Morgunblaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 2004 61
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.30, 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12 ára
ÁLFABAKKI
kl. 2, 3.45. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Kl. 2 og 4. ísl tal
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2 og 6.
Tvíhöfði
DV
Roger Ebert
Chicago Sun Tribune
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
OG „THE MUMMY RETURNS“
Tvíhöfði
DV
Roger Ebert
Chicago Sun Tribune
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
OG „THE MUMMY RETURNS“
Útlit myndarinnar er frábært.
Tæknibrellurnar eru fyrsta flokks. Van Helsing er alvöru
sumarpoppkornssmellur sem stendur fyllilega undir væntingum.
Þ.Þ. Fréttablaðið.
Með
íslen
sku
tali
Stórviðburður ársins er kominn!
Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri
stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen.
ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA
ÓDAUÐLEGAR HETJUR
GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA
AÐ EILÍFU!
L Í
L J
I LIF
ILÍF !
B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i
ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA
ÓDAUÐLEGAR HETJUR
GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA
AÐ EILÍFU!
L Í
L J
I LIF
ILÍF !
Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt,
Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri
stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen.
B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i
ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA
ÓDAUÐLEGAR HETJUR
GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA
AÐ EILÍFU!
L Í
L J
I LIF
ILÍF !
B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Bana
Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric
Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen.
i l l i
Stórviðburður ársins er kominn!
Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í
magnaðri stórmynd undir leikstjórn
Wolfgang Petersen.
B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i
POWERSÝNING
kl. 10
I
l.
SV MBL
SV MBL
AKUREYRI
Sýnd kl. 5, 8 og 10 . B.i. 14 ára
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 5.30 og 8.15. B.i. 14 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 3.30, 5.30, 8, og 10.30. B.i. 12 ára
AKUREYRI
Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 12 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára
KRINGLAN
kl. 3.45. Ísl tal.
Útlit myndarinnar er
frábært.
Tæknibrellurnar eru
fyrsta flokks.
Van Helsing er alvöru
sumarpoppkornssmellur
sem stendur fyllilega
undir væntingum.
Þ.Þ. Fréttablaðið.
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG
„THE MUMMY RETURNS“
AUÐUNN Blöndal og Pétur Jóhann
Sigfússon, umsjónarmenn þáttarins
70 mínútur á sjónvarpsstöðinni
PoppTíví, hafa ákveðið að taka sér
þriggja vikna frí frá þættinum.
Sverrir Þór Sverrisson, sem séð hef-
ur um þáttinn ásamt þeim félögum,
er einnig fjarverandi um þessar
mundir. Auddi og Pétur eru að
vinna að Svínasúpunni og Sveppi
tekur þátt í uppfærslu á söng-
leiknum Fame.
„Við mætum allir aftur í byrjun
júlí en þeir Simmi og Jói munu stýra
þættinum þangað til. Þetta eru snill-
ingarnir sem byrjuðu með þennan
þátt þannig að hann ætti að vera í
góðum höndum og það er ekki hægt
að finna betri menn en þá tvo,“ segir
Auðunn Blöndal. Auðunn segir að
þátturinn 70 mínútur hafi ekki sung-
ið sitt síðasta og að þeir félagar hafi
mjög gaman af því að vinna við þátt-
inn. „Við erum alls ekki orðnir leiðir
á 70 mínútum, við vorum að byrja
með nýjan dagskrárlið sem heitir
stjórnun og fleiri og það hefur verið
virkilega gaman.“
Oftar en ekki hafa þeir félagar
fækkað fötum í þáttunum og fyrir
skömmu tók Pétur sig til og fór úr
hverri spjör. Að sögn Auðuns mun
það þó ekki verða fastur dag-
skrárliður í framtíðinni. „Við ætlum
að fara að minnka þetta – ég er kom-
inn með nóg að því að vera sífellt
hangandi á brókinni,“ segir hann og
hlær. „Það eru allir búnir að sjá
þetta alveg nógu oft og við þurfum
eflaust að finna okkur annan starfs-
vettvang í þeim efnum. Það er þó
ekki víst að við fengjum borgað fyrir
það.“
Ekki hægt að gera
öllum til geðs í gríni
Um þessar mundir stendur yfir
undirbúningur vegna nýrrar þátta-
raðar af Svínasúpunni en þættirnir
verða átta talsins og hefja göngu
sína í lok ágúst. Hann segir að það sé
ákveðin afslöppun sem felist í því að
Umsjónarmenn 70 mínútna taka sér frí
Þeir Pétur, Sveppi og Auddi eru allir í fríi frá 70 mínútum um þessar mundir.
Hafa fengið nóg af því
að vera á brókinni
Morgunblaðið/Eggert
vinna að Svínasúpunni, þó að það sé
ekkert frí. „Þegar við erum í 70 mín-
útum gerum við allt sjálfir. Við röð-
um upp settinu, myndum sjálfir og
þurfum að finna hugmyndir á hverj-
um degi. Það felst því ákveðin af-
slöppun í því að vinna að Svínasúp-
unni. Þar eru lengri vinnudagar en
við þurfum ekki að halda á mynda-
vélunum og finna upp á öllu.“
Að sögn Auðuns verður Svínasúp-
an með sama sniði og áður en þó
ekki eins gróf. „Það voru auðvitað
einhverjir sem kvörtuðu undan þátt-
unum síðast, en það er þannig í gríni
eins og öðru að það er ekki hægt að
gera öllum til geðs.“
Það vinnur sama fólk að þáttunum
og áður fyrir utan Jón Gnarr, sem
kemur nýr inn. „Hann er reyndar
ekki í jafn mörgum atriðum og aðrir
leikarar en mun koma fram í öllum
þáttunum. Það var mjög gaman að
fá hann með í þetta og þetta er einn
mesti snillingur sem maður hefur
hitt.“
FYRSTU útskriftarnemarnir úr
tónlistardeild Listaháskólans hafa
verið að halda tónleika að und-
anförnu. Gyða Valtýsdóttir, fyrr-
verandi múm-liði, verður með út-
skriftartónleikana sína í Íslensku
óperunni klukkan 18 í kvöld og er
aðgangur ókeypis og allir vel-
komnir. Gyða byrjaði að læra á
selló þegar hún var sjö ára gömul
og var meðlimur múm frá 1999 til
2002.
„Það er ætlast til að við spilum
verk frá ólíkum tímabilum í tón-
listarsögunni. En svo þegar ég fór
að velja uppáhaldsverkin mín þá
átti ég erfitt með að fylla upp í
sum tímabil. Þá fannst mér skipta
meira máli að ég væri að spila
verk sem væru ólík í flutningi
frekar en að þau væru frá mis-
munandi tímabilum. Eins og Arvo
Pärt-verkið er skrifað á tuttugustu
öldinni en er í miðaldastíl. Gyð-
ingalögin eru líka frá 20. öldinni
en þau eru allt öðruvísi,“ segir
Gyða en alls eru sex verk á efnis-
skránni, m.a. eftir Bach og
Shostakovich en einnig eftir hana
sjálfa. Í fyrstu tveimur verkunum
spilar Anna Guðný Guðmundsdótt-
ir píanóleikari með henni, annars
spilar hún ýmist ein eða með öðr-
um.
„Kærastinn minn, Daníel
Bjarnason, útsetti gyðingalögin
fyrir klarínett, fiðlu, selló og
kontrabassa.“
Verkið Áróra og Úrverk er eftir
Gyðu sjálfa. „Í því er strengja-
kvartett og svo er selesta, bjöllur
og trommur.“
Fallegt hús og stemning
Margir útskriftartónleikanna
hafa verið í Salnum í Kópavogi en
Gyðu langaði að spila í Óperunni.
„Mér finnst þetta svo fallegt hús
og mikil stemning í því,“ segir
hún.
„Það tekur langan tíma að und-
irbúa svona tónleika. Maður er
alltaf að æfa sig marga tíma á dag
en eins og núna síðustu daga eru
búnar að vera margar æfingar og
samspil.“
Hún er ekki búin að ákveða
hvað hún ætlar að taka sér næst
fyrir hendur en sér ekki eftir að
hafa hætt í múm og einbeitt sér að
náminu. „Nei, alls ekki. Ég lærði
heilmikið á því að vera í múm og
ég bý alltaf að því. En mig langaði
að læra þetta almennilega og núna
þegar ég er búin með það ætla ég
að byrja að púsla einhverju saman
úr reynslu minni.“
Gyða Valtýsdóttir, sellóleikari og fyrrver-
Flytur eigið verk
Gyða Valtýsdóttir er sellóleikari og
verður með útskriftartónleika frá
LHÍ í kvöld í Óperunni.
Útskriftartónleikar Gyðu Valtýs-
dóttur verða í Íslensku óperunni
klukkan 18 í kvöld. Ókeypis inn.
ingarun@mbl.is
Morgunblaðið/Árni Torfason
andi múm-liði, með útskriftartónleika