Morgunblaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i KRINGLAN Sýnd kl. 11, 12, 1, 2, 3.30, 4, 5, 6.30, 8 og 11. Hádegisbíó kr. 400 kl. 11 og 12. HEIMSFRUMSÝNING Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. HÁDEGISBÍÓ Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 11 OG 12  Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 4, 6, 7, 9 og 10. B.i.14 ára.Sýnd kl. 1, 3, 4, 6, 7, 9 og 10. Sýnd í stóra salnum 1, 4, 7 og 10. Sýnd kl. 3, 6 og 9. B.i. 12 ára Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SKONROKK Kvikmyndir.is HJ MBL J.H.H Kvikmyndir.com „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ ÓÖH, DV tt r t r tl t i t r r , . . i ir. Það er óralangt síðan ég sá jafn skelfilega grípandi mynd. Án efa ein besta myndin í bíó í dag. KD, Fréttablaðið l í j f lfil í i . f i i í í í . , r tt l i ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i  SV MBL Sýnd kl. 3.  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. HEIMSFRUMSÝNING  Ó.H.T Rás2 SÓLIN kemur víða upp í sumar og er þá átt við hljóm- sveitina SSSól, sem ætlar að halda sjómannadagsball í Breiðinni á Akranesi í kvöld. Má búast við því að fleiri slík böll fylgi í kjölfarið enda sveitin dugleg, hefur verið að frá árinu 1987 og búið að ferma hana. Sveitina skipa Helgi Björnsson, Hrafn Thoroddsen, Stefán Már Magn- ússon, Hafþór Guðmundsson og Jakob Smári Ragnars- son. Sólin kemur upp á Akranesi Morgunblaðið/Jim Smart SSSól verður með ekta sjómannadagsball í Breiðinni á Akranesi í kvöld. SSSól með ball í Breiðinni í kvöld FYRSTA Airwaves-hátíðin var hald- in árið 1999 og síðan þá hefur henni vaxið fiskur um hrygg, jafnt og þétt með hverju árinu. Tugir íslenskra listamanna koma fram líkt og undanfarin ár en einnig erlendir og skemmst frá því að segja að þeir eru allir vel „heitir“. Meðal þeirra sem hingað koma er bandaríska nýbylgjusveitin The Shins, en plötur hennar, Oh, Inverted World og Chutes Too Narrow þykja báðar vera algjör meistaraverk. Líkt er um The Stills frá Kanada, en þeir leika melódískt síðpönk í anda Joy Division og þykja ekki ósvipaðir öðr- um samtímasnillingum, New York- sveitinni Interpol. New York-sveitin Radio 4 er þá væntanleg en dansvænt pönkfönk hennar hefur vakið verðskuldaða at- hygli undanfarin ár. Sem tónleika- sveit á hún svo víst fáa sína líka. BBC valdi í upphafi árs hljómsveit- ina Keane sem björtustu von þessa árs. Tríóið kemur hingað galvaskt á Airwaves en fyrsta plata þess, Hopes & Fears er nýkomin út en hennar hefur verið beðið með mikilli eft- irvæntingu. Þá er og búið að staðfesta Magnet frá Noregi en þar er á ferð- inni melódísk raftónlist, sögð „raf- tónlist fyrir Jeff Buckley kynslóðina“. Einnig kemur Kid Koala sem er einn fremsti plötusnúða-listamaðurinn í dag en fyrsta plata hans, Carpal Tunnel Syndrome, þykir tímamóta- verk í þeirri list. Enn á eftir að stað- festa fleiri erlenda listamenn, en allir verða þeir af svipaðri stærðargráðu og þessir sem nefndir hafa verið. Ósvikinn hátíðarandi Að sögn Þorsteins Stephensen, eiganda og framkvæmdastjóra Hr. Örlygs (Mr. Destiny), sem sér um framkvæmd hátíðarinnar, er staðan í dag orðin allt öðruvísi en hún var t.a.m. fyrir þremur árum. „Þetta er einfaldlega orðið þannig að við erum farnir að hafna erlendum böndum,“ segir Þorsteinn. „Þau eru farin að raða sér upp, með beiðnir um að fá að koma hingað og spila. Hljóm- sveitir sem hafa spilað hjá okkur eins og Tv On The Radio, The Rapture og The Hives hafa þrýst á það að fá að koma aftur en við sögðum nei. Að okkar mati á Airwaves að snúast um það að veita íslenskum tónlistar- áhugamönnum eitthvað nýtt.“ Sannkallað landslið íslenskra dæg- urlistamanna kemur fram á hátíðinni. Það sem staðfest hefur verið hing- að til er Leaves, Mugison, Brain Police, Ghostigital, Eivör Pálsdóttir, Jagúar, Maus, Dikta, Skytturnar, Botnleðja, Singapore Sling, Trabant, Tenderfoot, Vínyll, Manhattan, O.N.E., Nilfisk, Lára, Hudson Wayne, 200.000 naglbítar, Úlpa, Ensími, Jan Mayen, Mínus, Ske, Sol- id IV og Kimono. Þorsteinn tekur að lokum skýrt fram að þetta sé bara byrjunin og áhugasamar íslenskar sveitir eru hvattar til að hafa samband og senda tölvupóst á media@destiny.is.Helstu styrktaraðilar Airwaves eru Ice- landair og Reykjavíkurborg. Airwaves 2004, 20.–24. október Tilkomumikil hátíð The Shins eru málið í nýbylgjunni í dag. www.destiny.is www.icelandairwaves.com arnart@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.