Morgunblaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 2004 47 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfaskeið 94, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Birna Sigfúsdóttir, gerðar- beiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Álfaskeið 101, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Þyrí Skúladóttir og Úlfar Hróarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Valgarð Briem, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Birkihvammur 6, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Guðrún Bald- ursdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Breiðvangur 27, Hafnarfirði, þingl. eig. Haukur Hauksson og Sjöfn Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudag- inn 8. júní 2004 kl. 14:00. Bæjarhraun 22, 0101, fastanr. 207-4287, Hafnarfirði, þingl. eig. Prent- smiðjan Prisma-Prentco ehf., gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf., innheimta og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Drangahraun 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Grétar Sveinsson, gerðarbeið- andi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Fagrihvammur 2b, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Elísabet Guðrún Nönnudóttir og Hermann Ingi Hermannsson, gerðarbeiðendur Hafn- arfjarðarbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Fjóluhvammur 10, (207-4774), Hafnarfirði, þingl. eig. Geir Sigurðsson og Berglind Elfarsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúða- lánasjóður, Landssími Íslands hf., innheimta og Lífeyrissjóður sjó- manna, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Fornubúðir 8, 0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Björgunarsveitin Fiskaklett- ur, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Grandatröð 2, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Eignir Ella ehf., gerðarbeið- andi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Grænavatn, Krýsuvík, Hafnarfirði, þingl. eig. Grænavatn ehf., gerð- arbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Háakinn 8, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sólveig Heiða Ingvadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Hjallabraut 3, 0301, fastanr. 207-5440, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðbjörg Lilja Oliversdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Hnotuberg 1, eignarhl. gerðarþola, Hafnarfirði, þingl. eig. Sófus Berth- elsen, gerðarbeiðendur GLV ehf., (Gólf, loft og vegg ehf.) og Sindra- Stál hf., þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Holtsbúð 19, Garðabæ, þingl. eig. Þorgils Þorgilsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Hólabraut 14, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Þór Þórðarson og Carolyn B.O. Tómasdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúða- lánasjóður, Sparisjóður Hafnarfjarðar, sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Hringbraut 19, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristján Jónsson, gerðar- beiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 22, 0107, (223-8852), Hafnarfirði, þingl. eig. Hafnarstál ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 22, 0109, (223-8854), Hafnarfirði, þingl. eig. Eignar- haldsfél. Hvaleyraholt ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Hverfisgata 10, 0201, eignarhl. gerðarþola, Hafnarfirði, þingl. eig. Örlygur Ólafsson, gerðarbeiðandi SÍF hf., þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Hverfisgata 62, Hafnarfirði, þingl. eig. Ómar Strange, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Kaplahraun 14, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Vélsmiðja Orms/Víglundar sf,Rv, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Kaplahraun 16, Hafnarfirði, þingl. eig. Vélsmiðja Orms/Víglundar sf,Rv, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Kaplahraun 17, 2101, Hafnarfirði, þingl. eig. Vélsmiðja Orms/Víglundar sf,Rv, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Kaplahraun 19, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Fafner Mc Iceland, félag, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Heilbrigðiseftirlit Hafnf/Kópsv, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Kríuás 45, 0206, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Elías Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Lyngás 8, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Nylonhúðun ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Lækjarfit 7, 0103, Garðabæ, þingl. eig. Pétur Heiðar Egilsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Lækjargata 20, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Atli Ísaksson og Steinunn Inga Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Superbyg Kal Nun A/S, útibú á Ísl. og Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. M.b. Elding HF, skipaskrnr. 1047, Hafnarfirði, þingl. eig. Grétar Sveins- son, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. M.b. Íslandsbersi Hf-13, skipaskrnr. 2099, Hafnarfirði, þingl. eig. Bersi ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Miðvangur 6, 0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Pétur Sturluson, gerðar- beiðendur Landssími Íslands hf., innheimta og Sparisjóður Hafnarf- jarðar, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Norðurbraut 39, 0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús J. Kjartansson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Norðurtún 3, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Anna Thorlacius, gerðar- beiðendur Brimborg ehf. og Ker hf., þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Smyrlahraun 7, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður D. Sigurbjörns- dóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Stuðlaberg 36, Hafnarfirði, þingl. eig. Ebenezer Þ. Böðvarsson og Anna Sóley Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Suðurbraut 28, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhanna Elínborg Harð- ardóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Suðurholt 1, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Rakel Rúriksdóttir, gerðar- beiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Suðurhraun 2, 0102, Garðabæ, þingl. eig. Erling Jónsson, gerðarbeið- andi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Suðurhraun 4, 0108, Garðabæ, þingl. eig. Spánís ehf., gerðarbeiðend- ur Íslandsbanki hf. og Landsbanki Íslands hf., Breiðholt, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Vitastígur 3, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Haraldur Ingvarsson og Nanna Kristjana Árnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Vitastígur 3, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Haraldur Ingvarsson og Nanna Kristjana Árnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Ölduslóð 11, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Unnur Guðbjartsdóttir og Garðar Benediktsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Ölduslóð 12, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Eyrún Ósk Friðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 4. júní 2004. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennsla kl. 10:00 til 16:00 um líknarþjónustu. Kennari er Anita Björk frá Arken í Svíþjóð. Kennt verður á sænsku og túlkað á íslensku. Lækningasamkoma kl. 20:00. Anita Björk þjónar. Allir hjartanlega velkomnir. Dagsferðir í júní: 8.6. - Heiðmörk. Vinnuferð í Ferðafélagsreitinn. Brottför frá Mörkinni 6 kl. 19:30. Ókeypis ferð. Umsjón Eiríkur Þormóðs- son. Önnur ferð 15.6. 12.6. - Snæfellsnes og þjóð- garðurinn - jarðfræðiferð. Brottför Mörkinni 6 kl. 8 f.h., frá Vegamótum kl. 9:30, v. afleggj- arann að Búðum kl. 10. Skráning nauðsynleg, s. 568 2533. Verð kr. 3.500/4.000. Fararstjóri Hauk- ur Jóhannesson, jarðfræðingur. 12.6. - Messuganga. Gangan hefst með messu hjá Óháða söfnuðinum kl. 9 f.h. Rúta fer frá sama stað kl. 10. Skráning nauðsynleg á fi@fi.is eða horn- strandafarar@fi.is . Fararstjóri Guðlaugur Þórarinsson. Verð 4.000 (rúta, sund, matur). 13.6. - Esjudagur FÍ og SPRON. Esjuganga, -hlaup, - kraftganga, -skógarganga o.m.fl. Mæting á bílastæðið v. Mógilsá. Hátíðin sett kl. 13, skráning í hlaupið kl. 12:00—12:45 17.6. - Leggjabrjótur, Þing- vellir – Botnsdalur. 20.6. Árbókarferð, Borgar- fjarðarhérað, milli Mýra og Hafnarfjalla. 23.6. Jónsmessuganga á Hafnarfjall. 6. júní. Bláfjöll. Fararstj.Tómas Rögnvaldsson. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Verð 1.600/1.900 kr. 9. júní. Þríhnúkar. Mæting við Toppstöðina í Elliðaárdal kl. 18:30. Ekkert þátttökugjald. 11.-13. júní. Fimmvörðuháls, næturganga. Fararstj. Hallgrím- ur Kristinsson. Brottför frá BSÍ kl. 17:00. V. í tjaldi í Básum 8.900/10.700 kr., í skála 9.400/ 11.200 kr. 11.-13. júní. Básar á Goða- landi. Brottför frá BSÍ kl. 17:00. Verð í tjaldi 7.100/8.100 kr., í skála 7.900/9.300 kr. 12.-13. júní. Fimmvörðuháls. Brottför frá BSÍ kl. 8:30. Verð 8.400/10.200 kr. www.utivist.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNA mbl.is NÝ SÝNING, Yst sem innst, verður opnuð sunnudaginn 6. júní í Árbæj- arsafni í húsinu Suðurgötu 7. Á sýn- ingunni gefur að líta sýnishorn af þjóðbúningum kvenna í eigu Minja- safns Reykjavíkur frá fyrri hluta 20. aldar og einnig eru sýnd nærföt kvenna. Dagurinn er helgaður ís- lenskum heimilisiðnaði í samvinnu við Heimilisiðnaðarfélag Íslands. Félagið kynnir fjölbreytta starf- semi kl. 13–17, félagsmenn verða í safnhúsunum og sýna m.a. vattar- saum, þæfingu, jurtalitun, útsaum, baldýringu og knipl. Þá munu gull- smiðir fræða um gerð og sögu víra- virkis. Safnið verður opið frá kl. 10–18 á sunnudag en dagskrá hefst kl. 13. Fyrir börnin verður einnig mikið um að vera, teymt verður undir börn- um við Árbæinn kl. 13–15, krakkar geta spreytt sig á að húlla, ganga á stultum og leika með leggi og skeljar. Aðgangseyrir fyrir fullorðna er kr. 500 en ókeypis er fyrir börn að 18 ára aldri og eins er ókeypis fyrir ellilífeyr- isþega og öryrkja. Kaffisala er í Dill- onshúsi og mun Karl Jónatansson spila fyrir gesti á harmóníku. Ný sýning opnuð í Árbæjarsafni SAMBAND íslenskra sveitarfélaga hefur afhent stjórn Sjónarhóls og stjórnum aðildarfélaganna Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra, Um- hyggju, Þroskahjálpar og AD/HD samtakanna lyklavöld að húsnæðinu á Háaleitisbraut 11–13. Þjónustumiðstöðin Sjónarhóll tek- ur þar með til starfa á 2. hæð húss- ins. Ragna Marínósdóttir, formaður stjórnar Sjónarhóls, segir að þarna verði saman komnir undir eitt þak nánast allir hópar foreldra barna með sérþarfir. „Næstu daga flytur Þroskahjálp starfsemi sína einnig í húsið og Umhyggja og AD/HD sam- tökin munu síðan fylgja í kjölfarið með sína starfsemi. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra er einnig aðili að Sjónarhóli og þeir eru nú þegar í þessu húnsæði með sína þjálfunar- aðstöðu,“ segir Ragna. Gera verður nokkrar breytingar á húsnæðinu og verður þess freistað að ljúka þeim í sumar. Áætlað er að starfsemi Sjónarhóls hefjist af full- um krafti með haustinu. Sjónarhóll fær lyklavöld Morgunblaðið/Eggert Þórður Skúlason, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem átti húsnæðið, afhendir Rögnu Marínósdóttur, formanni stjórnar Sjón- arhóls, lykil að húsnæðinu. VÍGSLA minningarlundarins „Nor- egslundar“ verður í dag, laugardag, kl. 16–18 við Torgeirsstaði, bústað Nordmannslaget í Heiðmörk. Umhverfisráðherra Siv Friðleifs- dóttir afhjúpar minnismerki um samstarf þjóðanna í skógrækt. Fjár- málaráðherra Geir Haarde og sjáv- arútvegsráðherra Noregs, Svein Ludvigsen, taka til máls. Vígja Noregs- lund í Heiðmörk ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.