Morgunblaðið - 29.05.2004, Page 45
MESSUR UM HELGINA
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 2004 45
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Ás-
kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Sr.
Þórhildur Ólafs. Einsöngur Krístín Krist-
jánsdóttir
BÚSTAÐAKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Fiðlarinn á bornum, Hjörleifur Vals-
son leikur á fiðlu. Organisti Guðmundur
Sigurðsson. Molasopi eftir messu. Pálmi
Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Hátíðarmessa kl. 11. Sr.
Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dóm-
kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið-
riksson. Fermingarmessa kl. 14. Sr. Jak-
ob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálmar
Jónsson. Dómkórinn syngur. Organisti
Marteinn H. Friðriksson. Annar í hvíta-
sunnu: Kvöldmessa kl. 20. Þar syngja
Gospelsystur Reykjavíkur ásamt stúlkna-
kór undir stjórn Margrétar Pálmadóttur.
Sr. Hjálmar Jónsson flytur hugleiðingu og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Jakobi Ágústi
Hjálmarssyni.
GRENSÁSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til
kirkjustarfsins. Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan
Ólafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardagur: Sum-
arsýning Listvinafélagsins opnuð kl. 17.
Steinunn Þórarinsdóttir sýnir skúlptúra í
forkirkjunni og á Hallgrímstorgi. Sýningin
stendur til 25. ágúst. Hvítasunnan hringd
inn með klukknaspili laugardag kl. 18.
Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11.
Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Mótettukór-
inn syngur undir stjórn Harðar Áskels-
sonar organista. Ensk messa kl. 14 í
umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Org-
anisti Hörður Áskelsson. Annar í hvíta-
sunnu: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson prédikar. Organisti
Hörður Áskelsson. Félagar úr Schola can-
torum syngja. Vortónleikar Mótettukórsins
kl. 17. Stjórnandi Hörður Áskelsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Fermdur
verður Kjartan Óli Guðmundsson, Melási
10, Garðabæ. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson.
SJÚKRAHÚS – LANDAKOT: Guðsþjónusta
kl. 11.30. Sr. Ingileif Malmberg.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Hvítasunnudagur: Hátíðamessa
kl. 11. Fermd verða 7 börn. Prestur séra
Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef-
ánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Síð-
asta messan þar sem kirkjuklukkunum
verður handhringt, en eftir messuna verða
þær teknar niður og ekki settar upp á ný
fyrr en í haust þegar nýr klukkuturn með
tölvustýrðri hringingu verður reistur.
Hringjari er Eyjólfur Magnússon.
LAUGARNESKIRKJA: Hvítasunnudagur:
Guðsþjónusta kl. 14 í Dvalarheimilinu Sól-
túni. Sr. Ólafur Skúlason, fyrrum biskup Ís-
lands, prédikar. Djáknar heimilisins, Jó-
hanna Guðmundsdóttir og Jón
Jóhannsson, þjóna fyrir altari. Sönghópur
Þorvalds Þorvaldssonar syngur undir
stjórn Gunnars Gunnarssonar. Annar í
hvítasunnu: Messa og barnasamvera kl.
20. Sr. Karl V. Matthíasson prestur alkó-
hólista prédikar. Sr. Bjarni Karlsson þjón-
ar fyrir altari og meðhjálp er í höndum Sig-
urbjörns Þorkelssonar. Kór
Laugarneskirkju leiðir safnaðarsönginn
undir stjórn Gunnars Gunnarssonar.
Messukaffi og fyrirbænaþjónusta að
messu lokinni.
NESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíð-
armessa kl. 11. Fermdur verður Halldór
Reynir Tryggvason, Tómasarhaga 37. Ein-
leikari á flautu Pamela De Sensi. Einleik-
ari á hörpu Katia Catarci. Kór Neskirkju
syngur. Organisti Steingrímur Þórhalls-
son. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt dr. Sigurði Árna
Þórðarsyni. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir
messu. Annar í hvítasunnu: Hátíð-
armessa kl. 11. Fermdur verður Áslákur
Ingvarsson, Grenimel 11. Kór Neskirkju
syngur. Organisti Steingrímur Þórhalls-
son. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt sr. Erni Bárði
Jónssyni. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir
messu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Hvítasunnu-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir
sálmasöng og hátíðartónið. Félagar úr
kórnum flytja stólvers. Organisti Pavel
Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Verið
hjartanlega velkomin
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Hvítasunnudagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Jón Hag-
barður Knútsson prédikar. Barnakór frá
Skandinavíu syngur.
ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ:
SKÖVDE: Hvítasunnudagur: Ferming-
arguðsþjónusta í Skogsrokirkjunni kl. 17.
Fermdar verða: Brynja Björg Halldórsdóttir
og Hrafnhildur Sigurðardóttir. Hljóðfæra-
leik annast Torgny Gustafsson. Katrín Jón-
asdóttir syngur einsöng við gítarundirleik
Þórðar Erlingssonar. Altarisganga. Prestur
sr. Ágúst Einarsson.
GAUTABORG: Annar í hvítasunnu: Guðs-
þjónusta verður í Skårskirkju kl. 14.
Barnastund í messunni og sögustund í
safnaðarheimili. Í guðsþjónustunni verður
Róbert Guðbjörnsson fermdur. Alt-
arisganga. Íris Björk Gunnarsdóttir leikur
á þverflautu. Íslenski kórinn syngur. Orgel
og kórstjórn Tuula og Kristinn Jóhann-
esson. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Ein-
arsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Hátíðarguðs-
þjónusta klukkan 11. Barn borið til skírn-
ar, ferming. Tónlistarumsjón: Carl Möller
og Anna Sigga og kór Fríkirkjunnar.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn org-
anistans Krisztina Kalló Szklenár. Mola-
sopi að guðsþjónustu lokinni. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíðarmessa kl.
11. Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir predik-
ar og þjónar fyrir altari. Organisti er Bjartur
Logi Guðnason.
DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg messa
Digranes- og Hjallakirkju kl. 11. Prestur:
sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Sigfús
Kristjánsson. Kór Digraneskirkju. Org-
anisti Kjartan Sigurjónsson. Unglingakór
Digraneskirkju. Stjórnandi Heiðrún Há-
konardóttir. Léttur málsverður í safn-
aðarsal eftir messu (kr. 500). Ég trúi á
heilagan anda. Sameiginleg kvöldmessa
Digranes- og Lindasafnaða kl. 20. Prest-
ar: sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Guð-
mundur Karl Brynjarsson. Kór Lindakirkju.
Organisti Hannes Baldursson. Unglinga-
kór Digraneskirkju. Stjórnandi Heiðrún Há-
konardóttir. Gospelkór Reykjavíkur. Stjórn-
andi Óskar Einarsson. Tekið við
samskotum sem renna til Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga. Allir velkomnir.
(sjá nánar www.digraneskirkja.is)
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn Lenku Mátéovu. Meðhjálpari
Kristín Ingólfsdóttir. Kaffi á könnunni fyrir
og eftir messu.
GRAFARVOGSKIRKJA: Hvítasunnudagur,
guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.
Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti: Hörður Bragason.
HJALLAKIRKJA: Messuheimsókn í Digra-
neskirkju á hvítasunnudag, hátíðarguðs-
þjónusta í Digraneskirkju kl. 11. Prestar
kirknanna þjóna. Sr. Sigfús Kristjánsson
prédikar. Göngugarpar leggja að stað frá
Hjallakirkju kl. 10.30 áleiðis að Digra-
neskirkju. Við minnum á bæna- og kyrrð-
arstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á
www.hjallakirkja.is). Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta
hvítasunnudag kl. 11. Séra Ingþór Indr-
iðason Ísfeld predikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir
safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett.
Boðið verður upp á súpu í safnaðarheim-
ilinu Borgum að lokinni guðsþjónustu. Sr.
Ægir. Fr. Sigurgeirsson.
LINDAKIRKJA í Kópavogi: Ég trúi á heil-
agan anda. Sameiginleg kvöldmessa með
Digranessöfnuði í Digraneskirkju kl. 20.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr.
Gunnar Sigurjónsson þjóna. Kór Linda-
kirkju, stjórnandi Hannes Baldursson,
Unglingakór Digraneskirkju, stjórnandi
Heiðrún Hákonardóttir, Gospelkór Reykja-
víkur, stjórnandi Óskar Einarsson. Tekin
verða samskot sem renna til Sambands
íslenskra kristniboðsfélaga. Allir hjart-
anlega velkomnir.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Selja-
kirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma
annan í hvítasunnu kl. 20. Gleði og fögn-
uður í heilögum anda. Fjölbreytt samkoma
í tali, tónum og dansi.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.:
Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna-
stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla
allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM
105,5.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma á morgun kl. 16.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardagur: Kl.
17. fjölskyldusamkoma í Fíladelfíu, Hátúni
2. Kl. 20 Gospeltónleikar í Fíladelfíu.
Gospel Factor frá Danmörku og Gospelkór
Reykjavíkur syngja. Sunnudagur: Kl. 11
samkoma fyrir hermenn og Samherja í
Herkastalanum, kl. 16 söng og tónlistar-
samkoma í Neskirkju. Kl. 20 hátíð-
arsamkoma í Neskirkju.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti
601: Samkoma kl. 14. Helga R. Ármanns-
dóttir talar.
Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf
fyrir 1–6 ára og 7–12 ára á samkomu-
tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu.
Allir eru hjartanlega velkomnir. Nánari
upplýsingar á www.kefas.is.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Hvítasunnu-
dagur 30. maí: Samkoma í húsi KFUM og
KFUK að Holtavegi 28 kl. 20. Fyrsta sam-
koman með sumarbrag, kaffihúsa-
stemmningu og léttum veitingum og um-
ræðum um efnið á eftir. Leifur Sigurðsson
ræðir um „Gildi samfélags“. Athugið
breyttan tíma. Annar í hvítasunnu, 31.
maí: Kaffisala í Sumarbúðum KFUM og
KFUK í Vindáshlíð kl. 14. Hin árlega kaffi-
sala er í dag, 2. í hvítasunnu, og hefst
með guðþjónustu kl. 14. Nú er kjörið að
bjóða allri fjölskyldunni að koma og skoða
uppbygginguna í Vindáshlíð. Góðar veit-
ingar á sanngjörnu verði.
FÍLADELFÍA: Hátíðarsamkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Gosp-
elkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyrirbæn í lok
samkomu. Barnakirkja á sama tíma.
Mánudaginn 31. maí kl. 11 er útvarps-
guðsþjónusta beint frá Fíladelfíu inn á Rás
1. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Mið-
vikudaginn 2. júní kl. 20 eru Lofgjörð-
artónleikar – Gospelkór Reykjavíkur.
Bænastundir alla virka morgna kl. 6. fila-
delfia@gospel.is www.gospel.is.
VEGURINN: Engin samkoma er á hvíta-
sunnudag en samkoma verður annan í
hvítasunnu kl. 20, Högni Valsson predik-
ar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffi-
sal eftir samkomu.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka:
Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á
ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl.
18. Kirkjan er öllum opin á daginn frá kl. 8
til 18.30. Sunnudaginn 30. maí: Hvíta-
sunna. Biskupsmessa kl. 10.30.
Mánudaginn 31. maí: Vitjunardagur.
Minnst er heimsóknar Maríu meyjar til El-
ísabetar. Messa kl. 10.30.
Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga:
Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga:
Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.
Miðvikudaga kl. 20.
Hafnarfjörður, Jósefskirkja:
Sunnudaga: Messa kl. 10.30.
Miðvikudaga: Messa kl. 18.30.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30. Virka daga: Messa kl. 8.
Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.
Alla fimmtudaga: Rósakransbæn kl. 20.
Stykkishólmur, Austurgötu 7:
Alla virka daga: Messa kl. 18.30
Sunnudaga: Messa kl. 10
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2:
Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga:
Messa kl. 11.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 14
hvítasunna í Landakirkju. Messa á þess-
ari stórhátíð kirkjunnar. Kór Landakirkju
syngur undir stjórn Guðmundar H Guð-
jónssonar. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson.
Kl. 15.15 guðsþjónusta í Hraunbúðum.
Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð-
mundar H. Guðjónssonar. Prestur sr. Þor-
valdur Víðisson.
LÁGAFELLSKIRKJA: Hátíðarmessa kl.
11. Einsöngur: Jóhann Friðgeir Valdimars-
son. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti:
Jónas Þórir.
MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 14.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíðar og
fermingarmessa kl. 11. Prestur: Sr. Carl-
os Ferrer. Organisti: Antonía Hevesi. Kór
Hafnarfjarðarkirkju syngur.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fjölskylduhátíð á Víð-
istaðatúni hvítasunnudag 30. maí. Úti-
guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaða-
kirkju syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar.
Trompetleikur. Hestafólk kemur ríðandi til
messu. Á eftir verður boðið upp á grillaðar
pylsur.
Leikir, hoppukastali, tennis o.fl.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Að venju leiðir kirkjukór-
inn söng undir stjórn Skarphéðins Hjart-
arsonar organista.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Hátíðarguðs-
þjónusta í kl. 14.
VÍDALÍNSKIRKJA: Sameiginleg guðsþjón-
usta Garða- og Bessastaðasókna í Vídal-
ínskirkju, kl. 11. Sameiginlegur kór
Bessastaðakirkju, Álftaneskórsins og
kórs Vídalínskirkju leiðir almennan safn-
aðarsöng. Kórstjórar og organistar Hrönn
Helgadóttir og Jóhann Baldvinsson. Við at-
höfnina þjóna sr. Hans Markús Haf-
steinsson, sr. Friðrik J. Hjartar, ásamt
djáknunum Nönnu Guðrúnu Zoëga og
Grétu Konráðsdóttur.
Ferðir af Álftanesi kl. 10.30 og 10.40, frá
Hleinum í Garðabæ. Prestarnir.
GARÐAKIRKJA: Sameiginleg guðsþjón-
usta Garða- og Bessastaðasókna í Vídal-
ínskirkju sunnudaginn 30. maí kl. 11.
Sameiginlegur kór Bessastaðakirkju, Álft-
aneskórsins og kórs Vídalínskirkju leiðir
almennan safnaðarsöng. Kórstjórar og
organistar Hrönn Helgadóttir og Jóhann
Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr. Hans
Markús Hafsteinsson, sr. Friðrik J. Hjart-
ar, ásamt djáknunum Nönnu Guðrúnu
Zoëga og Grétu Konráðsdóttr.
Ferðir af Álftanesi kl. 10.30 og 10.40, frá
Hleinum í Garðabæ. Prestarnir.
DVALARHEIMILI HRAFNISTU, Vífils-
stöðum: Fyrsta helgistundin eftir breyt-
ingar á Vífilsstöðum. Félagar úr kór Vídal-
ínskirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við at-
höfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar, sr.
Hans Markús Hafsteinsson og Dagný
Guðmundsdóttir djákni. Prestarnir.
ÞORLÁKSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11.
Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar.
Sóknarprestur.
STRANDARKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 14.
Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar.
Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar.
Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur hátíð-
arsöngva undir stjórn Natalía Chow
Hewlett.
KIRKJUVOGSKIRKJA (Höfnum): Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 12.15. Kirkjukór Ytri-
Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Nat-
alía Chow Hewlett. Aðalsafnaðarfundur
Kirkjuvogssafnaðar verður haldinn 1. júní
kl. 20. í kirkjunni. Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf. Baldur Rafn Sigurðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Helga Helena Stur-
laugsdóttir. Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Organisti og stjórnandi: Viðar Guðmunds-
son. Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdóttir.
Léttar veitingar eftir guðsþjónustu.
BORGARPRESTAKALL: Hátíðarguðsþjón-
usta í Borgarneskirkju kl. 11. Hátíðar-
guðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 14. Hátíð-
arguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl. 16.
Annar hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Álftaneskirkju kl. 14. Guðsþjónusta
á Dvalarheimili aldraðra kl. 16.30. Sókn-
arprestur.
HNÍFSDALSKAPELLA: Fermingarmessa á
hvítasunnudag kl. 11. Kvennakór Hnífs-
dals syngur. Organisti Hulda Bragadóttir.
Sóknarprestur.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Fermingarmessa á
hvítasunnudag kl. 14. Kór Ísafjarðarkirkju
syngur. Organisti Hulda Bragadóttir. Sókn-
arprestur.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI:
Guðsþjónusta á sal kl. 16 með Kór Ísa-
fjarðarkirkju. Organisti Hulda Bragadóttir.
Sóknarprestur.
AKUREYRARKIRKJA: Fermingarmessur
kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestar sr. Jóna
Lísa Þorsteinsdóttir og sr. Svavar A. Jóns-
son. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti: Eyþór Ingi Jónsson.
GLERÁRKIRKJA: Laugardag 29. maí ferm-
ingarmessa kl. 13.30. Prestar kirkjunnar
þjóna, félagar úr Kór Glerarkirkju syngja.
Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Hvíta-
sunnudagur 30. maí: Hátíðarmessa kl.
11. Sr Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór
Glerarkirkju syngur. Organisti: Hjörtur
Steinbergsson.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Hátíðarmessa kl.
11. Organisti Torvald Gjerde. Fanney Vig-
fúsdóttir og Steinrún Ótta Stefánsdóttir
syngja tvísöng og leika á flautu og fiðlu.
Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11 (ath. messutímann).
Kór Odda- og Þykkvabæjarsókna syngur.
Organisti: Nína Morávek. Sr. Skírnir Garð-
arsson kveður söfnuðinn með predikun og
þjónar einnig fyrir altari.
ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Hvítasunnudag-
ur, 30. maí kl. 14: Hátíðarguðsþjónusta,
sr. Skírnir Garðarsson mun kveðja söfn-
uðinn en kirkjukór Þykkvabæjar- og Odda-
kirkna syngur við undirleik Nínu M.
Morávek.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Ferming-
armessa á hvítasunnudag kl. 14. Skál-
holtskórinn syngur. Sungnir verða hátíð-
arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11.
Hátíðarsöngvar síra Bjarna Þorsteins-
sonar. Síra Gunnar Björnsson sókn-
arprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti Glúmur Gylfason, sem jafnframt
stjórnar Kirkjukór Selfoss. Hádegisverður
í safnaðarheimilinu eftir messu. Morg-
untíð sungin þriðjudag til föstudags kl.
10. Foreldramorgnar miðvikudaga kl. 11.
Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Fermingarmessa
kl. 10.30. Annar í hvítasunnu 31. maí kl.
14: Íslensk-þýsk messa með þátttöku
Þýsk-íslenska vinafélagsins á Suðurlandi.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Ferming-
armessa kl. 14. Sóknarprestur.
KOTSTRANDARKIRKJA: Fermingarmessa
kl. 14.
VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Hátíðamessa
kl. 14. Kór Valþjófsstaðarkirkju syngur
undir stjórn organistans Kristjáns Giss-
urarsonar. Sóknarpresturinn, Lára G.
Oddsdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari.
HOFSÓSSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Kór Hofsósskirkju syngur. Org-
anisti Anna Kristín Jónsdóttir. Prestur sr.
Ragnheiður Jónsdóttir.
BARÐSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl.
13. Kór Barðskirkju syngur. Organisti:
Anna Kristín Jónsdóttir. Prestur: Sigurpáll
Óskarsson.
HÓLADÓMKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Kór Hóladómkirkju syngur. Org-
anisti: Jóhann Bjarnason. Prestur sr.
Ragnheiður Jónsdóttir.
HÓLMAVÍKURKIRKJA: Fermingarguð-
sþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta
hvítasunnudag 31. maí, kl. 13.30. Prest-
ur: Sigríður Óladóttir.
DRANGSNESKAPELLA: Fermingarguð-
sþjónusta kl. 14. Prestur: Sigríður Óla-
dóttir.
HVALSNESKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org-
anisti Steinar Guðmundsson. Sókn-
arprestur Björn Sveinn Björnsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti
Steinar Guðmundsson.
GARÐVANGUR: Helgistund kl. 15.30.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Ferming-
armessa á hvítasunnudag kl. 13.30. Org-
anisti Eyrún Jónasdóttir. Kristinn Ág. Frið-
finnsson.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Ferming-
armessa annan hvítasunnudag kl. 13.30.
Organisti Eyrún Jónasdóttir. Kristinn Ág.
Friðfinnsson.
GARÐAKIRKJA: Fermingarmessa á hvíta-
sunnudag kl. 16. Kristinn Ág. Friðfinns-
son.
SVALBARÐSKIRKJA: Hátíðarguðsþjón-
usta hvítasunnudag 30. maí kl. 14.
Minnst vígsluafmælis kirkjunnar.
KELDNAKIRKJA, Rangárvöllum: Hátíðar-
guðsþjónusta 2. hvítasunnudag 31. maí
kl. 14. Sr. Skírnir Garðarsson predikar og
þjónar fyrir altari og mun hann kveðja
söfnuðinn.
VÍKURKIRKJA, Vík í Mýrdal: Guðsþjón-
usta kl. 11. Kristín Waage leikur á pípu-
orgel kirkjunnar og stjórnar kór Víkurkirkju.
Fjölmennum til guðsþjónustu á þessari
þriðju stórhátíð kristinnar kirkju. Ferða-
langar og gestir í Vík á þessum degi eru
sérstaklega boðnir velkomnir. Sókn-
arprestur.
SKEIÐFLATARKIRKJA, í Mýrdal: Guðs-
þjónusta kl. 14. Kristín Björnsdóttir leikur
á orgel kirkjunnar og stjórnar kór Skeið-
flatarkirkju. Kæru vinir. Fjölmennum til
guðsþjónustu á þessari þriðju stórhátíð
kristinnar kirkju. Athugið: Ferðalangar og
gestir í Mýrdalnum á þessum degi eru sér-
staklega boðnir velkomnir. Sóknarprestur.
LANGHOLTSKIRKJA í Meðallandi: Hátíð-
arguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 14.
Ásakórinn syngur, organisti. Brian R. Ba-
con. Sr. Bryndís Malla Elídóttir.
BAKKAGERÐISKIRKJA: Hátíðarmessa kl.
11. Fermdur verður Ármann Snær Erlings-
son.
HJARÐARHOLTSPRESTAKALL: Hjarð-
arholtskirkja: Laugardaginn 29. maí verð-
ur guðsþjónusta kl. 14. Á hvítasunnudag
30. maí verður guðsþjónusta kl. 12.
Kvennabrekkukirkja: 30. maí almenn
messa kl. 14. Prestur sr. Óskar Ingi Inga-
son. Organisti: Halldór Þ. Þórðarson. Kór:
Vorboðinn. Sóknarprestur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA: Hátíðarmessa
kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sókn-
arprestur.
REYNIVALLAKIRKJA: Hátíðarmessa kl.
14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal: Messa kl.
11.
MJÓAFJARÐARKIRKJA: Minni á hátíð-
arguðsþjónustu og fermingu mánudaginn
31. maí nk. kl. 14. Kór Norðfjarðarkirkju.
Organisti Ágúst Ármann Þorláksson. Sig-
urður Rúnar Ragnarsson sóknarprestur.
NORÐFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11. Fermingarbörn áranna 2000,
2001, 2002, 2003 og 2004 sérstaklega
boðin velkomin.
GRUNDARFJARÐARKIRKJA: Ferming-
armessa kl. 11. Prestur: sr. Elínborg
Sturludóttir. Organisti: Friðrik Vignir Stef-
ánsson. Kirkjukór Grundarfjarðarkirkju
leiðir söng.
FLATEYRARKIRKJA: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 13. Prestur: Stína Gísladóttir.
HOLTSKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta
kl. 15. Prestur: Stína Gísladóttir.
GLÆSIBÆJARKIRKJA: Fermingarguð-
sþjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fermingarguð-
sþjónusta kl. 14 Sóknarprestur.
SAFNKIRKJAN Í ÁRBÆ: Guðsþjónusta
annan hvítasunnudag kl. 16. Einstakt
tækifæri til að upplifa einfaldleika og frið
liðins tíma. Athugið breyttan tíma. Kristinn
Ág. Friðfinnsson.
Guðspjall dagsins:
Hver sem elskar mig.
(Jóh. 14 .)
Morgunblaðið/EggertInnri-Njarðvíkurkirkja