Morgunblaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 5
560 6000 | landsbanki.is
Banki allra landsmanna
Failte! Velkomin!
Íslendingar og Írar koma í kvöld sameinaðir fram á tónlistarsviðið.
Afburðatónlistarmenn tvinna saman í fyrsta skipti tónlistararf og
nýsköpun þessara þjóða sem eiga sameiginlegar ýmsar fornar rætur.
Tveir af kunnustu tónlistarmönnum Íra og Íslendinga á alþjóða-
vettvangi, Donal Lunny og Hilmar Örn Hilmarsson, leiða saman
stóran hóp tónlistarmanna í Höllinni í kvöld kl. 21.00.
Hilmar Örn Hilmarsson, Donal Lunny, Róisín Elsafty, Eivør Pálsdóttir,
Cora Venus Lunny, Damon Albarn, Mairtin O'Connor, Graham
Henderson, Cathal Hayden, Liam Bradley, Ronan Browne,
Guðmundur Pétursson, Tómas Tómasson, Pétur Grétarsson, Bryndís
Halla Gylfadóttir, Steindór Andersen, Páll á Húsafelli.
Ísland-Írland í kvöld
„Allir dansa við þessa tónlist
- nema hinir steindauðu.“
Einstök tónlistarveisla og taumlaust stuð í Höllinni
Róisín Elsafty Eivør Pálsdóttir Cora Venus Lunny Damon Albarn
Miðasalan í Bankastræti 2 er opin í dag kl. 12-16,
sími 552 8588 og frá kl. 16 í Laugardalshöll.
www.artfest.is
Í
SL
EN
SK
A
A
U
G
L†
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
48
69
0
5/
20
04