Besson. Kvikmyndataka: Gérard Sterin. Aðalhlutverk: Sami Naceri, Frédéric diefenthal, Bernard Farcy, Ling bai, Emma Sjöberg, Marion Cotillard og Sylvester Stallone. Frakkland. 84 mín. ARP Séléction 2003. Hildur Loftsdóttir Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 Bómullar-, satín- og silkidamask-sett í úrvali flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið BRESKA leikkonan Keira Knight- ley nýtur æ meiri vinsælda og virð- ingar og hún hef- ur nú verið valin til að leika Eliza- beth Bennett í kvikmynd, sem gerð verður eftir bókinni Hroka og hleypidómum eftir Jane Aust- en. Keira, sem er 19 ára, þiggur 4,8 milljónir punda, jafnvirði nærri 650 milljóna króna, að launum og er hún þá orðin næsthæstlaunaða leikkona Bretlands á eftir Catherine Zeta- Jones. … Breska söngsveitin The Sugababes, sem skemmti Íslend- ingum fyrr á þessu ári, ætlar að gefa út safnplötu með helstu smellum sín- um. Hefur þetta gefið þeim orð- rómi, að sveitin sé að hætta, byr undir báða vængi. Þrjár stúlkur, Heidi Range, Keisha Buchanan og Mutya Buena, skipa The Sugababes og eru þær allar sagðar hyggja á sólóferil. Oft hafa borist af því fréttir að samkomulag stúlknanna sé ekki upp á það besta og nú segja þeir sem vel þekkja til að þær séu búnar að fá nóg af rifrildinu. Aðrir segja hins vegar að The Sugababes sé alls ekki á þeim buxunum að hætta og stefni þess í stað á Bandaríkjamarkað… FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.