Morgunblaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 45
MESSUR UM HELGINA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 2004 45 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Sr. Þórhildur Ólafs. Einsöngur Krístín Krist- jánsdóttir BÚSTAÐAKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Fiðlarinn á bornum, Hjörleifur Vals- son leikur á fiðlu. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Molasopi eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dóm- kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Fermingarmessa kl. 14. Sr. Jak- ob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Annar í hvíta- sunnu: Kvöldmessa kl. 20. Þar syngja Gospelsystur Reykjavíkur ásamt stúlkna- kór undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Sr. Hjálmar Jónsson flytur hugleiðingu og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jakobi Ágústi Hjálmarssyni. GRENSÁSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til kirkjustarfsins. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardagur: Sum- arsýning Listvinafélagsins opnuð kl. 17. Steinunn Þórarinsdóttir sýnir skúlptúra í forkirkjunni og á Hallgrímstorgi. Sýningin stendur til 25. ágúst. Hvítasunnan hringd inn með klukknaspili laugardag kl. 18. Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Mótettukór- inn syngur undir stjórn Harðar Áskels- sonar organista. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Org- anisti Hörður Áskelsson. Annar í hvíta- sunnu: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Organisti Hörður Áskelsson. Félagar úr Schola can- torum syngja. Vortónleikar Mótettukórsins kl. 17. Stjórnandi Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Fermdur verður Kjartan Óli Guðmundsson, Melási 10, Garðabæ. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. SJÚKRAHÚS – LANDAKOT: Guðsþjónusta kl. 11.30. Sr. Ingileif Malmberg. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hvítasunnudagur: Hátíðamessa kl. 11. Fermd verða 7 börn. Prestur séra Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Síð- asta messan þar sem kirkjuklukkunum verður handhringt, en eftir messuna verða þær teknar niður og ekki settar upp á ný fyrr en í haust þegar nýr klukkuturn með tölvustýrðri hringingu verður reistur. Hringjari er Eyjólfur Magnússon. LAUGARNESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 14 í Dvalarheimilinu Sól- túni. Sr. Ólafur Skúlason, fyrrum biskup Ís- lands, prédikar. Djáknar heimilisins, Jó- hanna Guðmundsdóttir og Jón Jóhannsson, þjóna fyrir altari. Sönghópur Þorvalds Þorvaldssonar syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Annar í hvítasunnu: Messa og barnasamvera kl. 20. Sr. Karl V. Matthíasson prestur alkó- hólista prédikar. Sr. Bjarni Karlsson þjón- ar fyrir altari og meðhjálp er í höndum Sig- urbjörns Þorkelssonar. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Messukaffi og fyrirbænaþjónusta að messu lokinni. NESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíð- armessa kl. 11. Fermdur verður Halldór Reynir Tryggvason, Tómasarhaga 37. Ein- leikari á flautu Pamela De Sensi. Einleik- ari á hörpu Katia Catarci. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt dr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. Annar í hvítasunnu: Hátíð- armessa kl. 11. Fermdur verður Áslákur Ingvarsson, Grenimel 11. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Erni Bárði Jónssyni. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng og hátíðartónið. Félagar úr kórnum flytja stólvers. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Verið hjartanlega velkomin ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Jón Hag- barður Knútsson prédikar. Barnakór frá Skandinavíu syngur. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: SKÖVDE: Hvítasunnudagur: Ferming- arguðsþjónusta í Skogsrokirkjunni kl. 17. Fermdar verða: Brynja Björg Halldórsdóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir. Hljóðfæra- leik annast Torgny Gustafsson. Katrín Jón- asdóttir syngur einsöng við gítarundirleik Þórðar Erlingssonar. Altarisganga. Prestur sr. Ágúst Einarsson. GAUTABORG: Annar í hvítasunnu: Guðs- þjónusta verður í Skårskirkju kl. 14. Barnastund í messunni og sögustund í safnaðarheimili. Í guðsþjónustunni verður Róbert Guðbjörnsson fermdur. Alt- arisganga. Íris Björk Gunnarsdóttir leikur á þverflautu. Íslenski kórinn syngur. Orgel og kórstjórn Tuula og Kristinn Jóhann- esson. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Ein- arsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Hátíðarguðs- þjónusta klukkan 11. Barn borið til skírn- ar, ferming. Tónlistarumsjón: Carl Möller og Anna Sigga og kór Fríkirkjunnar. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn org- anistans Krisztina Kalló Szklenár. Mola- sopi að guðsþjónustu lokinni. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir predik- ar og þjónar fyrir altari. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg messa Digranes- og Hjallakirkju kl. 11. Prestur: sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Sigfús Kristjánsson. Kór Digraneskirkju. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Unglingakór Digraneskirkju. Stjórnandi Heiðrún Há- konardóttir. Léttur málsverður í safn- aðarsal eftir messu (kr. 500). Ég trúi á heilagan anda. Sameiginleg kvöldmessa Digranes- og Lindasafnaða kl. 20. Prest- ar: sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson. Kór Lindakirkju. Organisti Hannes Baldursson. Unglinga- kór Digraneskirkju. Stjórnandi Heiðrún Há- konardóttir. Gospelkór Reykjavíkur. Stjórn- andi Óskar Einarsson. Tekið við samskotum sem renna til Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga. Allir velkomnir. (sjá nánar www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Lenku Mátéovu. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Kaffi á könnunni fyrir og eftir messu. GRAFARVOGSKIRKJA: Hvítasunnudagur, guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Messuheimsókn í Digra- neskirkju á hvítasunnudag, hátíðarguðs- þjónusta í Digraneskirkju kl. 11. Prestar kirknanna þjóna. Sr. Sigfús Kristjánsson prédikar. Göngugarpar leggja að stað frá Hjallakirkju kl. 10.30 áleiðis að Digra- neskirkju. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Séra Ingþór Indr- iðason Ísfeld predikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Boðið verður upp á súpu í safnaðarheim- ilinu Borgum að lokinni guðsþjónustu. Sr. Ægir. Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Ég trúi á heil- agan anda. Sameiginleg kvöldmessa með Digranessöfnuði í Digraneskirkju kl. 20. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Gunnar Sigurjónsson þjóna. Kór Linda- kirkju, stjórnandi Hannes Baldursson, Unglingakór Digraneskirkju, stjórnandi Heiðrún Hákonardóttir, Gospelkór Reykja- víkur, stjórnandi Óskar Einarsson. Tekin verða samskot sem renna til Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Allir hjart- anlega velkomnir. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Selja- kirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma annan í hvítasunnu kl. 20. Gleði og fögn- uður í heilögum anda. Fjölbreytt samkoma í tali, tónum og dansi. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardagur: Kl. 17. fjölskyldusamkoma í Fíladelfíu, Hátúni 2. Kl. 20 Gospeltónleikar í Fíladelfíu. Gospel Factor frá Danmörku og Gospelkór Reykjavíkur syngja. Sunnudagur: Kl. 11 samkoma fyrir hermenn og Samherja í Herkastalanum, kl. 16 söng og tónlistar- samkoma í Neskirkju. Kl. 20 hátíð- arsamkoma í Neskirkju. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma kl. 14. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–6 ára og 7–12 ára á samkomu- tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Hvítasunnu- dagur 30. maí: Samkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 kl. 20. Fyrsta sam- koman með sumarbrag, kaffihúsa- stemmningu og léttum veitingum og um- ræðum um efnið á eftir. Leifur Sigurðsson ræðir um „Gildi samfélags“. Athugið breyttan tíma. Annar í hvítasunnu, 31. maí: Kaffisala í Sumarbúðum KFUM og KFUK í Vindáshlíð kl. 14. Hin árlega kaffi- sala er í dag, 2. í hvítasunnu, og hefst með guðþjónustu kl. 14. Nú er kjörið að bjóða allri fjölskyldunni að koma og skoða uppbygginguna í Vindáshlíð. Góðar veit- ingar á sanngjörnu verði. FÍLADELFÍA: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Gosp- elkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyrirbæn í lok samkomu. Barnakirkja á sama tíma. Mánudaginn 31. maí kl. 11 er útvarps- guðsþjónusta beint frá Fíladelfíu inn á Rás 1. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Mið- vikudaginn 2. júní kl. 20 eru Lofgjörð- artónleikar – Gospelkór Reykjavíkur. Bænastundir alla virka morgna kl. 6. fila- delfia@gospel.is www.gospel.is. VEGURINN: Engin samkoma er á hvíta- sunnudag en samkoma verður annan í hvítasunnu kl. 20, Högni Valsson predik- ar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffi- sal eftir samkomu. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Kirkjan er öllum opin á daginn frá kl. 8 til 18.30. Sunnudaginn 30. maí: Hvíta- sunna. Biskupsmessa kl. 10.30. Mánudaginn 31. maí: Vitjunardagur. Minnst er heimsóknar Maríu meyjar til El- ísabetar. Messa kl. 10.30. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Alla fimmtudaga: Rósakransbæn kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30 Sunnudaga: Messa kl. 10 Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 14 hvítasunna í Landakirkju. Messa á þess- ari stórhátíð kirkjunnar. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H Guð- jónssonar. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 15.15 guðsþjónusta í Hraunbúðum. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar. Prestur sr. Þor- valdur Víðisson. LÁGAFELLSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Einsöngur: Jóhann Friðgeir Valdimars- son. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíðar og fermingarmessa kl. 11. Prestur: Sr. Carl- os Ferrer. Organisti: Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fjölskylduhátíð á Víð- istaðatúni hvítasunnudag 30. maí. Úti- guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaða- kirkju syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Trompetleikur. Hestafólk kemur ríðandi til messu. Á eftir verður boðið upp á grillaðar pylsur. Leikir, hoppukastali, tennis o.fl. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Að venju leiðir kirkjukór- inn söng undir stjórn Skarphéðins Hjart- arsonar organista. KÁLFATJARNARKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta í kl. 14. VÍDALÍNSKIRKJA: Sameiginleg guðsþjón- usta Garða- og Bessastaðasókna í Vídal- ínskirkju, kl. 11. Sameiginlegur kór Bessastaðakirkju, Álftaneskórsins og kórs Vídalínskirkju leiðir almennan safn- aðarsöng. Kórstjórar og organistar Hrönn Helgadóttir og Jóhann Baldvinsson. Við at- höfnina þjóna sr. Hans Markús Haf- steinsson, sr. Friðrik J. Hjartar, ásamt djáknunum Nönnu Guðrúnu Zoëga og Grétu Konráðsdóttur. Ferðir af Álftanesi kl. 10.30 og 10.40, frá Hleinum í Garðabæ. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Sameiginleg guðsþjón- usta Garða- og Bessastaðasókna í Vídal- ínskirkju sunnudaginn 30. maí kl. 11. Sameiginlegur kór Bessastaðakirkju, Álft- aneskórsins og kórs Vídalínskirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Kórstjórar og organistar Hrönn Helgadóttir og Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson, sr. Friðrik J. Hjart- ar, ásamt djáknunum Nönnu Guðrúnu Zoëga og Grétu Konráðsdóttr. Ferðir af Álftanesi kl. 10.30 og 10.40, frá Hleinum í Garðabæ. Prestarnir. DVALARHEIMILI HRAFNISTU, Vífils- stöðum: Fyrsta helgistundin eftir breyt- ingar á Vífilsstöðum. Félagar úr kór Vídal- ínskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við at- höfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar, sr. Hans Markús Hafsteinsson og Dagný Guðmundsdóttir djákni. Prestarnir. ÞORLÁKSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Sóknarprestur. STRANDARKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 14. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur hátíð- arsöngva undir stjórn Natalía Chow Hewlett. KIRKJUVOGSKIRKJA (Höfnum): Hátíðar- guðsþjónusta kl. 12.15. Kirkjukór Ytri- Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Nat- alía Chow Hewlett. Aðalsafnaðarfundur Kirkjuvogssafnaðar verður haldinn 1. júní kl. 20. í kirkjunni. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Helga Helena Stur- laugsdóttir. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og stjórnandi: Viðar Guðmunds- son. Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdóttir. Léttar veitingar eftir guðsþjónustu. BORGARPRESTAKALL: Hátíðarguðsþjón- usta í Borgarneskirkju kl. 11. Hátíðar- guðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 14. Hátíð- arguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl. 16. Annar hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Álftaneskirkju kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 16.30. Sókn- arprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Fermingarmessa á hvítasunnudag kl. 11. Kvennakór Hnífs- dals syngur. Organisti Hulda Bragadóttir. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Fermingarmessa á hvítasunnudag kl. 14. Kór Ísafjarðarkirkju syngur. Organisti Hulda Bragadóttir. Sókn- arprestur. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI: Guðsþjónusta á sal kl. 16 með Kór Ísa- fjarðarkirkju. Organisti Hulda Bragadóttir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestar sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og sr. Svavar A. Jóns- son. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Laugardag 29. maí ferm- ingarmessa kl. 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna, félagar úr Kór Glerarkirkju syngja. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Hvíta- sunnudagur 30. maí: Hátíðarmessa kl. 11. Sr Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerarkirkju syngur. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. EGILSSTAÐAKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Organisti Torvald Gjerde. Fanney Vig- fúsdóttir og Steinrún Ótta Stefánsdóttir syngja tvísöng og leika á flautu og fiðlu. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11 (ath. messutímann). Kór Odda- og Þykkvabæjarsókna syngur. Organisti: Nína Morávek. Sr. Skírnir Garð- arsson kveður söfnuðinn með predikun og þjónar einnig fyrir altari. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Hvítasunnudag- ur, 30. maí kl. 14: Hátíðarguðsþjónusta, sr. Skírnir Garðarsson mun kveðja söfn- uðinn en kirkjukór Þykkvabæjar- og Odda- kirkna syngur við undirleik Nínu M. Morávek. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Ferming- armessa á hvítasunnudag kl. 14. Skál- holtskórinn syngur. Sungnir verða hátíð- arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Hátíðarsöngvar síra Bjarna Þorsteins- sonar. Síra Gunnar Björnsson sókn- arprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Glúmur Gylfason, sem jafnframt stjórnar Kirkjukór Selfoss. Hádegisverður í safnaðarheimilinu eftir messu. Morg- untíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Foreldramorgnar miðvikudaga kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Annar í hvítasunnu 31. maí kl. 14: Íslensk-þýsk messa með þátttöku Þýsk-íslenska vinafélagsins á Suðurlandi. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Ferming- armessa kl. 14. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Fermingarmessa kl. 14. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Hátíðamessa kl. 14. Kór Valþjófsstaðarkirkju syngur undir stjórn organistans Kristjáns Giss- urarsonar. Sóknarpresturinn, Lára G. Oddsdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. HOFSÓSSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Hofsósskirkju syngur. Org- anisti Anna Kristín Jónsdóttir. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. BARÐSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Kór Barðskirkju syngur. Organisti: Anna Kristín Jónsdóttir. Prestur: Sigurpáll Óskarsson. HÓLADÓMKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Hóladómkirkju syngur. Org- anisti: Jóhann Bjarnason. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. HÓLMAVÍKURKIRKJA: Fermingarguð- sþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta hvítasunnudag 31. maí, kl. 13.30. Prest- ur: Sigríður Óladóttir. DRANGSNESKAPELLA: Fermingarguð- sþjónusta kl. 14. Prestur: Sigríður Óla- dóttir. HVALSNESKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. GARÐVANGUR: Helgistund kl. 15.30. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Ferming- armessa á hvítasunnudag kl. 13.30. Org- anisti Eyrún Jónasdóttir. Kristinn Ág. Frið- finnsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Ferming- armessa annan hvítasunnudag kl. 13.30. Organisti Eyrún Jónasdóttir. Kristinn Ág. Friðfinnsson. GARÐAKIRKJA: Fermingarmessa á hvíta- sunnudag kl. 16. Kristinn Ág. Friðfinns- son. SVALBARÐSKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta hvítasunnudag 30. maí kl. 14. Minnst vígsluafmælis kirkjunnar. KELDNAKIRKJA, Rangárvöllum: Hátíðar- guðsþjónusta 2. hvítasunnudag 31. maí kl. 14. Sr. Skírnir Garðarsson predikar og þjónar fyrir altari og mun hann kveðja söfnuðinn. VÍKURKIRKJA, Vík í Mýrdal: Guðsþjón- usta kl. 11. Kristín Waage leikur á pípu- orgel kirkjunnar og stjórnar kór Víkurkirkju. Fjölmennum til guðsþjónustu á þessari þriðju stórhátíð kristinnar kirkju. Ferða- langar og gestir í Vík á þessum degi eru sérstaklega boðnir velkomnir. Sókn- arprestur. SKEIÐFLATARKIRKJA, í Mýrdal: Guðs- þjónusta kl. 14. Kristín Björnsdóttir leikur á orgel kirkjunnar og stjórnar kór Skeið- flatarkirkju. Kæru vinir. Fjölmennum til guðsþjónustu á þessari þriðju stórhátíð kristinnar kirkju. Athugið: Ferðalangar og gestir í Mýrdalnum á þessum degi eru sér- staklega boðnir velkomnir. Sóknarprestur. LANGHOLTSKIRKJA í Meðallandi: Hátíð- arguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 14. Ásakórinn syngur, organisti. Brian R. Ba- con. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. BAKKAGERÐISKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Fermdur verður Ármann Snær Erlings- son. HJARÐARHOLTSPRESTAKALL: Hjarð- arholtskirkja: Laugardaginn 29. maí verð- ur guðsþjónusta kl. 14. Á hvítasunnudag 30. maí verður guðsþjónusta kl. 12. Kvennabrekkukirkja: 30. maí almenn messa kl. 14. Prestur sr. Óskar Ingi Inga- son. Organisti: Halldór Þ. Þórðarson. Kór: Vorboðinn. Sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. REYNIVALLAKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. MIÐDALSKIRKJA í Laugardal: Messa kl. 11. MJÓAFJARÐARKIRKJA: Minni á hátíð- arguðsþjónustu og fermingu mánudaginn 31. maí nk. kl. 14. Kór Norðfjarðarkirkju. Organisti Ágúst Ármann Þorláksson. Sig- urður Rúnar Ragnarsson sóknarprestur. NORÐFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Fermingarbörn áranna 2000, 2001, 2002, 2003 og 2004 sérstaklega boðin velkomin. GRUNDARFJARÐARKIRKJA: Ferming- armessa kl. 11. Prestur: sr. Elínborg Sturludóttir. Organisti: Friðrik Vignir Stef- ánsson. Kirkjukór Grundarfjarðarkirkju leiðir söng. FLATEYRARKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 13. Prestur: Stína Gísladóttir. HOLTSKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 15. Prestur: Stína Gísladóttir. GLÆSIBÆJARKIRKJA: Fermingarguð- sþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fermingarguð- sþjónusta kl. 14 Sóknarprestur. SAFNKIRKJAN Í ÁRBÆ: Guðsþjónusta annan hvítasunnudag kl. 16. Einstakt tækifæri til að upplifa einfaldleika og frið liðins tíma. Athugið breyttan tíma. Kristinn Ág. Friðfinnsson. Guðspjall dagsins: Hver sem elskar mig. (Jóh. 14 .) Morgunblaðið/EggertInnri-Njarðvíkurkirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.