Morgunblaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Seyðisfjarðarskóla vantar kennara næsta skólaár Meðal kennslugreina eu almenn kennsla í 1.—3. bekk (ca 70%) og stuðnings- og sér- kennsla (100%). Einnig vantar kennara í afleysingar í 6 mánuði frá miðjum október. Meðal kennslugreina eru íslenska, danska, samfélagsfræði og náttúru- fræði í 7.—9. bekk og íþróttir. Umsóknarfrestur er til 21. júní 2004. Nánari upplýsingar veita skólastjórar í símum 472 1172, 472 1565 og 472 1316. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Suður-Frakkland Til leigu hús í Suður-Frakklandi, nálægt Mars- eille. Frá og með 15. júlí — 15. sept. nk. Leigist allan tímann eða að hluta. Húsið er stórt einbýl- ishús með aukaíbúð, sundlaug o.s.frv. 3 tvöföld svefnherbergi. Góður bíll getur fylgt með í leigu. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúm- er á augldeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt „15464“ fyrir fimmtudaginn 3. júní. HÚSNÆÐI Í BOÐI Til leigu Glæsilegar fullbúnar íbúðir til leigu í hjarta miðborgarinnar. Myndir á www.kirkjuhvoll.com. Uppl. veitir Styrmir Karlsson í síma 899 9090. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð sem hér segir: Borgarflöt 1A, Sauðárkróki, þingl. eign Lóns eignarhaldsfélags ehf., verður háð á eigninni sjálfri mánudaginn 7. júní 2004 kl. 14.00. Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 28. maí 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum í Bolungarvík verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 2. júní 2004 sem hér segir: Aðalstræti 9, þingl. eig. Gljúfrasel ehf., gerðarbeiðendur Byggða- stofnun og sýslumaðurinn í Bolungarvík, kl. 14:45. Holtastígur 11, þingl. eig. Ingibjörg Vagnsdóttir, gerðarbeiðendur Eyþór Haraldsson, Landssími Íslands hf., Sparisjóður Bolungarvíkur og sýslumaðurinn í Bolungarvík, kl.14:00. Hólsvegur 6, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson og Hlédís Sigurb. Hálf- dánardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolungarvík, kl. 14:15. Traðarland 8, þingl. eig. Snorri Hildimar Harðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolungarvík, kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 28. maí 2004. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Tjaldsvæði á Patreksfirði 2004 Óskað er eftir tilboðum í gerð tjaldsvæðis á Patreksfirði. Verkið felur í sér jarðvegsskipti, lagnavinnu og yfirborðsfrágang á tjaldsvæði ofan við Félagsheimilið á Patreksfirði, samkvæmt út- boðsgögnum gerðum af Teiknistofunni Eik ehf. og Tækniþjónustu Vestfjarða ehf. Útboðsgögn eru til afhendingar á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, Patreksfirði, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað í lokuðu umslagi á skrif- stofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, Patreks- firði, fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 8. júní nk. og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Vestur- byggðar. Bæjarstjóri. TILKYNNINGAR Bændasamtök Íslands auglýsa eftir umsóknum um bætur vegna úreldingar gróðurhúsa á árinu 2004 Ríkissjóður greiðir á árunum 2002—2006 bætur fyrir úreldingu gróðurhúsa sem ylræktað grænmeti var framleitt í á árunum 2000 og 2001. Einungis er heimilt að greiða bætur fyrir úreldingu gróðurhúsa með burðarvirki úr stáli og með tré-, ál- eða stálgrind og ef þekjuefni er gler, polycarbonat eða acryl auk búnaðar til upphitunar og loftunar (kælingar). Pökkunaraðstaða er ekki meðtalin í því flatarmáli sem úrelt er og úreldingarbætur eru greiddar út á. Flatarmál skal reikna miðað við ytri brún sökkuls á gróðurhúsi. Heimilt er að greiða að hámarki 5000 krónur á fermetra til úreldingar en að hámarki 2500 krónur á fermetra til hlutaúreldingar. Þá er heimilt að færa fjármuni af ónýttu fé til úreldingar milli ára, þó eigi hærri fjárhæð hverju sinni en sem nemur 20 milljónum króna. Úrelding getur náð til allra gróðurhúsa á garðyrkjubýli, en einnig er heimilt að úrelda einstök gróðurhús sem framleiðsla ylræktaðs grænmeti fór fram í á árunum 2000-2001. Þá er heimilt að verja eftirstöðvum af framlagi ársins, til hlutaúreldingar gróðurhúsa. Undir þennan flokk geta fallið ný og nýleg gróðurhús sem þarfnast endurbóta til að hægt sé að vera með heilsárs- ræktun með raflýsingu í þeim. Umsóknir verða afgreiddar í þeirri röð sem þær berast innan tilskilins umsóknar- frests. Berist umsóknir á sama ári um úreldingu umfram 30 milljónir króna skal þeim raðað í forgangsröð. Ef umsóknir um úreldingu fara umfram þá fjármuni sem eru til ráðstöfunar skal fyrst taka til úreldingar gróðurhús á garðyrkjubýlum þar sem hætt er með öllu framleiðslu grænmetis og flyst sá forgangur milli ára ef fleiri umsóknir berast en hægt er að verða við. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2004, og skulu umsóknir berast á þar til gerðum eyðublöðum, til Bændasamtaka Íslands, Bændahöllinni við Hagatorg, 107 Reykjavík. Umsóknareyðublöð og reglur um úreldingu gróðurhúsa á árunum 2002-2006 er að finna á heimasíðu Bændasamtaka Íslands, www.bondi.is og hjá Bændasamtökum Íslands, Bænda- höllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík. Nánari upplýsingar gefa Magnús Ágústsson garðyrkjuráðu- nautur Bændasamtaka Íslands og Maríanna Helgadóttir hjá Bændasamtökum Íslands. Bændasamtök Íslands, Maríanna H. Helgadóttir í Reykjavík hvítasunnuhelgina 2004 Í dag laugardag: kl. 12.00 Lúðrasveit í Ráðhúsinu og Kolaportinu, gospelsöngur í Kringlunni. kl. 13.30 Skrúðganga niður Laugarveg. kl. 17.00 Fjölskyldusamkoma í Fíladelfíu. kl. 21.00 Gospeltónleikar í Fíladelfíu. Gospel Factor og Gospelkór Reykjavíkur. Hvítasunnudag: kl. 11.00 Samkoma fyrir herfólk á Hernum. kl. 16.00 Tónlistarsamkoma í Neskirkju. kl. 20.00 Hátíðarsamkoma í Neskirkju. Berit og B. Donald Ödegaard, yfirmenn Hjálpræðishersins, gospelkór frá Kaupmannahöfn og lúðrasveitir frá Osló og Þórshöfn, ásamt fleirum Aðgangur ókeypis. Fórn verður tekin. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn á Íslandi - www.herinn.is Ársþing Hjálpræðishersins Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásbúðartröð 13, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Elna Þórarinsdóttir og Baldvin E.A. Albertsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Brekkuhlíð 7, Hafnarfirði, þingl. eig. Hrönn Valdimarsdóttir og Böðvar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Faxatún 34, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Ólöf Ingþórsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Háaberg 3, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Rós Jóhannesdóttir, gerðar- beiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður sjó- manna og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Háihvammur 16, Hafnarfirði, þingl. eig. Ólafur Magnússon og Katrín Valentínusdóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Hlíðarbyggð 47, Garðabæ, þingl. eig. Nína Björk Svavarsdóttir, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar, Lífeyr- issjóður verslunarmanna og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 23, Hafnarfirði, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðend- ur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudag- inn 1. júní 2004 kl. 14:00. Kaplahraun 12, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Bergmann Jónasson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Kaplahraun 7b, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Daníel Gunnarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Krókahraun 10, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Brynja Björk Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Litlabæjarvör 4, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðni Pálsson, gerðar- beiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf., Landsbanki Íslands hf., aðal- stöðvar og Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Rauðhella 8, (225-2924), Hafnarfirði, þingl. eig. Byggingafélagið Fermetri ehf, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Sparisjóður Hafn- arfjarðar og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Skálaberg 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristín Arnarsdóttir og Sigurgeir Sigmundsson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf, Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Lífeyrissjóður Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Og fjarskipti hf. og Vátrygginga- félag Íslands hf., þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Skeiðarás 14, Garðabæ, þingl. eig. Skeiðarás 14 ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Suðurgata 55, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Hulda Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Kópavogs, þriðju- daginn 1. júní 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 28. maí 2004. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.