Morgunblaðið - 26.05.2004, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 2004 37
Söngskólinn í Reykjavík
•
Skólaslit og afhending prófskírteina
verða í Tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð
í dag - miðvikudag - kl. 18.30
•
Lokatónleikar á sama stað kl. 20.00
Nemendur ytja fjölbreytt og skemmtilegt úrval
íslenskra og erlendra sönglaga og aríur og dúetta.
Ókeypis aðgangur - allir velkomnir
•
Inntökupróf fara fram á morgun, (mmtudag
Umsóknarfrestur rennur út í dag
Skólastjóri
TIL LEIGU
Til leigu
fyrir útsölumarkað
Til leigu 200 fm verslunarhúsnæði við Suður-
landsbraut fyrir útsölumarkað.
Leigist í mánuð eða skemmri tíma.
Upplýsingar í símum 568 9230 og 897 3047.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 3. júní 2004 kl. 9.30
á eftirfarandi eignum:
Ásavegur 28 (01 01), þingl. eig. Árni Magnússon og Erna Fannbergs-
dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Ásavegur 30, kjallari (íbúð 01-0101), þingl. eig. Ásta Steinunn Ást-
þórsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Bárustígur 2, FMR 218-2612, matshl. 01 02 01, íbúð á 2. hæð, þingl.
eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Vestmannaeyjabær.
Bárustígur 2, FMR 218-2614, matshl. 02 02 01, íbúð á 2. hæð, þingl.
eig. Grétar Jónatansson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Spari-
sjóður Kópavogs og Vestmannaeyjabær.
Bárustígur 2, FMR 218-2615, matshl. 02 03 01, íbúð á 3. hæð, þingl.
eig. Áslaug Rut Áslaugsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Vestmannaeyjabær.
Bárustígur 2, FMR 218-2616, matshl. 02 04 01, íbúð á 4. hæð, þingl.
eig. Elías B. Bjarnhéðinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Vestmannaeyjabær.
Boðaslóð 27, neðri hæð, 50% eignarhluti gþ., þingl. eig. Nanna Sigur-
jónsdóttir, gerðarbeiðandi Agnar Bergmann Birgisson.
Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið-
endur Landssími Íslands hf., innheimta og Söfnunarsjóður lífeyris-
réttinda.
Faxastígur 31, austurendi, þingl. eig. Ómar Björn Stefánsson, gerð-
arbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Faxastígur 8, kjallari (36,64% alls hússins), þingl. eig. Sólveig Eva
Hreinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Fjólugata 5, þingl. eig. Rósa Hrönn Ögmundsdóttir og Gylfi Birgisson,
gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Landssími Íslands hf., inn-
heimta.
Foldahraun 41, 3. hæð F, þingl. eig. Guðrún Sigríður Jónsdóttir
og Klemens Árni Einarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Goðahraun 9, þingl. eig. Kristín Ellertsdóttir, gerðarbeiðandi Lög-
heimtan ehf.
Hásteinsvegur 43, efri hæð og ris, þingl. eig. Hallgrímur S. Rögn-
valdsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Helgafellsbraut 24, þingl. eig. Una Sigríður Ásmundsdóttir, gerðar-
beiðandi Vestmannaeyjabær.
Kirkjuvegur 17, 2. og 3. hæð, ásamt bílskúr, 0201, 70,96% eignarinnar,
þingl. eig. Andrés Sigmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Kirkjuvegur 84 (Drangey), þingl. eig. Valgerður Guðjónsdóttir og
Jónatan Guðni Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík.
B-deild.
Tangagata 7, vörugeymsla, fastanr. 218-4893, þingl. eig. Guðmunda
ehf., gerðarbeiðendur Fróði hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Vesturvegur 30, efri hæð og ris, þingl. eig. Brynja Dögg Birgisdóttir,
gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild.
Þorri VE-050 (skipaskrárnúmer 0464), ásamt veiðikvóta og öllu því
sem fylgir og fylgja ber, þingl. eig. Útgerðarfélagið Þorri ehf., gerðar-
beiðendur Ker hf. og Tryggingamiðstöðin hf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
25. maí 2004.
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélags Garðabæjar
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verð-
ur haldinn miðvikudaginn 2. júní 2004 kl. 18.00
í sal Sjálfstæðisfélags Garðabæjar á Garða-
torgi 7.
Dagskrá:
1) Skýrsla stjórnar.
2) Reikningar félagsins.
3) Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
4) Lög félagsins.
5) Önnur aðalfundarstörf.
Eftir aðalfundinn, eða um kl. 20.00, hefst síðan
sumarhátíð félagsins með grilli og góðgæti
fyrir börnin.
Verum blátt áfram.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.
Heimasíða: www.gardar.is.
Kársnes
Kynning á skipulagi
Fimmtudaginn 27. maí nk. verður kynnt tillaga
að skipulagi Bryggjuhverfis í utanverðum
Fossvogi ásamt frumdrögum að skipulagi
Kópavogstúns (land Kópavogshælis).
Kynningin fer fram í Félagsheimili Kópavogs,
Fannborg 2, og hefst hún kl. 20:00.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
TILKYNNINGAR
Aðalfundur
Búmanna
Aðalfundur Búmanna hsf. verður hald-
inn á Grand Hóteli Reykjavík, Sigtúni 38,
fimmtudaginn 10. júní kl. 17.00. Fundur-
inn verður í sal er nefnist Gullteigur.
Dagskrá samkvæmt samþykktum
félagsins.
Jón Eyjólfur Jónsson, öldrunarlæknir,
flytur erindi sem hann nefnir: „Að flytja
á efri árum“.
Úlfur Sigurmundsson, formaður Laga-
nefndar Búmanna, fjallar um störf
nefndarinnar.
Stjórnin.
Auglýsing
um deiliskipulag frístundabyggðar í
landi Snjóksdals 1 Dalabyggð
Sveitarstjórn Dalabyggðar auglýsir hér með
tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í land
Snjóksdals í Dalabyggð, skv. 25. gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1993. Tillagan tekur
til 15.3 ha svæðis með 7 frístundalóðum og
einni lóð fyrir hesthús. Skipulagsuppdráttur
ásamt greinargerð er til sýnis á skrifstofu bygg-
ingarfulltrúa, Miðbraut 11, Búðardal, frá 26.
maí til og með 23. júní 2004. Þeir, sem telja
sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn
kostur á að gera athugasemdir við tillöguna.
Athugasemdum skal skila til byggingafulltrúa
fyrir 7. júlí nk og skulu þær vera skriflegar. Þeir,
sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkir tillögunni.
Byggingar- og skipulagsfulltrúi,
Dalabyggðar.
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagsáætlunum í
Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru
hér með auglýstar til kynningar tillögur að
breytingum á deiliskipulagi í Reykjavík.
Reitur 1.184.0
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits
1.184.0, sem afmarkast af Spítalastíg, Berg-
staðastræti, Bjargarstíg og Grundarstíg.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að heimilt verði að
gera minni háttar breytingar á húsum á
reitnum, s.s. gera skyggni, svalir, minni kvisti
og lagfæringar án þess að breyta þurfi deili-
skipulaginu. Öll hús á reitnum njóta verndar
(VB) verndun byggðamynsturs.
Flest hús á reitnum eru byggð í kringum alda-
mótin 1900 og er reiturinn all heilsteyptur hvað
varðar götumyndir Bjargarstígs og Grundar-
stígs, götumyndir Spítalastígs og Bergstaða-
strætis eru brotakenndar og talsverðir upp-
byggingakostir eru á reitnum. Bergstaðastræti
16-18 er auð lóð sem notuð er sem bílastæði
og ennfremur eru uppbyggingarmöguleikar á
stórum lóðum við Spítalastíg 4 og 6. Skilmálar
einstakra lóða eru útlistaðir nánar á uppdrætti.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Reitur 1.184.1
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits
1.184.1, sem afmarkast af Spítalastíg, Óðins-
götu, Bjargarstíg og Bergstaðastræti .
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að heimilt verði að
gera minni háttar breytingar á húsum á
reitnum, s.s. gera skyggni, svalir, minni kvisti
og lagfæringar án þess að breyta þurfi deili-
skipulaginu. Ofantaldar minni háttar breytingar
skulu vera í samræmi við ákvæði Þróunar-
áætlunar Reykjavíkur varðandi hönnun breyt-
inga og viðbygginga á miðborgarsvæði
Reykjavíkur svo og ákvæði skipulags þessa
um hverfisvernd. Öll hús á reitnum njóta
verndar (VB) verndun byggðamynsturs.
Svæðið sem byggðist upp um aldamótin 1900
er fullbyggt og í góðum notum að undanskildu
húsinu við Bergstaðastræti 19 sem talið er
ónýtt. Því eru hvorki margir né miklir upp-
byggingarkostir á reitnum. Reiturinn er all heil-
steyptur og mótaður. Skilmálar einstakra lóða
eru útlistaðir nánar á uppdrætti.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 26. maí
til og með 7. júlí 2004. Einnig má sjá tillögurnar
á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir
sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til
að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og
athugasemdum við þær skal skila skriflega til
skipulagsfulltrúa eigi síðar en 7. júlí 2004.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 26. maí 2004
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Aðalfundur
Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður haldinn
á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún miðviku-
daginn 2. júní kl. 20:00.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Björn
Guðbjörnsson gigtarlæknir halda erindi er
hann nefnir; Ný og gömul gigtarlyf.
Gigtarfélag Íslands.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
KENNSLA
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
mbl.is